Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 3
Mámidagur ,11. maí 1970 3 WBm'W »»3?* I * ÖS lEiSgíSsö FRSÐSAMLEGAR MÓT- MÆLAAÐGERÐIR GEGN HERSETU Á ÍSLANDI I tilefni af þvi að í gær voru liðin rétt 30 ár siðan brezkur lier steig á land á íslandi í síð- ari heimsstyrjöldinni var í gær kvöldi etnt til mótmæiagöngu og útifunda til að andmæla er- lendri hersetu á fslandi. Gangan hófst frá Hvaleyrar- holti í Ha'finarfirði á áttunda tímanum, og var hún fremur fá- skipuð þar syðra. Er nær dró höfuðstaðnum fór þátttafcend- um þó fjölgandi, eirikum eftir að gangan var komin inn í Reykjavík sjálfa. Haldinn var stuttur fundur á Hvaleyrarholti áður en gangan lagði af stað, síðan var annar fundur hald- inn við Þinghól í Kópavogi, en í Reykjavík var fyrst farið að sendiráði Tékkóslóvakíu við Smáragötu og þar mótmælt her setu Rússa í Tékkóslóvakíu. — Þaðan var haldið að bandaríska 'sendiréðinu tifl. að .mótmæfla styrjaldarrekstrinum í Indó- kína, en að lokum gekk fylk- ingin upp á Aimarhól, þar sem haldinn var útifundur. Sá fund- ur leystist þó að verulegu leyti upp, um leið og hann hófst, vegna þess að í sömu svifium byrjaði að rigna, en áður hafði veður vea-ið mjög gott allt kvöldið. Gangan og útifundirnir fóru mjög friðsamlega fram og ekki kom til neinna óláta svo heitið geti. Lokadagur í dag: Flestir á humar eða troll - □ Margir bátar á verstöðvun- rtm hér í kring um Reykjavík erú farnir að taka upp ‘veiðar- færin eftir velheppnaða vetrar vertíð cg farnir að hugsa tii suimarSina, en í dag er einmitt lckadagur samkvæmt gamaHi hefð, þó sa'mningar við s.ió- menn gí'Mi fram til 15. AHir Þorlák.'íhafntarbátar eru hættir á netunum og eru að búa sig á hí tm.ar og fiskitrol'l. Einri bát.ur, Gísli Árni, befur verið á is'pæriingi frá því f.vrir mán- aðamct og htefur gengið allsæmi lega. Á hinuim vterstöðvunum 'Stuður msð sjó éru margir hætt- ir, aðrir að hætta og enn aðr- ir hætta seinnipart vikunnar. f Grindavík taka 4 eða 5 bát ar upp í dag. að s.ögn viktar- mannsins. en eir.hverjir verða fr' m til 15. Alls hafia verið gerð ir út frá Grindavík 35 bátar, og fara margir þeirra á humar, ein hverjir á íiskitroll og ef til vii'l einhverjir á síld á Hjalt- landsmiðum. — Þair sem eru hæstir hætia •ek'ki fyrr en í lengsitu lög. — Nckb ð margir bátar eru hætt- ir cg ég trúi að allir verðí hætt ir fyrir hvíts'unnu. sagði vikt- arrrnðarinn í Kef javik. — Frá K'r’’av.'k hafa verið gerðir út 43 bátar í vetur. og af þeim fara að mirmsta kcati 15 — 20 bátar á huimar strax og búið. er að skipta um veiðarfærí. — Hinir fara á troll og einbverjir á grálúðu um næstu mánaða- imót. — Margir eru hættir, aðrir liggja og siuimir eru komnir með önnur veiffiarfæri, sagði viktar- maðurinn í Sandgerði er við hringduim í hann í morgun. — Það erra ennþá 3 bátar á netuTn og 4 á líniu, og verða fra'miundir miðjan mánuðinn. — Það hafa verið gerðir út 28 — 30 tiátar héffan í vetur og að nnnnsta kosti allir þeir bátar sem frysti'húsin ei-ga eSa leigja fara á humar. Hinir fara á fiski trolíl. og Jón Garðar á Spærl- ing. Ekkert heyrist um síld. 1 Það er erfitt að s'eg.ia nokk- uð um Reykjavíkurtoátana nema hvað 3 liafa tekið upp veiðar- færin cg hinir enu fiiestir að ehnþá. Hvaða Veiffarfæri þeir taka er ekki hægt aff segja. þm srm bátarnir hatfa landað á ýmsum verstöffvuim í vetur og ekki hægt' að fylgjast með þeim. — Eirihvérjir bátar eru þó á síld en fengir ekki nema 20—30 túnnur. Þó kom Reykjaborgin vricð 160 tunnur í gær. Ekki bara faileg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. SE. INNIHURDIRGÆDIÍ FYRIRRÚMI SIGURÐUR §4^1 BLÍASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 „Til fiskiveiða förum..." Hvítasunnuferð m/s GuElfoss til Vestmannaeyja Frá Reykjavik 15. mai Til Reykjavikur 19. maí Verð frá kr. 4.040. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.