Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 13
Mán.ud'agur 11. maí 1970 13 öheppinm að krækja fyrir fæt- 'ur Rogers Day inni í vitateígi í baráttunni um boltann. Guð- mundur Haraldsson dæmdi rétti le@a vítaspyrnu'. á brotið, en' það var ekkj, laust við að það væri ri'cíkkuð áárt fyrir istóizka liðið, I því eftir frairnmistöðu. . liðánna fram að þessu, var það sizt af cí i’iU' enska liðið, sem verðskuld aði miárk. Day tók vítaspyrr.una sjátfur, og sikoraði örugglega í 'hægra hornið. í byrjun síðari hálfleiks átti Ásgeir þir.lmuskot á markið, se.m var varið, og tíu mínútuim síðar skaut Eyleifur í góðu færi. en Sws.nnel! varði án teljandi erf iðleika. MISSTU TÖKIN Á MIÐJUNNI Um miðjan síðari hálfieik brá fyrir kafla, sem maður undrað- ist nókkuð eftir það sem á und an var gengið, en þá tókst Eng 'lendingunum að ná góðum tök- um á leiknum. Virtuisit þeir ráða ’öDu á miðjbnni á þessum tíma. og prestsuðu þá nokkuð fast á íflenzka rnarkið, og enda þótt lekkert umtalsvert maidctækifæri Wytist af, setti þietta samt sinn istvip á leikinn. ís'lenldingarnir virtust fara út af laginu um stund, en smiám samtain tókst þeiim að rétta við sinn hlut. LÉK INN f MARK Síðuistu fimm mínútur.nar voru alliveg eign íslienzka liðs- ins, sem þjarmaði mjög að Eng- lendinguinr.tm, og þá endurtók MatthfaS Hallgrimsson afrekið, sem hann vann í ieikmjm gegn Bermuda í fyrra. Aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum, og 'ií'klega flestir farnir að sætta s:g. við ens'kan sigur í þessum 'lci.k. en allt getur skeð í knatt- ppýrnunni, einis og þar stend- ur. og nú sfceði það, að Matthí- as, steiíBi' verið hafði frekar lít- ’ð áberandi í lieiknum, eins og fyrr segir, fær boltann á miðj- <um valJiarheil'mingi Englending anna, og léikur honum í átt að mai ki. Enska vömin virtist hafa .stöðnna í hendi sér, og nógir TOienn til varnar, en Matthías lék á þá hvern á fætur öði-um, og l’.nnti efcki látunum fyrr en bann stóð a'leinn uppi við a'Utt mrrkið með boltamn, og þurfti ekki annað en að ýta honum inn f.vrir markiínuna. Þá lá markvörðurinn í slóð Matthíasar >eða sat öillu heldur, og honfði hjáloarvana á eftir boltanum í netið. Þetta var sannahlega gleði- legur endir á leik íslenzka liðs ins, sem s'egja má, að hafi skil- að sínu ‘hlutverki af prýði í þes.s'U’n leik, en það voru fleiri íslendingar, viðriðnir 'þennan 'leik. siem stóðu sig vel. Það gsrði einnig ddimaratríóið ís- IXenzika, Giufflmiundur Haraldsson 'dó'inari, og Ha-n.nes Þ. Sigurðs- son og Magnús Péturgson, líhu- vcrðir í leiknum, og voru flest- ir sammála um það, að þeir hciffiu staðið sig mj ög vel við Iþau erfiðu skilyrði, að dasna landsleik. þar sem landinn var lannar aðilinn. Það eru senni- lega erfiðustu leikirnir. — gþ. I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I I I : □ Sænská. llðið, sem þátt tek ur í HM-kéiÍH>ninni, verður með al þeirra síðustu, ef ekki það ai-síðas.tá,-sem til Mexíkó kem- ur. Brottförin frá Stokkhólmi er ákveðin þann 19. maí, og það verða aðeins 20 leikmenn með vélifini þann dag. Það þýð ir, að landsliðs-einvaldurinn hefur ekki einu sinni eins marga leikm.enn með í förinni og leyfi legt er að hafa á HM. Það þýðir hins vegar ekki að Svíarnir taki neinum vettlingatökum á keppn inni, öðru nær, en Bergmark þjáifari hefur uppgötvað, að loltslagsaðlögunin er ekki eins gífurlegt vandamál og margir hafa óttazt, svo að hann hafi ekki þörf fyrir fleiri en 20 leik menn. Ekki verður mikið rúm fyrir nýliða í sænska liðinu, því ein- mitt þessir 20 leikmenn hafa raunverulega verið ákveðnir lengi, og stjörnur, sem skjótast upp á himimnn nú í vor, munu ekki eiga greiðan aðgang að landsliðinu. Dagskráin hjá sænsku leikmönnunum fram að keppninni hefur verið mjög erfið, en á aðeins fjórum vik- um verða leiknir átta æfinga- leikir, og þar við toætist, að á þessum árstíma torveldar veðr- ið alla knattspyrnukeppni. Bergmark hefur gist Mexíkó ásamt liðsmönnum sínum, en þeir, sem leika með félögum ut- SæTttíka landsliðið. HM í knattspyrnu 1970: ÆFA YOGA OG DALBÐSLU þeirri ferð. En árangurinn /í tveimur landsleikjum gegn Mexífcó í febrúar vor mjög góð- ur. Einn sigur og ei-tt jafntefXi gegn mexíkanska landsliðinu er frammistaða, sem fáir hafa leik ið -eftir Svíunum. Að undanskildum Roger Magnusson verða allir sænsku atvinnumennirnir með í Mexí- kó. Þeir Ove KindvaXl, Orjan Persson, Ove Graím og Kurt Axelsson verða þva allir með, og enda Iþótt Kindvall og Graton eigi ekki. 'heimangengt fyrr en þann 25. verða iþeir samt sem áður mieð . í - keppninni. Bergmark dvalizt meira suður í Evrópu en iheima tojá sér, og það eru sérstaklega ítalirnir, sem hann hefur áhuga á að fylgjast með. Það. áli't er nlkjandi meðal knatispyrnuáhugamenn í Sví- þjóð, að Svíar hafi aidrei verið eins vel undir 'keppni búnir og nú, en þrátt fyrir iþað er und- irbúningur sænska liðsins að- eins lítill í samanburði við und- irbúninginn meðal margra ann- arra þjóða. Liðsmönnum var fyrst smalað saman í desemiber s. X., og þá voru allir leikmennirnir reynd- haía síðan verið endurtekin reglulega, en Orvar Bergmark leggur ekkert allt of mikla á- herzlu á niðurstöður Iþeirrþ, því dæmin sanna, að próf er eitt, en alvaran allt annað. Hinn frátoæri sóknarleikmað- ur, Leif Eri'ksson, er gott dæmi um 'þetía. Árangur hans í sXíku prófi reyndist mjög lélegur, en sarnt átti hami frdbæran leik í Mexíkó í febrúar, og naut sín ágætlega. Svo var einnig um hinn 21 árs gamla marJovörð, Ronnie Hellström, sem vakti mikla. að dáun meðal Mextkananna, og I an Svfþjóðar, voru ekki með í Fram að brottförinni hefur ir í iþrýstikleifa. Þessi þolpróf Framh. á bls. 10 □ Fyrsti stórleikur sumarsíns í iknatlspyrnu, landsleikur við áhugamannalið Englendinga var leikinn á Laugardalsvelli í gær. Veður var mjög gott, logn og um 10 stiga .hiti. Varla itoægí að fá betra knattspyrnuveður. Ekki er faægt að segja, að Xtnattspyrnan hafi verið í sama gæðaflokki og veðrið. Jú, iþað sá ust ágætir ikaflar annað veifið, en 'slíkt er ekfci nóg, til þess að sá árangur náist í knattspyrn unni, sem knattspyrnuunnendur óska eftir. Eitt er Iþó mun betra en oftast áður í sambandi við knatispyrnuna, úthaldið er snöggtum meira en verið hefur um þetta leyti áður fyrr. Hinir 7 þúsund áhorfendur fylgdust af áfauga með iþessuim leik í góða veðrinu og þó -knatt- spyrnan hafi eiclvi ‘verið fyrsta flokks, þá var iþó hægt að láta fara vel um si-g undir stúkulþak- inu nýja, en stúfcan rúmar nú um 3600 manns í Stað 1800 áð- ur. Þetta er mikil bót frá því sem áður var. Breiðholt hf. sá um iþessar framikvæmdir fyrir borgina og alilar áætlanir stóð- ost, bæði hvað snerti verð og 'tíma. Áhorfendur voru vitni að fleiru iþarna á Laugai-dalsvell- inum í gær. Hér er átt við gras- völlinn, sem var iljótur, áður en leikurinn 'hóÆst; en spændist upp þegar á leikinn Jeið. Völlurinn var slæmur í fyrraihaust, eftir allar rigningarnar, en að leika á honum áður en klaki er úr honum nú, nálgast, ja við vilj- um eiginlega ekki segja það, en þið farið mærri um ihvað hér var meiningin að segja. Stórir hlutar leiikvangsins eru enánast flag, sem seint grær. Yfistjórn vaManna ætti að láta sér þetta að'kenningu verða og leiika ekki svo snemma sumárs á hinum viðkvæma Laugardalsveili. Það er svo annað mál, ihvort, vöil- urinn er ei'ttfavað gallaður frá upphafi, en ef svo er, þá væri efcki úr vegi að reyna að lag- færa slíkt. Áhugi manna er ótrúlegur á knaítspyrnunni hér á landi. Þó verða þeir sem stjórna mótakerf inu að fara að vara sig. Aðsókn að mótum innlendra liða virð- ist stöðugt roinnfca, a. m. k. segja kuinnugir, að örfáar hræð- •ur fyXgist með leikjum í Reykja vífcurmótinu. Þetta er þó eðli- legt, fólk almennt er orðið full- mettað af öllum þessum leikj- um hér í Rteyikjavfk. Það velur úr það toezta. Ottckur finnst, að skipuleggja, iþurfi leikjakerfið 'betur og stöku sinnum verða leifcmenn, forystumenn og áhorf endur að fá fra, sumir tala um hlé í tvær vikur yfir sumarið. Þetta gera nágrannáþjóðir okk ar allar og nú þykir svo fínt að gera eins og erlendir, að iþetta ætti að vera ,svo auðvelt. Iþróttaforystan stendur hér frammi fyrir noMcrum vanda, það er lítið gaman fyrir íþrótta fólik og aðra, sem starfa fyrir ifþróttahreyfinguna. að efna til íeikja og móta, ef áfaortfendur vantar. Mót og leiki á að skipu- leggja mjög vandXega og helzt að standa algerlega við aXlar á- ikvarðanir um slífct, en útaf slíku hefur viljað bregða hér hjá okk ur. oe

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.