Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjiudagur 12. rnaí 1970 FLUG Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. Gullfaxi fór frá London kl. 8 í morgun. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavíkur kl. 14,- 16 í dag. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramáli'ð. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyj'a, Húsavíbur, Horna- fjárðar, Norðfjarðar, ísafjarðar og Egilöstaða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Raufarh'afnar, Þórshafnar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Egilsstaða og' Patreksfj arðar. Flugfélag íslands hf. SKIP Skipafréttir Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 12.00 á hádegi á morgun, miðvifcudag, til Þor- •lákshafnar, þaðan kl. 17.00 til Vestmannaeyj a, þaðan kl. 21.00 til Reykjavíkur. Herðubreið er á leið frá Aust fjörðum til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. 1' Skipadeild S.f.S. Arnarfell lestar á Breiðafjörð aihöfnum, fer þaðan til Kefla- víkur, Reykjavíkur og Þorláks háfnar. Jökulfell er í New Bed- ford. Dísarfell fór frá Svend- bórg 9. þ.m. til Hornafjarðar. Litlsfell er í Borgarnesi. Helga fell fer frá Borgarnesi I dag til Gdansk og Ventspils. Stapafell fer kdeg frá Akureyri til Rvík- ur. 'Mæliféll fór í gær frá Sas • Van Ghen't til íslands. Bestik j' losar á Norðurlandshöfnum. — , 'GJacia værntanl'egt til Oslo á ■ morgun. Falcon Reefer væntan- legur til íslands 15. þ.m. Sören Fr'dolf væntanlegur til Svend- þorgar á morgun. Fálkur væht- anlegur til Svendþorgar 19. þ.m. Henrik væntaniegur til Heröya 14. þ.m. Nordic Proctor væntanlegur til Lesquineau 1 dag. i Tónabær. _ Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 13. maí verð- ur ,,opið hús“ frá kl. 1,30— 5,30. — Dagskrá; Spilað, teflt, „Pabbi og mamma skilja (tnig stundum, en Snati skilur imig alltaf{ Ef þeir sem hafa peningana, ættu að borga brúsann, þá hefðu þeir ekki lengur pen- ingana. MiIIiríkjaviðskiptum er stjómað af sérfræðingnm. Ef þaö væri venjulegt fólk í því starfi tæk ist því aldrei að halda svona mörgum styrjöldum gangandi. lesið. Kaffiveitingar, bókaút- lán, upplýsingaþjónusta, —• skemmtiatriði. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Fjölmen'nið á spilakvöldið nk. fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Farið verður að Skálatúni fimmtudagÍTm 14. maí. Bílferð verður frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg kl. 8,30 e. h. stund víslega. Ferðin er aðeins ætluð félagskonum. Fclagsmálaklúbbur FUJ í Reykjavík. Fundur í Hljómskálanum við Tjörnina á fimmtudagskvöld kl. 20,30 st'undvíslega. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Ilrafnistu, DAS, eru seld á eftir'töldum stöð- um í Reykjavík, Kópavogi og 'Hafnarfirði; Happdrætti DAS. Aðalumboð Vesturveri, sími 17757. Tómasi Sigvaldasyni, Brekfcu- stíg 8, sími 13189. Blómaskála-num við Nýbýiav. og Kársnesbraut, Kópavogi, sími 41980. Verzl. Föt og Sport, Vest- urgötu 4, Hafnarfirði, sími 50240. Sjómannafélag Reykjavikur, Lindargö'tu 9, sími 11016. Hrafnistu, DAS, Laugarási, sími 38440. Guðna Þórðarsyni gullsmið, Laugaveg 50 A, sími 13769. Sjóbúðinni Grandagarði, sími 16814. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. f Útför bróður okkar, BJÖRGVINS JÓNSSONAR, frá Ásmúla, Goðheim'um 7, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudagirm 13. maí kl. 1,30. — Blóm afbeðin. I Systkinin X A KOSNINGA- SKRIFSTOFUR A - LISTANS Reykjavík: Reykjavík. — Kosningaskrifstofk að Skipholjti 21, inm'gangur frá Nóatúni. Opið dagieiga frá kl. 5—10, laugardaga og sunnud'aga frá kl. 1—6. Símiar: 26802—26803—26804. Garðahreppur: 1 Skrifstofa A-listans er í Ásgörðum (húsd Vélsm. Gúðmundar Bjarntasonar) við iHafniarfjarðarveg og Hpaunisíh'olitslæk.,Stuðningsmenn A-filstans eru beðnir að hafa samiband við skriifstofuna, sem er opin kl. 20—22 a’lla virka daga og síminin er 52920. , Utankjörfundaafkvæðagreiðsla: Allþýðufldkkurinn vill minna kjósendur á, að uta’nkjörfundaratfcvæðagreiðsla , er hafin fyrir bæjar- og sveitarstjórn'akosningarn'ar í vor. —■ Kosið verður hjá sýslumönnum, ,bæjarfó<getum loig hreppstjórum úti um land, en í ReykjaVík hjá. horgarfógfeta. í Reykjavík fer utankjörfundarat- kvæðagreiðslain fram 1 skólöihúsinu að Vonar- isfcræti 1 ,og er kjörstaður þar opitnn frá 2—6 á S'unnudögum en virka daga frá 10—12, 2—6 og 8—10. , Skrifstofu A-li'stans vegna utankjörstaðaat- kvæðagreiðslunnar verður að Hverfisgötu 4. —- Símar 25718—25719. Skrifstdfan verður opin frá kl. 10—22 daglega. Sunnudaga opið frá kl; Keflavík: 1 A-listihn í Keflavík hefur opnað kosningaskrif- Istdfu að H/afnargötu 16. Sími 2790. Opið alla daga frá 1 till 10 e.h. Kópavogur: Kosningaskrifstofa A-listans í Kópavogi er að Hrauntungu 18, sími 40135. — Opið 4—10. Hafnarfjörður: Koisningaskrif'st'ofa A-fistan's í Hafnárfirði er í Alþýðuhúsinu við Stramdgötu 32. Símar 50499, 52930, 52931, 52932. Opið dla'gliega frá 2 til 7 og 8 til 10. Laugardaga og sunnudaga 2 til 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.