Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 11
r\vc* Láu^ardagur 9. mai 1970 11 * '*.« . :l SÉR-SÍMASKRÁR Götu og núm'eraskxá yfir símnotendur í Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garða- hreppi og Hafnarfirði, er komin út í tak- mörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fi*emst pr götuskráin og nlúmleraskráin næst á eftir. — Bókin er til sölu 'hjá Innheimtu landssímans í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Verðið er kr. 200,00 eintakið. * Bæjarsímiim í Reykjavík. Söluböm Söluböm MERKJASALA SLYSAVARNADEILDARINNAR INGÓLFS . er á mánudaginn 11. maí — Lokadaginn. — Merkin verða afgreidd til sölubama frá kl. 9.00 á eftirtölduim stöðum: Melaskóla Vesturbæjarskóla Anddyri sundhallarinnar Hllðarskólinn Höfðaskólinn Álftamýrarskólinn Breiðagerðisskólinn Vogaskólinn Langholtsskólinn Laugarnesskólinn Árbsjarskóiinn Breiðholtsskólinn Húsi SVFÍ við Grandagarð 10% sölulaun — Söluverðlaun — 10 sölu- hæstu börnin fá að verðlaunum flugferð með þyrlúi, og auk þess næstu 25 söluhæstu börn- in sjóferð um Sundin. Foreldrar hvetjið íbörnin til að selja merki! Ingólfs-Cafe B I N G Ó í á moreun, kl. 3. Aðalvinninguri eftir vali. 11 umferðir sþilaðar. Borðpantanir í síma 12826 BRIDGE Enn sem fyrr er vandaðasta álöfin rwRp þFAFf) saumavél VERZLUNIN PFAFF H.F., Skólavöröustfg 1 A — Shltt 13725 og 15054. SMURT BRAUÐ Snlttur — ðl - Bot 0p» frá kl. 9. Lokað kl 23.15. fautið tlmanlega f voizfnr. BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARÍNN Laugavegi 162. siml 16012. Smurt brauð Snittur Brauðtertur VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <w> íslenzk vinna ESJU kex Umsjón: Hallur Símonarson. Stunclum kemur óvæntur viinn. ingur í spil, -þegar öll sund virð ast vera að lokast og er eftirfar andi spi'l gott dæmi. Þrir góðir möguteflear virlust til að. vinna slemmu. Allir brugðust — en spilarinn vann þá spilið á ein- um óvæntum og óséðum. S D1095 H Á76 T Á1062 L Á3 S 83 S 74 H D842 H 1093 T G8753 T D9 LK6 L G108752 S ÁKG62 H KG5 T K4 L D94 Norður-Suður komust í sex spaða með þessum sögnum. SuSur 1 S 3 S 4 gr. 5 gr. 6 S Norður 3 T 4 S 5 S 6 L pass Og þá reyndi hann hinn fyrri af tvieimur aðalmöguleikum spilsins — laufa-ásinn og síð- an lauf heim á drottninguna. Þar sem góðir spilarar voru i vörninni var ekkert hægt að ráða af laufa-gosa Austurs, sem var .látinn, þegar laufinu var spilað frá blindum. Suður lét því drotininguna, og Vestur fékk sláginn á kióng. En nú — mjög óvænt — var Vestur enda spilaður — hann varð annað hvort áð spila hjarta eða tígli í tvöfalda eyðu, og þá hverfur tapsiagurinn í hjartanum. * Svipuð slaða mvndast i spili, sem kom fyrir í keppni nýlega. J S K862 H Á2 T ÁDG2 1 L KG5 •S;-73 r ‘ S Á4 H DG105 H K8743 T 10974 T K5 L 1074 L D983 S DG1095 H 96 T 863 L Á62 Vestur spilaði út trompi og Bpilarinn sá, að hann átti 11 slagi og er þá meðtalinn stuld- ur í laufi. Tveir ágætir mögu- leikar eru í spilinu, svínun í hjartanu, ilauf-ikóngur hjá Austri — og sá þriðji, að tíg- uli.ían í blindum fríist. Spilarinn tók iþví tvívegis tromp og spi.laði tígli síðan þrí vegis, trompaði iþann þriðja heima, en án árangurs. Ekki fríaðist tíðan. Þar sem hann hafði yfir nægri tækni í úr- spili að ráða, spilaði hann blind um inn og trompaði tígul-tíuna. t Suður spilar fjóra spaða dg fær út hjarta, sem tekið er á ásinn í blindum og trompi spil að. Áustur fær slaginn á ásinn, tekur á hjama-kóng, og spilair trompi. Bezt er nú að taka tíguA ásinn, komast heim á tromp og spiila tígli á drottninguna og kónginn — og Austur er 1 vori- iausri stöðu. Það kostar ekikert að sleppa svíningu í tígli, þvl; ef Vestur á kónginn hefur spil- arinn tima til þess, að spila tígli tvívegis á drottningu-gosa í blindum. — BRAUDHUSIP SNACKBAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Sími 24631. t % ■ : ÍL- % Þööck’um innilega auðsýnda samúð o'g vin- | áttu við andlót og útför, •» SIGURBJARGAR GÍSLADÓTTUR Vatnsötíg 12 Agnes Gísladóttir, Þorkell Gíslason, Xanna Einarsdóttir, Þórdís Gísladóttir, Freyja Pétursdóttir, Guð’rún Á. Magnúsdóttir, . ii Auglýsingasíminn er 14906 Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.