Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudaigur 11. m'aí 1970 .............. NO gýs aðeins EINN GÍGUR □ Nú gýs aðeins úr einum gjíg við Heklu, en það er nyrzti gígurilin'. Gígarnir við Trippa- fjöll og í Litlúheklu eru hætt- ir að gj’óaa, en reykur stígur frá þeim og drunur heyrast úr gígunum við Trdppafjöli. Hóp- ur vísrndamanna og stúdenta við Háskólann undir stjórn Sigurðar Þórarinssonar og Guð- mundar Sigvaldasonar, var við rannsóknir á gossvæðunum um ’helgina og slógust Alþýðublaðs nrenn í för með þeim. Segir frá þeirri för víðar í blaðinu í dag. Hópuriinn fór fyrst að nyrzta gígnum og var safmað þar sýn- ishornum á hrauni og farand- bergi og einnig gerð tilraun til að safna lofttegundum frá gos- svæðinu, en aðstæður til þess reyndust ekki fyrir hendi, að því er Guðmundur Sigvalda- son, jarðefnafræðingur, sagði okkur. Sýnishornum af ös'ku var safnað víða og könnuð var hæð gíganna og hrauna. í ljós kom, að gígurinin nyrzti er orðinn 50 metrar á hæð, en hraun hleðst upp í sífellu kringum gíginn. Hópurinn hélt í gærmorgun frá nyrzta gígnum á Glerhaus, en þaðan er gott útsýni til gos- Stöðvanma í Litluheklu. Þar er gosið útkulnað. Hópurinn hélt í morgun gangandi frá Gler- haus yfir í gosstöðvamar i Trippafjöillum, en á Gierhaus heyrðust miklar drunur þaðan. Menn úr hjálparsveit skáta i Njarðvíkum gengu í gær úr nyrztu gígunum, austfir fyrir Heklu og að eldstöðvunum í Trippafjöliam. Tók ferðin um 3 klst. Ekkert gos var þá á þeim slóðum. Vísindamennim- ir og stúdentarnir ásetluðu að ganga í morgun til eldstöðv- ianna í Trippafjöllum. MINNIS- BLAD 4 M.s. Jö'kulfell væntanlegt til New Bedford á morgun. M.s. Dísarfell fer í dag frá Svend- borg til Harnafjarðar. M.s. Litla feil er í Þorlákshöfn. M.s. Helga fell er í Reykjavík. M.s. Stapa- fell fór í morgun frá Reykrj a- vík til Akureyrar. Ms. Mæli- fell fer í dag frá Zandwoorde til Sas Van Ghent. M.s. Bestik fór 6. f.rá Heröya til Akureyr- ar. M.s. Glacia fór 7. frá Rvík til Osló. Minningarkort Flu'gbjörgunarsveitarinna'r. Fást á eftirtöldum 6töðum; Bókabúð Braga Brynjólsson- • ,ar, Hafn'arstræti. Sigurði M. Þorsteinssyni, 32060. Sigurði Waiaige, 34527. Stefáni Bjarnasyni, 37392. Maignúsi Þórarinssyni. 37407, NÝ SENDING Vor oig sumarkápur Eirmig terrylene'kápur. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN L'augav'egi 46 FLUG Þoía er væntanleg frá Brussel lc)ó 02:15 í nótt. Fer til New York kl. 03:10. Guðnður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 08:30 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Lor.don kl. 09:30. Leifur Eiriksson er væntanleg- ur frá New York kl. 10:30 í fyrrrmálið. Fer til Brussel kl. 11:30. — SKIP SkipadeMd S.Í.S. 9. maí 1970. M.s. Arnarfell er á Húsavík. ðllir eru sammála um að deila bvrðunum jafnt — á milli hinna. I □ 60 ára er í dag frú Unnur Sigurðardóttir Skálagerði 5, Reykjavík. Hún dvelst að heim- ili sínu í dag og telrur á móti gestum kl. 5—7 e. h. —■ Tónabær. — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 11. maí hefst handavinna — fcndur ki. 2. — Þjóðhættir — bókmenntir kl. 2,30. Andrés Valberg sýnir til viðbóta.r í safni sínu nýja Hekluvikurinn, Sporð- dreka frá Ástralíu og strúts- ekk frá Afríku. — Safnið er í Réttarholti við Sogaveg, beint á móti apótekinu. Það er opið Pólitíkusarnir segja aðeins satt, er þeir segja hina ljúga. Slys á Akureyri □ Vinnuslys varð í frystihúsi á Akureyri í fynrakvöld. — Kona, sem var að vinna í frysti húsinu lenti með aðra hendiha í roðflettingarvél ag skaddað- ist að því talið er mikið á hendinni. Var konan flutt á sjúkriahús og liggur hún þar enn. — Gelraunirnar Leikir 9. og 10. mai 1970 I ISLAND — ENGLAND / - / X K.B. — Hvidovre 2 - 0 1 Brönshöj — RandeM 2 - 1 é Frem — Álborg / - 0 1 B 1913 — BlöOl Ö > 0 X Esbjerg — Köge 3 - 0 1 Göteborg — Elfsborg 1 3 2 Hammarby — GA.I5. 2 - 0 1 Norrköping -i- Djurgárden 0 0 X AJ.K. — Átvidaberg o - 0 X Örebro — Malmö FF / - 1 X örgryte'— öster 2 2 Z □ Myndin sýnir úrslit á get- raunaseðlinum í 18. viku. — í potti eru ea. 175 þús. kr. Kl. 10 í morgun höfðu starfsmenn Getrauna fundið einn seðil með 10 leilkjum réttum, en þá hafði leit nýlega hafizt. I FLOKKSST* BDlll HMBTI FULLTRÚARÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS. Fuudur verður í Fulltrúaráði Aliþýðuflokíksins mánud. 11.' Imaí kT. 8.30 í Kasninlgasfcrifstofu Afþýðuflbkfcsins iað Skipholti 21, innganigur frá Nóatúni. —Símar 26802—26803—26804 Fundarefni: Fjal'lað um steífnuSkrá ATþýðuflókks- ins í 'borgarstjórnarkosningunum. — Stjómin. „Mér þykir mjög (leiðinlegt að þurfa að isegja þér frá því, en hangsinn er alvarlega veikur.“ ki i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.