Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 12. maí 1970 Sfmi 1»936 EN8IN SÝNING í DAG Kópavogsbíö UPPREISNIN Á BOUNTY .Amerísk stórmynd í litum íslenzkur tezti ASaliilutverk: Marlon Brando Endursýnd kl. 5 og 9. LITLISKOGUR í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% únsa Sérstaklega ódýr gæðavara Litliskógur Hverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 2 eggjarauður V* litri rjómi (má vera mjólk) 75 g rifinn ostur, Sveitser eða Maribo salt, pipar 2 eggjahvitur 4 hveitibrauðssneiðar, ristaðar 1 dl hvítvin (má 'sleppa) Ofnhiti: 180° C Timi: 20—30 mínútur Smyrjið eldfast mót. Raðið smurðum, ristuðum hveitibrauðsneiðum i mótið. Sláið saman eggjarauðum og rjóma, kryddtð með salti og pipar og bætið rifnum ostinum í. Stifþeytið eggjahviturnar og blandið þeim gætilega saman við. Hellið sós- unni yfir brauðið, stráið dálitlum rifn- um osti yfir og bakið Ijósbrúnt. Ef vill má hella 1 dl af hvítvíni yfir brauðið, áður en sósan er látin á. Þessi réttur er góður með á kvöld- verðarborðið, eða sem sjálfstæð mál- tið, þá gjarnan með hráu grænmetis- salati. í ÞJÓÐIÆIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning miffvikudag kl. 20 MÖRDUR VALGARÐSSON sýning fimmtudag kl. 20 MALCOLM LITLI eftir David Halliwell Þýffandi: Ásthildur Egilscn Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning föstudag 15. maí kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aff. göngumiffa fyrir miffvikudagskvöld. Affgngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Affgöngumiffasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 1200. Laugarásbíó Slml 3815G N0T0RI0US Mjög góff amerísk sakamálamynd stjórnuff af Alfred Hitchcock Affalhlutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Sfmi 31182 íslenzkur tezti Á STANGARSTÖKKI YFIR BERLÍNARMÚRINN (The Wicked Dreams of Paula Schultz) Bráffskemmtileg og mjög vel gerff ný, amerísk gamanmynd í litum, er fjallar um flótta austur-þýzkrar íþróttakonu yfir Berlínarmúrinn. Elke Sommer Bob Crane Sýnd kl. 5 og 9 oíi Æ reykjavíkur1 JÖRUNDUR í kvöld UPPSELT JÖRUNDUR fimmtudag T0BACC0 R0AD miðvikudag IÐNÓ REVÍAN föstudag 62. sýning, næst síffasta sinn Affgöngumiffasalan Mffnó «r opin frá kl. 14. Sími 13191. Háskólabíó SlMI 22140 NRÆGAMMURINN (The Vulture) Duiarful! og yfirskilvitleg mynd, gerist í Cornwall í Bretlandi. Aðalhlutverk: Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Claire Leikstjóri: Lawrence Huntington íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. er Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 VILLT VEIZLA Bráðskemmtileg gamanmynd í lit- um, með íslenzkum texta. Affaihlutverk: Peter Sellers Claudine Louget Sýnd kl. 9 Leikfélag Kópavogs Gamanleikurinn ANNAÐ HVERT KVÖLD sýning miffvikudag kl. 8,30 Næst síffasta sinn sýning í kvöld kl. 8,30 Ú+VARP SJÓNVARP Þriðjudagur 12. mai 7.00 Mongunútvarp 12.00 Hádegi'sútvarp 12.50 Við virnmma: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 1(5.00 Miðdegisútvarp 16.1i5 Veðurfregnir. Endurtek- ið efni. 17.0,0 Fréttir. Létt lög. 17.40 Sagnan „Davíð“ eftir Önnu Holm 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.00 Tónleikar. Tilkyinningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Náttúruvernd Og mengun 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 Florence Nightingale — 150 ára minming. 21.15 „Noetes IntelMgibilis Lucis“, tónverk eftir Klaus Huber. 21.30 Útvarpssagan; „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. 22.30 Djassþáttur 23.00 Á hljóðþergi Gamlárs- kvöldið 1932: Berlínarútgáfia. 2.3.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. maí 18.00 Tobbi 18.10 Hrói höttur. 20.00 Fréttir 20.30 Apakettir Hættu'leg heimsókn. 20.55 Summierhill-skólinn Mynd um sérkleninil’égan skóla í Bretlandi, þar sem börnin njóta algers frjálsræðis í námi. 21.25 Hernámyárin - síðari hluti Kvikmynd gerð árið 1908 af Reyni Oddssyni. 22.45 Dagskr&rlok Fösíudaffur 15. ,maí 20.00 Fréttir 20.30 Myndlista- og handíðaskóli íslandis. Mynd, gerð af Sjónvarpinu ura starfl'iFimi skólans, nem- endur og verk þeirra. Texti: Björn Th. Björnsson og Hörði.tr Ágúistssork. U.msjónaraniaðu r: Þrándur Thoroddsen 21.10 Ofiuirhngar . 22.00 Erlend miáleíni Umsjónarni.'iður: Ángeir Tnieólfs^ioin. 22.30 Dngskrárlok VINNINGAR í GETRAUNUM . (17. leiikivilk'a — lfeilkir 3. og 4. m'aí) Úrslitarö'ðin: lxx—xl 1—122—2xx Fram komu 5 seðlar með 10 réttum: Nr. 1862 (Akureyri) Ikr. Nr. 3158 (Dalvík) kr. Nr. 4601 (Hafnárfjörður) kr. Nr. 8523 (Keflavík) kr. Nr. 23270 (Reykjavík) kr. 42.300,00 42.300,00 42.300,00 42.300,00 42.300,00 Kærufrestur er til 27. maí-. Vinningsupjlhæð- ir geta lælkkað, ef kærur reynast á rökum reistair. Vinnimgar fyrir 17. leikviku verða 'greiddir út eftir 28. maí. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík Miffasalan í Kópavogsbíói er opin frá kl. 4,39. Sími 41985 • Auglýsingasíminn er 14906 Áskriftarsíminn er 14900 I Hafnarfjörður Byggingarfélag Alþýðu hfefur til sölu 3ja , her'b. íbúð við S'kúlasfkeið. Umsóknir um íbúð þessa s'endist formanni fólágsins fyrir 14. þ.m. i 1 ,Félagsstjórnin j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.