Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 5
Þriðjud'agur 12. maí 1970 5 Alþvðu blaðið Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Frnmkvœmdasijóri: Þórir Sa’mundsson Eitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RftstjóraarfulUrni: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Krisiinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alhvðublaðsins ERLEND MÁLEFNI iBlikur á lofti ForystS' Framsóknar | j HOHgkOng // f Frams'ókn'airfldkkiurinn h'efur nú verið í stjórnar- andstöðu í rúm'an einn áratug. Á þeim txma hefur íflokkurinn fátt unnið sér til frægðar en margt til ófrægðar. Undar stjórn núverandi leiðtoga hefur Framsóknarflokkurinn þannig æ ofan í æ orðið að hreinu viðundri í ísJtenzkum stjórnmálum. Hvað eft-1 ir annað hefur komið í ljós, að flbkburinn hefur enga B samræfldla skoðun á þjóðmálum aðra en hélzt þá að _ vera á móti ríki'sstjórninni. Það er hið eina, sem unnt 1 íheífur verið að hyggja á um steffnu Framsóknar, en | imíáMnialegá afstöðu hefur flökkuriinn lekki átt í eigu Binni um márgra ára skeið. . I I r Dærnin um siíkt atferli Framísóknarflókksins enx I r svo mýmörg, að þau yerða ekki öll upp talin nema í I löngiu máli. Hin's vegar >er engin ástæðá til þess að * tíundia þau dæmin, því mörg þeirra eru enn fersk í huga almennimgs. , f Möhnum er visSulega í fersku minni, að Framsókn- I T iarf!fokkurinn Var á móti stórv'irkjunarframkvæmd- B txinum við Búrfelll. Hann var líka andvígur uppbygg- ■ iwgu stóriðju á íslandi með samningunum um ál- I Vedksmiðjuna í Stfaumsvík. Og síðast en ékki sízt ■ þorði flokkurinn ekki að hafa nteina isboðun á aðild I íslánds alð EFTA, — þorði hvorki að segja já né ntei! I f Framsóknarfltekkurinn hefur því tekið neikvæða 1 áfstöðu til la'llra þeirra mála, s'em mest munu Skipta sköpuon ulm velferð þjóðarinnár í framtíðinni. Hann h'efur tekið þá afstöðu, fyr'st og fremst út frá þeirri einu igrundvallarSkoðun, sem fllokkurinn á í eigu sinni, — þeirri, að vera æ oig ævinltega á móti ölUu, sem stjórmarfllokfcarTiir hafa verið fylgjandi. í Fl'dkkiur, sem, tekur afstöðu á slíkum grundvelli, T er ekki hæfur ,ti-l þess að taká foryistu á nökkru sviði, ' — hVorki í landsmálum né hériaiðsmálum. Enginn kjósandi treystir hómxm til slíkra hltxita -og því hefur íslenzkur alm-ennimgur kosninigar eftir kosningar vís- að Fram-Sóknarfldklknum á bug og sent hann aftur út í eyðimörkima.. f Framlsókimarmenn orða iþéssar st-aðreyndir þannig, r á'ð ísllenzkir kjósendur h-afi fallið á prófi því, sem fyrir þá er lálgt um kosnin-gar. SH'k röksemdafærsla er vissuiltega diæmiigerð fyrir Framisóknarflokkinn. Htenum get-ur ekki (skilizt, að þáð eru eikki kjósendur, iSem á próífi hafa fallið heldur Framsófcnarflokfcurinn sjálfur. Hann hiefur fallið í hverju prófinu á fætur öðru, ,sem fyrir hann h'efur verið lagt. Hann hefur hríðfallið í áliti alimlennings á ÍSlandi ár frá ári og emginn íslfendingu-r treystir Framisóknarfiokknum til 1 OTeinná jákvæðra forystustarfa. Hins vegar má allt- B öf treysta fldkknum til þess að vera á móii, vera ■ dlraghítur á allar framfarir. Fyrir slíku trausti hef- B ur Framsóknarflökkurinn margfaldléga unnið! □ Eftir mjög öran efnahags- vöxt síðustu tvö árin eru menn núna í Hongkong farnir aS ugga um Sinn hag. Ýmsar blikur eru á lofti og eiga þær sér marg- vísiegan uppruna. Ný ver.kfallaaída hefur skap- að erfiít andrúmsdoft á vinnu- stöðum borgarinnar. Óánægja al mennings eykst -með aukinni verðbólgu. Kröfurnar um kaup- hækka-nir s-kapa útflutningsat- vinnuvegum borgríkisins ákveð- in vandamál. Og sum vestræn rí’ki, þeirra á meðal Bandaríkin, hafa höíað að takmarka inn- flutning á vörum frá Hongkong, en það yrði til þess að auka enn á vandamálin. Meginorsök þessara vanda- mála allra er sú, hve sofandi yfirvöld í Hongkong hafa verið gagnvart félagslegum vandamál um, og eins hitt að kínversku iðjuhöldarnir í borginni hafa fyrst og fremst hugsað um það eitt að ná í skjótfenginn gróða. Síðustu árin hefur útflutning- urinn auikizt um nálægt 25% á ári. Hagnaðurinn hefur runn- ið til iðjuhöldanna, sem aldrei hafa átt jafngóða ævi og núna. Vissir launamenn hafa einnig fengið launa-hækkanir, aðallega faglærðir verkamenn. En ófag- lærða vinnuaflið hefur ekki fengið neitt af gullflóðinu, og bilið mil-li fátækra og ríkra hef- ur aukizt. Samtímis iþessu h'efur verð- bólgan farið vaxandi, fyrst og fremst í iþví formi að húsaleiga og matvæli hafa hælckað. Rfkis stjórnin hafur tregðazt við í það lengsia að stöðva húsalei-gu- hækkanirnar. „Hagkerfi Hong- kong-ríkis byggir á frjálsri verð lagsmyndun“ sagði ráðherra í stjórninni nýlega, „og það stríð- ir gegn öllum lífsreglum okkar að grípa til efnahagslegra þving unaraðferða“. Viku síðar var ó- ánægjan yfir hækkaðri húsa- leigu þó orðin svo megn, að ríkisstjórni-n neyddist tiil að binda ihúsaleiguverðið. E:n þá var það orðið í það síðasta, skað inn var þegar skeður. Hee-kkað verðlag á matvörum hefur ýt-t undir kröfurnar um verðlagsákvæði á því sviði. En þar -hefur þó ekkert verið gert ennþá. Þegar verkamenn sáu að sum ir aðrir hópar fengu launahækk- anir" voru settar fram kröfur u-m hærra kaup á bverjum vinnu staðnum á fætur öðru-m. Verka- lýðsfelögin er vanmegnug og sundruð í Hongkong og það er ástæða þess að engir heildar- samningar um kaup og kjör tíðkasi þar, hsldur er samið um kaup á hverjum vinnustað fyrir sig. S.ums staðar hefur venkaíólk fengið hækkað kaup við það að flytjast frá lægst launuðu iðn- greinunum (vefnaðar- og raf- tækjaðiðnaðinum) til betur borgaðra starfa (ein.kum í >v»r- kolluvenksmiðjum). En það fóUc sem starfar áfram í láglaurva- greinunum hefur auðvitað reynt að fá kaupið hæk-kað líka. Víð- tækasta vinnudeilan stendur nú yfir hjá Fairehild Electronics, sem er bandarískt fyrir-tæ-ki, er tvö þúsund manns starfa hjá. En smærri vinnudeilur hafa áít sér s'cað víða í borgríkinu, einkum hjá litilum og meðalstórum vefn aðarvöruverksmiðjum. Aðstaða -smærri fyrirtækja fer versnandi. Mörg þeirra hafa fengið á sig verulesa hækkað- an húsaleigukostnað. Og þau hafa ekki e-kki komizt hjá því að greiða hærri laun til þess að halda starfsfólkinu. En sam- tímis þurfa þau að halda verð- laginu á framleiðslunni niðri til að halda viðskiptavinunum. Þessum fyrirtækjum væri vor.kunn ef Iþau hefðu ekiki kom ið svo illa fram undanfarin ár. Gert er ráð fyrir að meðal-hagn aður fyrirtækja í þessum flo-kki hafi verið 30% af íramlögðu fjármagni. Þessi -hagnaður hef^ ur runnið ti-1 eigendanna einna. Og þeir virðast ,enn ekkert hafa lært. Nú má stöðugt sjá fileiri merki iþess að verksmiðj-urnar séu byrjaðar að draga úr gæð- um vörunnar til að halda hagn- aðinum uppi. En Honglcong er háð því að gæði fram-leiðslunnar séu mi-kil. Haegt er nð fá ódýrari vöfui- bæði á Formósu og í Suður- Kóreu, þar sem launin eru -enn lægri en í Hongkong. Samt bein ast innkaupin meira ti'l Hoíj-g- kong vegna -þess að gæði fram- leiðslunnar eru þar jafnari og betri. Sé dregið úr þessum gseð um 'kann það að verða Hong- kong dýrt tiltæki. En alltof margir af verk- smiðjueigendunum í Hon.gle.vng líta á ver-u sína í Hongkong ein urrgis sem bráðabirgðadvöl. Þeir vita ekki h-venær Kína télcur við stjórn í nýlendunni, og -því vilja þeir ekki síunda annah at vinnurekstur en þann, sem skil- ar fljótteknustum hagnaði. 4 Enn hefur 1-ííið verið gerij að því að endurnýja vetiksmiðjur í Hongkong, jafnvel þóíí tveir til 'þrír sérfræðingar á viku Jýsi þv-í yfir að framtíð borgrí'ki: l s sé undir iþví -komin að þangaði fly-tjist fleiri og fullkomnari vél ar. En vélar kosta fjármegn. Og afleiðingin verður sú að.stór fyrirtækin beita hagræðingu, en þau smærri ikjósa heldur litla vélanotkun og sem ilæ.gs-t laun. Afleiðingin er sú, að ástandið er orðið mjög ótryggt. Verkföllin, sem nú standa yfir, -eru aðeins byrjunin. Að vanda styður rakis stjórnin vinnuveitendur í kjara deilunum. Fyrr eða síðar verð- ur 'þolinmæði ailmennings á enda, og -þá kunna að brjótast þar út nýjar óeirðir. Þær óeirð- ir verða ekki eins og ólætio 1967, iþví að stjórn-málaástand- ið var þá allt annað. En ástand ið í dag minnir um margt é á- standið 1966, þegar félagslega óánægjan kom af stað uppþot- um í borgríkinu. I (Arbei derblat det Hans Granluist). ■ « MELAVOLLUR REYKJAVIKURMÓTIÐ í kvöld kl. 20.00 leika VALUR—VÍKINGUR — Mótanefnd Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.