Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 11. maí 1970 □ Það hefur mikið verið rit- að um og deilt á einhæft val bíóstjóra liér á kvikmyndum. Hafa verið nefndar allógnvekj- andi hlutfallstölur, sem sýna að um eða yfir 80% allra kvik- mynda, sem sýndar eru í ísl. kvikmyndahúsum eru banda- rískar. Öllum má vera ljóst ! hvuð við förum á mis við mikið ' magn góðra mynda, þegar tek- 'iff er tillit til þess hversu lítill hluti heimsframleiðslunnar er bandarískur. Er um leið ástæða ‘til að ætla að kvikmyndahúsa- ' eigendur og flestir bíógestir viti ekki hvað kvikmyndagerð er í miklum blóma í ýmsum lönd- um, sem á íslandi hafa aldrei verið bendluff við slíka iðju. > Eins og frægt er orðið varð eins konar byltinig í kvikmynda gerrð eftir að „nýjia bylgjan“ kom fram í Prakklandi skömmu fyrir 1960. Ekki endilfega bylt- ing í formi eða efnismeðferð iheldur öllu ffremur í fram- leiðsluháttum kvikmynda. Fyr- ir þann tíma var það fremur fátitt að menn undir fertugu fengju tæki'færi til að stjórna kvikmyndum. En nýja bylgjan hófst er noklcrir menn þá und- ir þrítugsaldri nurluðu saman aurum og garðu sínjar fyrstu myndir. f>ær fengu góða dóroa og voiu vel sóttar, brautin var rudd. Á 2 til 3 árum gerðu yf ir l'OO menn sínar fyrstu myndir í Frakklandi einu saman. Hef-' ur þessi bylgja síðian h>orizt til allra landa, sem framleiðia kvik' myndir á annað borð. Nýja bylgjan er ekki eins í neinu landi og gengur undir ýmsum nöfnum s.s.: The New Ameari- can Cinema, en þar á meðai eru þeir, sem framleiða s.k. „underground" kvdkmyndir, Bubes Kino í Þýzkalaindi og Cinema Novo í Brasilíu eru -hópar, sem starfa ekki í hesfð- bundnum srtíl. Nýja bylgjan hef ur hleypt nýju blóði í kvilk- myndagerð í A-E’VTÓpu og frægt dæmi þar er Tékkó- slóvakía. Kvikmyndir Ungverja og Júgóslava hafa tekið mik- inn fjörkipp og njóta sívaxandi hylli í V-Evrópu. Sömu sögu er að segja frá Norðurlöndum, að minnsta kosrti í Svíþjóð og Danmörku. Það sem er sameigMegt nxeð breytingum þesisum frá laindi til lands er aukíð sköpunar- sjálfstæði og lágur aidur kvik- myndagerðarmannannia. Kvik- myndavélin er þessum mönn- um jafn sjálfsögð og ri'thöf- undunum er blað og penni. Eans og mörgu ungu fólki er eðli- legt eru margir þessara kvik- myndaimanna ákafleiga þjóð- félagslega sinnaðar. En einmitt það háir þeim að íá þær sýnd- ar í almenninigs kvikmynda- húsum. Þeir kvikmyndaléikstjórar, sem einna erfiðast eiga með að koma kvikmyndum- sínum á markað eru meðlimir í, Cinema Novo í Brasilíu og kollegar þeirra arrnars staðar í Suður- Ameríku. Er það vegma stjóm- málaástandsins í þessum lönd- um, en í allflestum þeirra eru einræðisherrar eða hægrisinn- ■aðar herforingjaklíkur við völd. Ég segi vegna þess stjórnmála- ásitands, en það er af þvi að ■aiMmarigir eða flestir kvikmynda menn þar ei’u byltinigarsinnar, sem lýsa þjóðfélögum þeim sem þeir lifa í á miskunniar- laiusian hátt. Fjöldi leikstjóna er í Cin'erria Novo og það sem ger- ir þeim kleift að gera kvik- myndir sínar er, að þeir hafa stofnað eigi'ð dreifihgaJrfyrir- tæki og hiafa ýmsar mynda ■þeirra gengið mjög vel á heima m'arkaði. En því er minnzt á Cinema Novo-hópinn hér að ýmsar myndir eftir meðlimi hans hafia verið sýndar í Ev- rópu o>g hlotið verðlaun á að- Skiljanltígum kvikmyndahátið- um, sæ. í Oanmes og Pesaro. Auk þess hafia myndiír eftir þá verið sýrvdar á hinum Norður- löndUnum. ÞakktaStur þessara manna í Evrópu er Giauber Rocha, en um hiann saigði Luis Bunuel 1965: „í Cainnes í ár sá ég Deus eo Diabo ma Terra do Sol eftir Rocha, 25 ára Brasilíubúa, sem á esftir að láta frá sér heyra. Mynd hans, sem er þriggja tíma löng er það feg- irrsta, sem ég hef séð undan- fiaiin 10 ár. Hún er full af blæðandi skáldskap“. Árið 1961—62 gerði Rocha fyrstu langmynd sína Barra- vemto, en hún fjallar um fis'ki- menn í Baihia. Deus e o Diabi na Terra do Sol (Guð og djöf- ullinn í landi sólarinmar) gerði hamn 1964. Segir þar firá of- beldi og ofstæki í bnisílsiku auðnunum. Síðan komu Terra em Transe (1967) um póiitísk vandamál í vanþróuðu ríki, O Cancer, 16 mm mynd, og O Dragao da Maldate contra o Santo Guerrciro, eins konar framhaldsmynd Daus e o Diabo. Á síðastliðnu ári gerði hann svo myndirta Antcaiio das Mortes, sem sýnd vzr í Canmes s.l. vor og hefur verið sýnd í Evrópu við góðan rcm síðan. Samtals eru brasílskiir kvik- myndaleikstjórar um 40 að tölu og eru fæstir þeirra yfir fjöru- tiu ára aldur. S'kal hér get'ið nokkurra, sem þekktir eiru í Evrópu. Riuiy Gusi'r'a eir fæc’/iur í Mozambiciue árið 1931, en flutt ist til Brasilíu 1858. Stjórnaði hann þeim tveimur myndum, sem hrundu Cinema Novo hreyf imgunni atf stað, Os Cafiajeítes (1961) og Os Fuzis (1963). Nelson Pereira dos Santos, fæddur 1928 er eins konax fað- ir Cinema Novo hópsins og gerði árið 1954—55 mynd þá sem varð þeim miikill imibJást- ur, Rio, 40 Graus (Rio 40 gráð- Pr'.'rr.r.i. á fcCs. 11.' KVIKMYNDIR Umsjón: Guðmundur Sigurðsson og Halldór Halldórsson. mmm emmst <&v***m zmsm Greinargerð stúdenta í Hancliester □ Við undirritaðir íslenzkir náiTu'menn í Ma.r.Jhester í N,- Er.'glandi töldum okikur ekki fært að Ijá stuðning okikar grein argerð, sean undirrituð var af imeiri h’.iata ír.’ienzikra náms- mamna hér í borg, þngar hagls- miunsrriál námismainna voru rædid á breiðum .gruir.d.vie!'li hinn |. miaí si., fyrst og fremst, þar son það er ein’æg sannifær- ing ckkar, að rétt hefði verið að taka skýrari aifstöðu gegn h'vers konar ofb-eldi'aðgsi'cl -'xn n'?"nrme’"i'>ia, einis og t. d. þeim, sem áttu :ér stað í sendiráði ír’ands í Stokkhc’mi hir.n 20. apríl sk, og eins vegna þess að orðafng greinargerðar meiri hluta þótti okkur að ýrnsu leyti loðið og rr.'S-'kirgarrn.autt, sbr. lok oetningar, sem byrjar: — .JÞaff liSýtiur að vera og niðurlaaasetningu greinargerð- arimiar. Það i;:k-\l skýrt tekið fram, að greinargerð okkar naut ekki þT» trausts kk'nzkra námrs- m«nna hér í borg, stsn við ihjlfð rm loosið. Hins vegar teljum við rétt að senida hania í':ileinzk- m fjbtmiðlum: ..Fundur á-lenhkra n'ámismanna í M.an'Cth’rfer í N o r ðL’r - E n g 1 and i ha',dinn var í Manchester 1. rrní 19*70, lýsir sig eindregið arvX-'ig?<n h'iens konar oíheldis- aðgerPu'm ír’enzkra námsmanna c.g bcfiur þær ekki til annars faÚT.ar e<n að skapa öþarfa ó- vild mrlli námsmanna annans veaar cg svo þairra. ssm þegar e.ru í atviivnuiífinu. Fundurinn lýsir þeim vilja sínuim, lað1 Iián'J'.'lj.'ör ÍE.Ianzkra níímrirnTOn.a vaxi í snmrænni viff ör hvers konar atvÍTmuein- inga. en bvorki hraðar né hæg- rr- F.'-irdurin'n íiýsir sig an'divíg- an hverr konar til-auim'in tii þ-ns að dr- ga nárri r.-nn út úr áÞ'iimrn'jg-i tmphyggír-.rí t fa- JierrlkR þjóSfié’ags. o.g telvr riTkt e’-ki til frllið en að skapa stéttaranditæðrir á nýj- pn leik. - hHt ber að Mta, að hinu ís- ,v7-r'+ cn?o . Fiér- ’r-.~■i’-rn. náiTrrmiar.ni iré ifært að ’ i r'l’n ,-nm |h'rignr og þar srim. ’ -- H.oi'iur iuppfyllt kintökuizkil yrili. c ’-ndis, sé .ekki hægt að : .nið 4 íalandi. Vjð ger vi' t. c r gnsiin fyrir, að ifram- ' '• -r til n'fimaimanna hetf- -U' r kjzt. á uinidan'förrí'.lm ár- um, en b.rt.UT miá, ef duga :kal. Á - ~ - h’V* ng við fordæm- -m r'• --’fVi i'ðoijrðir íslenrkra - 1 '“ n, regna þess að þær r/,, é'Vk’ ti'l -nnars fa’’r>ar em pS c —ntrittnrand';tæ3- í ’ '■ ’-ið?irélági, t,- nd '•r*» f'-■ - r.' r ;’i rr'11-+,vj_ 'lega fi-r.-.-tv ■ ■ |- rsi-'im, e'ú'-d'’... ' 'indum 'i'r.-ðr' V=ff ítriel’l vn. að " -T 'I , : ’H; pr cfcy’* aff •- : m. “ -’n rrrigi irei Að ’r’-: r— ví.ll fundurinn t H" 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.