Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 7
Mánudagur 11-. maí 1970 7 Dregið í happdræiti □ Dregið hieifur verið fjórum s rmium í happdrœtti því sem 'efnit -er til -á bílasýningunni í ír'kautaihö'llinni á hveriium degi. Dagana 1.—4. maí hafa þessi númer kctnið upp: 30121, 330S2, 30805 og 33703. Aðgöngumiðar barnanna gilda sem. happdrætt- ismiðar og kosta þeir kr. 25. — Vinningarnir, sem dregið er um iiverD sinni eru stignir leik- fanga'bílar eða stór 'bíiajmódel eftir vald. — Þá skal'fcik minnt á, að áðgönigiuimiiðar ’ f’Jllorðinna g’llda sertt íhaþþdrættishiiðar, og ■vcrðiur dregið ’uim1 Skod’a' 110 á síðasita degi sýningarinnar, ssm ve'rðiir'-sivÁnudá'gi-á'fr- 10. maí. FYRIRLESTUR □ N. jk. mánudag 11. maí kl. 5 flytur Nobels-verðlaunahaf- inn, prófessór dr. Adolf Buten- andí .fyrinlssíur í I. ilcennslu- stofu Hásköla íslands um þró- unarscgu blóðrauðans, sem eitt af viðfangsefnum isameindarlíf- . fræðinnar. FyrMesturinn er fiuttur í boði Háskóla Islands. Það skal tekið fram. að pró- f?s,"or Buíenandt er forseli Max-Planok-félaigsins í .Þýzka- landi til eflingar vísindum. Fyr irlesturinn. verður fluttur á þýzku. Ollum er hei-mill að- gangur. (Frá Háskóla íslancts). Fyrir yíur: Er SKODA ó hagkvæmu verði — Spar- neytinn, eyðir aðeins 7 lítrum ó 100 km. — Ödýrir varahlutir og örugg varahluta- þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða- logo, framsæti mó leggja niður til að mynda svefnpldss, farangursrými 370 lítrar. Tvöfalt bremsukerfi — Diskohemlar — öryggisbelti — Rúðusprautur — 4ra hraða þurrkur — Stýrislæsing >— Viðvörunarljós — o. m. fl. Fyrir frúna: Er smekklegur í útliti — Innréttingar og frógangur í sér flokki — Sérlega sterkf þvottekta óklæði — Bornoöryggislæsingar ó afturhurðum — Gangviss — Viðbragðs- fljótur og lipur í bæjarakstri — Víðtæk þjónusta hjó umboðinu, sem tekur fró frúnni allt eftirlit með bilnum. SKODA RYÐKASKÓ í fyrsta skipti á Islandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Þegar þér kaupið nýjan SKODA, fáið þér ekki aðeins glæsilegan far- kost, heldur bjóðum við einnig 5 ára RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni viðurkenndu ML aðferð. SKODA 100 KR. 198.000.00 SKODA 100 L KR. 210.000.00 SKODA 110 L KR. 216.000.00 (söluskattur innif.) Innifalið í verði er vélarhlíf, aurhlífar, Það er þess virð! að kynna sér SKODA. öryggisbelti, 1000 og 5000 km eftirlit, SKODA 100 SÝNINGARBlLAR Á STAÐNUM. 6 mánaða „Fri" ábyrgðarþjónusta, auk fjölmargra aukahluta. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SfMI 42600 Hadden, aðmíráll á Keflavíkurflugvelli: SOVÉZKI FLOTINN ORÐINN ÁRÁSARFLOTI - og rússnesku Nugvélamar sem bér sveima gæfu hæglega borið eldflaugai □ Yfinmaður bandaríska varn •arliSsins á Kaflavíkurflugvel.li, Mayo Hadden, aðmírá'll, sa.gði á fundi msð fréttamönnum í fyrra ;dag, . að svoézikar sprengjuflug- ■vélar 'hafi að undanförnu gert tíðreist að mörkum lofthelgi ís lands og á s. 3. -þremur vikum hefðu 'flugmenn bandarískra eftir-liísfiiugivéla frá Kefilaví-kur- flugvielli flogið á móti 90 sovézk um or-ustuflugvélu-m í grennd við la-ndið. Mayo Hadden aðmíráll sagði, að mikið hafi borið á sovézk- um sprengjuflugvélum á sveimi yfir Norðurhöfum, á -meðan hin ar viðtajku öotaæfingar Sovét- manna stóðu yfir í síðasta mán- u.ði, en flotaæfingar iþe-ssar fóru fram á. öMum heimshöfunum, og -eru iþær viðtækustu, sem Rússar hafa efnt fi-1. Aðmírállinn kvað 200 sovézk skip hafa tekið þátt í æfingun- um, iþar af 103 skip á Norður- At-lantshafi og Norðursjó. Hadden sagði, að flofi Sovét- manna væri nú orði-nn svo full- koníinn, að :ekki væri lengur hægt að líta á 'hann sem varn- areiningu, heldur yrði að líta á hann sem árásarflota. Hin gifur lega hraða uppbygging sovézka flotans og hin tækinilegi full- komleiki hans væri farinn að vekja torti-yggni á Vesturlönd- um. Aðmírállinn sagði á fundin- um með frét'tamönnum. að eft- irliitsflug frá Keflavíkurflugvelli hefði kannski aldrei verið eins mikilvægt og einmitt nú og sama væri reyndar að segja um samskonar flug frá ýmsum öðrum slöðum í. Evrópu, svo sem Noregi, Bretlandi og Þýz landi, en með þessu eftirli flugi Nato-rfkjanna væri ur að fylgjast að nakkru með f-e um og atiferli Rússa á höfuni og í lofti, Blaðamenn áttú þess kos1 fyrradag að fylgjast með v bragðsflý'ti ibandarisku fl-ug- m.o.nnanna, sem fljúga banda- ríkku -eftii'liisiilugvélunum frá Kefilavíkurf'lugvelli. Flugm'enn- irnir ei-u reiðubúnir til flug- ta'cs 24 klukkustundir á sólar- hring- árið um kring, reiðubþn- ir að „fara í loftið‘-‘, ef tilkynn- ing berst um ferðir ■„ðþekktra“ flugvéla, sem nál.gast landið, ■eða þegar ástæða iþykir til að fylgjast með ferðum rússn. ■ herskipa og kafbáta — eða dul- ' búinna stríðsskipa, sem oft he-f ur orðið varí v.ið strendur lands ■ ins á undanförnum árum. Er - blaðamenn voru að skoða flug- ' skýlið. þaðan sem bandarísku • eftirlitsfflugvöárnar .fljúga, gat - skvndilega að iheyra ógnayhátt væl aðvörunartoerfisi.ns. Ná- ' kvæmlega fjórar mínútur liðu ■ frá því flugmennirnir köstúðu ■ frá sér bókunum, sem þeir voru - að lesn. unz -þeir voru komnir - í .fleiri þúsund fetn- h;nð á flugi á móts við einhverja „óþekkta“ flugvél, sem nálgaðist mörk ís- lenzkrar lofthelgi. Hadden aðmíráil sagði á blaðamannafundinum. að rússn esku spx-engjuflugvélarnar, sem farn.ar væru að gera tíðreist að mörkum íslenzkrar lofthelgi, væru flestar -þannig úr garði gerðar, að iþær gætu borið með sér eldflaugar, sem hægt er að skjóta á fjarlæg skotmörk. — □ Énn nýtur hið gamla og þeltlíta Jeikrit Pittur og stúlka, sömu vinsældanna. Leikurinn- verður sýndur í 20. skiptið n. lc. miðvikurtagskvöld í Þjóðleik- húsinu. Ágæt aðsókn liefur ver ið á leikinn eins og jafnan þeg- ar hann hefur verið sýnrt.ur á Iciksviði. — Myndin er af Árna Tryggvásyni, Bessa Bjarnasyni og Kristbjörgu Kjelrt í hlutverk- um sínum. — FYRIR YDUR - FYRIR FRUNA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.