Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. maí 1970 H FRAMBOÐSLISTAR við bæjarstiórnarkosningarnar á Sauðárkróki 31. maí 1970 A-listi ' D-listi 1 ALÞÝÐUFLOKKUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR. 1. Erlendur Han'sen. 1. Guðjón Sigurðsson. 2. Birigir Dýrfjörð. 2. Hálfdór Þ. Jó'nsson. 3. Jón Karlsson. 3. Björn Danáeláson. 4. Dóra Þorsteinsdóttir. 4. Friðrik J. Friðriiksson. 5. Einair Sigtryggsíson 5. Kári Jónsson. 6. Eltínborg Garðarsdóttir. 6. Pálmi Jónsson. 7. Sigmund'ur P'álsson. 7. Erna Ingólfsdóttir. 8. Helga Hannesdóttir. 8. Ármi Guðmundsson. 9. Friðírik Friðrik'ssáon. 9. Björn Guðnason. 10. Sigurrós B'erg Siígurðardóttir. 10. Miinna Bang. 11. Haufkur Jósefsson. 11. Vilhjálmur Hallgrímssón. 12. Kristinn Björns’son. 12. Ólafur Pál'sson. 13. Guðbrandur Frímannsson. 13. Jón Nikódlemusson. 14. Magnús Bjamáson. 14. Sigurður P. Jónssön. B-listi 1 G-listi FRAMSÓKNARFLOKKUR ALÞÝÐUBANDALAG 1. Guðjón Ingiimundarson. 1. Hulda Sigurbjörhsdóttir. 2. Marteinn FriðriklSsoin. 2. Hreilnn Sigurðsson. 3. Stefán Guðmundsson. 3. Hadkur Brynjól'fsson. 4. Kristján Hansen. 4. Lára Angantýsd'óttir. 5. Stefán B. Pedieísen. 5. Ari Jónss'on. 6. Sveinn M. Friðvináson. 6. Steindór St'eindórsson. 7. Sæmundur Hermiannsson. 7. EMas B. Halldórsson. 8. Dóra Mágnúsdóttir. '8. Fjólá Ágúst'sdóttir. 9. Magnúls Sigurjónáson. 9. Ögmundur SvavarSson. 1 10. Ingimar Antonstson. 10. Jón S. Jónsson 11. Páiiína Skarphéðmsd'óttir. 11. Jónás Þór Pálsson. 12. Pálmi Sighvatsáon. 12. Hjalti Guðmundsson. 13. Egill Helgasón. 13. Val'garð Bjömsson 14. Guttormur Óskársson. 14. Hlólfnfríður Jónasdóttir. Kosið verður í Félagsheimilinu Bifröst. Kjörfundur hefst kl. 10 árdegis og lýkur honum kl. 11 síðdegis. Kjörstjórnin á Sauðárkróki, 5. máí .1970. Árni Hansen. Þórir Stephensen. Jón H. Jóhánnsson. íslenzk vinna ■ ™ ESJU kex i Myndin er af Ólafi Magnússyni, skákmeistara íslands við viniu sína hjá Hafmagnsveitum ríkisins. ÞETTA REYNIR ANZI MIKIÐ Á TAUGARNAR - segir Ólafur Magnússon efiir þriggja vikna skákeinvígi við Magnús Sólmundarson □ Imggja vikna skákeinvígi á milli Ólafs Magnússonar og IMagnúsar Sólmundarsonar lauk á miðvikudaginn var með sigri Ólafs, hann vann 5 skákir af 9. — Þetta reynir anzi mikið á taugarnar, sagði Ólafur, er Al- þýðublaðið náði sambandi við hann eftir einvígið. Það var teflt frá klukkan 8 til 12 á kvöldin og 2 til 6 á laugardög- um, og flestar skákimar vo'ru um 40 leikir, ekki mikið lengri og ekki mikið styttri. — Hvað þýðir þessi sitgur fyrir þig? — Þetta var fslandsmót í landsliðsflokki, og ég fæ þenn- an titil, Skákmeigtari ísl'ands, það er það lengsta sem hægt er að ná innanlands. Það á að heita að sigurvegarinn' sé bezti skákmaður á landinu, þamla voru samankomnir atlir sterk- ustu skákmennimir nema Frið- rik og Guðmundur Sigurjóns- son, en þeir eru lang sterkastir. — Þetta veitir líka réttimdi til þátttöku á Olympíuskákmót inu i Leipzig, sem verður hald- ið dagana 5.—22. september nk. — Magnúsi Sólmundarsyni er boðið þangað líka, og lik- lega þriðja manni, Bilnni Þor- steinssyni, en ég hef ekki heyrt um það hvort þeir fara. Eru þessi skákniót erlend- is ekki erfið fyrir ykkur, 'em ek-ki flestir þátttaksndur þar atvinnumemn? — Þátttakendur eru ekki all- fr atvinnumenn nsma frá Aust- ut-Evrópuþjóðunum, annars eru þetta allt áhugamenn nema kannski frá Bandaríkjunum og þeir beztu. sem tefla á 1. borði, á móti Friðrik. — En þessi mót eru mjög erfið. Ég tefldi ,á Olympíumótinu i Leipzig áricV 1960, og þá voru tefldar 20 skákir á 20 dögum. Þjóðunum ssm taka þátt í mótunum fer alltaf fjölgandi og þetta verður erfiðara og erfiðara. — Hvað hefur þú teflt lengi, Ólafur? — Ég held ég hafi verið 1‘5 eða 16 ára þegar ég byrjaði fyr- ir alvöru og tefldi töluvert mik ið bamigað Lil fyrir 10 árum. Ég tefldi mig uop i geignum flokk- amia og var kominn upp í lands- liðsiflokk. En þessi tíu ár hef ég lítið getað teflt vegna vinn- umnar. nema hvað ég tók þátt i Skákþingi íslands fyrir þremur , árum. Ég tefldi í meistaraiflokki laind'lið'flokks'ns og sigraði í það skiptið. — < Skrifstofustúlka ósfcast, Uonsóknir sendist skrifstofu mrnni fyrir 20. maí n.k. Hafnarstjórinn í Reykjaví'k

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.