Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 10
10 Mánudagur 11. jtnaí 1970 Mjornubio Sfmi 18936 T0 SIR WITH LOVE íslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd I Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staffar fengiff frábæra dóma og met affsókn. Affalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogsbíó UPPREISNIN Á BOUNTY Amerísk stórmynd I litum íslenzkur tezti Affalhlutverk: Marlon Brando Endursýnd kl. 5 og 9. LITLISKÓGUR í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% únsa Sérstaklega ódýr gæðavara Litliskógur Hverfisgata—Snorrabraut ^íii S5644 ; þjóðleikhUsið PILTUR OG STÚLKA sýning miðvikudag kl. 20 MALCOLM LITLI eftir David Halliwell Þýoandi: Ásthildur Egilson Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning föstudag 15. maí kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aff- göngumiffa fyrir miffvikudagskvöld. Affgngumiffasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. — Sími 1-1200. Affgöngumiffasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Laugarásbfó Slml 38.15C N0T0RI0US DM35DI [A6 REYKJAVÍKUR' JÖRUNDUR þriðjudag UPPSELT Næst fimmtudag TOBACCO ROAD miffvikudag 46. sýning IÐNÓ REVÍAN föstudag Næst síffatta sýning Affgöngumiffasalan f Iffnó er frá kl. 14. Sími 13191. opin Mjög góff amerísk sakamálamynd stjórnuff af Alfred Hitchcock Affalhlutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Slmi 31182 ísfenzkur tezti Á STANGARSTÖKKI YFIR BERLÍNARMÚRINN (The Wicked Dreams of Paula Schultz) Bráffskemmtileg og mjög vel gerð ný, amerísk gamanmynd I litum, er fjallar um flótta austur-þýzkrar íþróttakonu yfir Berlínarmúrinn. Elke Sommer Bob Crane Sýnd kl. 5 og 9 I I I I ______________________________I Háskólabíó I SlMI 22140 HRÆGAMMURINN (The Vulture) ■ Dularfuli og yfirskilvitleg mynd, er I gerist I Cornwall í Bretlandi. Affalhlutverk: Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Claire I Leikstjóri: Lawrence Huntington ■ íslenzkur texti Bönnuff innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. -----------------------------1 Hafnarfjarðarbíó I cí«,; cnoÆO ■ i i ÚTVARP SJÓNVARP Sími 50249 VILLT VEIZLA Bráðskemmtileg gamanmynd i lit- um, meff íslenzkum texta. Affalhlutverk: Peter Sellers Claudine Louget Sýnd kl. 9 Mánudagur 11. maí 12.00 Hádegisútvarp Búnaðarþáttur 13.30 Við vinnun'a; Tónleik-ar. 14.30 Við, sem heima sitjum 15.00 Maðde-gisútvarp 16.15 Veðurfregniir. Endurtekið efni: Menntun og skóláganga íslenzkra kvenn-a. 16.45 Lög leikin á hörpu 17.00 Fréttir. Að tafli 17.40 Sagam ,,Davíð“ eftir Önnu Holm 18.00 Tónleikar. Tiilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Da-gskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn 19.50 Mánudagslögin 20.15 Lundúnapisitill 20.30 Gestur í útvarpssal: Frederick Marvin frá Banda- ríkjunum leikur 21.00 „Skuldadagar", smásaga eftir Jakob Thorarensen 21.30 Fantasía í c-moll eftir Purcell 21.40 íslenzkt mál 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan; „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjál-msson, 22.35 Hljómplötusalmð 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 11. 20r00 Fréttir mai 20.30 Þrjú á pallá Troels Bcndtsen, Edda Þórar- insdóttir og Hefligi Einarsson ílytja þjóðlög við texta eftir Jónas Arnason. 21.00 Lækningar í Afrífcu M>Tnd um starf lœkna og trú- boða í AfrfklUí, þar sem fram koma amdstæðfur frumstæðra og nútáma læknavísinda. 21.40 Rósastríðin Efni síðasta kafla: Játvarður kon,ungur fjórði af York ér látin'n. Sonur hans, Játvarður- yngri. á að taka við völdium, en Ríkliarðiur föðútbróðir -hans nær með uindiríierli vöidum og er krýnd ur í sitað .drengsins. En hon- -um er efcki rótt meðan Ját- vai-ður ungi lifir. Handan hafsins í Bnetaim/ui er erfingi Lancasters. Játmund-ur Tudor að búa sig undir s-tríð við Ríkharð, 22.35 Da-gskrárlok Þriðjudagur 12. maí 20.00 Fréttir 20.30 Villt dýr við Amazon Mynd um forvitnil'eg dýr og iaumílauist- og eftirlitsl'aust dráp þeirra víða í Suður- Ameríkiu. — Einnig eru kafl- ar um Amazonfiljótið og fólk- ið á bökkuim þess. 20.55 Á öndiverðkim mieiði Umsjónamaður Gunnar G. Schram. 21.30 Hann sló mig Sjónvarpsiei'krit. Leikstjóri Hákan Ersgard. Aðaflhlutvterk Lars Lind, -Eva Engström og Joakim Ersgard.. 'Kenniara nokkrum lendir all harfc&Lega saman við óstýri- ■ Tátasi n-emanda sinn. 22.35 Dagskrárloik. | Æfa yoga... l Leikfélag Kópavogs I I I I I I ------------------------------1 Auglýsingasíminn er 14906 I I Gamanleikurinn s ANNAÐ HVERT KVÖLD sýning í kvöld kl. 8,30 LlNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 3 47. sýning Næst síffasta sinn Miffasalan í Kópavogsbíói er opin frá kl. 4,30. Sími 41985 Áskriftarsíminn er 14900 Frarnih. af bls. 13 blöðin skrifuðu mikið um eftir landsleifcina livo. Það var Hell- ström að (þakkaj fyrst og .fremst, að Svíarnir náðu svo góðum ár- angri í leikjunum gegn Mexíkó, sem raun bar vitni. Hann hef- ur dvalizt í London í vetur, og æ£t með Peter Bonetti, mark- verði Chelsea. Sænska liðið mun búa í To- luca, sem er minnsti keppnis- bærinn, en sá, sem hæst stend- ur, eða í 2680 metra hæð yíir sjávarmáli. Bæjarstjórnin lét lét rýma elhheimili fyrir Sví- ana, og jþar verður þeim búinn hinn ákjósanlegasti bústaður og aðstæður allar ihinar ibeztu. Hin ir venjulegu íbúar elli'heimilis- ins höíðu ekkert á móti því að ■flytjast -burt um stundarsakir. Sænskur knatt3pyrnumaður, Stefan Danielsson, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Uðs- ins, og á hann að vera Bergmar og fai'arstjórninni -ti-1 aðstoðar, en einnig mun verða með í för ■inni sérstakur matreiðslumað- :.ur. ' ’ - • ' Orvar Bergmark hyggst taka yoga og dáleiðslu tf þjónustu sína í jeikhléunum. Með því móti munu leikmennirnir slaka betur á og hvílast betur fyrir átökin í síðari hálfleik. Hann hefur reynzt lang-ur og -erfiður hingað til, en erfiðari verður hann í Mexíkó. Bergmaiik hefur reynt Iþessa aðferð á æfingum, og árangurinn hefur reynzt mjög athyglisverður. Hann ætl- ar að reyna þessa aðferð í tveim ur æfingaleilkjum heima fyrir í þessum mánuði. Mótherjarnir í riðlakeppninni verða Ítalía, fsrael og Uruguay, ítalirnir er-u liklegastir ti-1 sig- urs í riðlinum, svo að aðalbar- áttan mun verða milli Sivíanna og Uruguay. í lei-k :þei-rra verð- ur líkast til úr iþvi skorið, hvort liðið kemst í undanúrslitin, og eru möguleikar Svíanna alls ekki svo litlir. .— HÚSMÓÐIR Framíh. aif bls. 16 framkvæmdastjóri blaðsins, Þór ir Sæmundsson, henni farseð- ilinn á skrifstofu Sunnu síð- degis í gær. Annar hiuti getraunarinnar heíur þegar hafizt, og geta menn fengið blöð sem þegar hafa komið út síðan hún hófst, mánu daginn í síðustu viku. Verðlaun in verða aftur hin sömu, liálfs mánaðar ferð til Mallorca á veg um Sunnu. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.