Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 16
VEUUM [SLENZKT-/MV ISLENZKAN IÐNAÐ Uwj/ 11. maí 27 stúdentar á gosslöðvunum: KÆRKOMIO TÆKIFÆRI □ 27 stúdentar á 1. og 2. ári í Nátiúrufræðideild Háskóla íslands eru nú við athuganir á gossíöðvunum við Heklu undir 'stjórn þeirra Sigurðar Þórarins sonar og Guðmundar Sigvalda- sonar. Blaðamenn Alþýðutvlaðs ins fylgdust með hópnum á laug ardag og sunnudag. Þetta er fólk sem hefur jarðfræði að aðalfagi og er ekki hægt að segja annað, en lánið leiki við stúdentana; Iþað er ekki amalegt að fá heilt eldgos til íhuguniar á náms- tímanum. Við ræddum við tvö úr hópn- um Jórunni Erlu Eyfjörð og Björn Pálsson, bæði á II. ári í deildinni. —< Það var stórkostlegt að sjá gosið fyrstu nóttina, sagði Jór- unn, — en yið skruppum þá austur líka. Þetta var miklu meira en iþeir ilýstu í útvarpr inu. Nei, þetta er ekki fyrsta gosið sem ég sé; ég sá Surts- ■eyjargosið og það hafði meiri áhrif á mig en þetta, þar sem ég hafði þá aldrei séð gos áð- ur. Við spurðum Jórunni nánar ut í námið og sagði hún, að stúdentarnir færu árlega í V2 mánuð í rannsóknarleiðangur um landið. — Síðast ferðuðumst við um Suðuriand og skoðuðum öskulög og jökla og einnig vor- um við á Mosfellsheiði við at- huganir. — Það er alltaf gaman fara í útilegu, sagði Björn Páls- son. Er við spurðum 'hann hvað honum þætti athyglisverðast við gosið sagði hann: — Ég bjóst ekiki við að Hekla gysi svo snemrna; það er ekki langt síð an hún gaus síðast. Þá er at- hyglisvert, að ekki eru líkur fyr Framh. á bls. 15 V fr. s Jórunn Sigfurður Þórarinsson tekur öskusýnishorn á Markar- hrauni í |gæ!r. Hjálmar Bárðarson aðstoðar hann. „HVER SEGIR Bjöm □ — Hver segir að gosið sé dautt, sagði Sigurður Þórarins- son í gær er fréttamaður blaðs- ins gat andartak dregið hann frá stúdentum og öðrum vísindamönnum. Það er algengt að rnjög mik- Framh. á bls. 15 5 ára gömul stúlka úr .Hafnarfirði, Freydís Kristjáns- dóttur, var fengin til að draga vinningsumslagið úr öllum þeim réttu lausnum sem bárust. Hjá henni standa Kristján Bersi Ólafsson, Þórir Sæmundsson framkvæmdastjóri Aiþýðublaðsins, Vilhelm G. j Kristinsson, Ifréttastjóra. UNG HÚSMÓÐIR Þórir Sæmundsson framkvæmdastjóri Alþýðublaðsins afhendir Árdísi farseð- ilinn á jskrifstofu Sunnu í gær. Við borðið situr Guðni Þórðarson framkvæmda- stjóri ferðaskrifstofumiar. VARÐ SU HEPPNA □ Ung reykvísk húsmóðir, Ár dís Runólfsdóttir, Hraunbæ 106, reyndist vera sú heppna, þegar dregið var úr rétíum úrlausn- um í fyrsta hluta af getraun Alþýðublaðsins núna um helg- ina. Hlýtur hún hálfs mánaðar ferð til Maiiorca á vegum ferða skrifst. Sunnu. í gær voru Árdísi afhent verðlaunin, far- seðill þangað suður, og afhenti Framh. á bls. 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.