Alþýðublaðið - 12.05.1970, Side 1

Alþýðublaðið - 12.05.1970, Side 1
Alþýðu bla v\ •JCI Þriðjudagur 12. 'maí 1970 — 51. árg. 100. tbl. í'fftjmn fél^ssbapar stúdenfa heima og erlendis: Tökum upp Hvít bláinn sem tákn □ Féagsskapur stúdenta, sem neínir sig Uno Ore, hefur í bréfi til annarra stúdenta iagt til að gamli íslenzki fáninn, Hvítblá- inn, verði tekinn upp sem merki íslenzkra stúdenta í baráttunni fyrir bættum kjörum. í bréfinu segir félagið um jþetta: „Mótmælendur, iþið hafið haft að einkennismerki rauðan fána. Með þessu einkenni hafið þið útilokað fjölda námsmanna, . !, \ Bik Svona var vegurinn í Landssveit ,víða á sunnudag, er Alþýðublaðsmenn áttu jþar leið ium. (Mynd: VGK). Það má alveg búast við því, að ástand veganna sunnanlands verði gerbreytt fljótlega eftir hvítasunnu, ef jörð heldur á- fram að þiðna eins fljótt og undanfarið. sairði Hjörleifur Ói- afsson vegaefíirlfitsmaður hjá Vegagerð ríkisins í viðtali við Alþýðublaðið í morgun. Sagði Hjörleifur einnig, að austan Markarfljóts sé klakinn að mestu horfinn, og komið sumar í vegina. I Víðaist annars staðar á land- inu er þó mikil aurbleyta í veg um, sérBtaíkiega .suinnarlliands. Verst er þó ástandið í Land- sveit, en vegurirín þar er alger- lfega ófær öðrum en jeppum, og var þó varia jeppaifær í gær, er farið var að gera við verstu skvompurnar. Sagði Hjörleifur að viðgerðir verði takmarkað- lar við það að ber.a ofan í á eins fáum sitöðum og hægt er að komast af með, og að moka tll að athuga slu á Norðurlaudl sem gjarna vildu talka þátt í bar át'tunni, en gangast ekki undir byiltingarhugmyndir hins rauða litar. Við teljum einnig að rauði liturinn hafi spillfc fyrir mál- staðnum“. Síðan segir: „Það er því til- íaga okkar, að við námsmenn tökum.okkar eigið táikn upp. Ef við viljum táikn breytinga, þá þurfum við ekiki að. fá það að láni ei-lendis f.rá, það hefur beð- ið eftir okkur í tugi ára. Tökum upp HVÍTBLÁINN. . Forðpm stóðu Islendingar saroan unj sér "stakan fána s'ér til ’ handa, og við námsmenn getum s taðið s'em órofa heild undir Hvíí'blénurn — þegar við berum fram kröf-* ur okkar“. — □ Skipuð hefur verið nefnd tll að taka. til athuguinar hag- Ikvæimni þoss aS reisa álbræðs'lu lá Norfl-iOandi, en A'Ijusuiisse hef lur lýst sig reiðufcúið til þátt- töku í slíku fyrirtæki í félagi við ísienzika aðilla, ef það er tal ið fjáxihiagá’jega hagkvæmt, og keariur sú afstaða félagsiins fraim í aðalsammi'ngi félagsins og íslenzka ríkisins um ál- Ibræðsilu á íalandi. í nefndinini eiga sæti Árni Snæivarr r'áðun'eytfestjóri og LárU'S Jónisson framkvæmda- stjóri Norffiuriandisáætluiniar af (hálfu iðnaðarráðiuneytisi ns, en Rágnar S. HalHdór.yson fram- ikvæmdlastjóri ÍSAL og H. D. Oppermann af liáiifu Alusuisse. aui’iium í burtu. Verður aðeins reynít að haida veginum opnum fyrir nauðsynlegustu mjóilkur- flutrringa, og öxulþunigi ta'k- maxikaður við 5 tonna hámarks þung’a. Vegurinn austur frá Sel fossi er einmig farinn að spill- ast og hefur verið settur tak- markaður hámarksöxulþungi þar. Blaðið hafði samban.d við Hj'alta Gestsson, búnaðarráðu- naut á Selfo9si og spurði hann um flutninga á fóðurbæti og áburöi. Sagði hanm, að allir Slíkir flutningar gengju mjög j i'lOba og væru dýrir þar sem ékki er hægt að flytja nema smá slatta í eiinu. Þvi væri ekfk ert flutt nema hið allra nauð- synlegasta. Sagði hanin a-ð verst væri að koTnast um í Rangar- vallasýslu, séretaklega þar sem umferðin var mest austur .að HeMu, og þar væru víða mjög slæmir atfleggjarar, sem ómögu iegt væri að komast eftir. Rafiðnaðar- samband Islands □ Stofnað hefur verið Baí- ið'naðarsamband í'SÍainds> efí það er samband rafiðnaðarmannia, þ. e. rafvirkja, rafvéliaivÍTikja og útvarpsvirkjia, sem startfia hjá meisturum, verktökum, iiðju- verum og rafveitum um allt l'and. Formaður saanbaMdsinH er Óskar Hallgrímsson, en. i baust verður hialdið firam- h'aldssitofnþing sambaindsins ög staríair núverandi Stjóm' til þess. 1 Aðrir í stjórn sambandsina eru: Varaform. Magnús K. Geire- son, Rvík. Ritari: Jón MHup Ríkarðsson, Rvík. G j aldkeri: Gunnar B'achmann, Rvík. Með- stjómendur: Jóhannes Bj. Jóns- Framh. á bls. 3 Oskar Hallgrímsson

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.