Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 13. maí 1970 ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: öm Eiðsson - dómaranámskeið og mót í sumar Q Á fþróttahátlð ÍSÍ í sumar verður í fyrsta sinn kynnt ný ' íþróttagrein, sem þó er varla hægt að kalla nýja, því hún er aðeins afbrigði af annarri í- ' þróttagrein, sem stunduð er um allan heím. Hér er átt við körfu knattleik, og nýja afbrigðið er Minn^-Boltinn, sem svo hefur v verifr nefndur á íslenzku, en er V þekkt heimshornanna á milli sem Mini-Basket. ' Minni-Bottmn er körfuknaít- lei'kur, sem gerður er fyrir bömi á aldrinum frá 7 til 12 ára. Á þessum aldri eru bo-nnin ekki nægilega aflmikil til þess að leika sér með venjulegan körfu- s boltia, og kasta hormrn í venju- ! lega körfu, og hefur boltinm því verið minnikaður, og er um ' leið léttari, og einnig hafa körf- umar verið lækkaðar úr 3,05 meta-um í 2.60 metna. 1 Leikvö'ilurinn sjálfur er ná- ikvæmlega eins og venjulegur ' körfuboltavöllur, og með sömu málum, að úndanteknu því, að vítalínan er alltiaf í fjögurra ■ metra fjarlægð frá körfu, í stað 4,80 metra. \ _ 1 Hér á íslandi hefur stairfað um nokkurt skeið Minni-Bolta- nefnd, sem Skipuleggur upp- byggingu og útbreiðslu Minni- Boltans hér á landi. í henini eiga sæti Bogi Þorstein'sson, fyrr- verandi formaður KKÍ, sem er formacfur In'eilndiatrinin'air, Kdl- ' beinn H. Páisson og Sigurður M. Helgason. Nefndin hefur þegar unnið mikið starf til und- irbúnings, en í sumar og næsta vetur er ætlunin að hrinda MB i framkvæmd af miklum krafti, og helzt að halda ísllandsmót næsta vetur. f sumar verður reynt að aðstoða þá eftir megni, sem taka vilja Minni-Boltann á dagskrá hjá sér, og mun til dæmis Kolbeinn Pálsson eyða sumarleyfi sínu til að ferðast » um iandið og leiðbeina. Á vegum nefndarinniair hafa íverið gettoar út leikreglur fyrir j Minni-Bolta, og verðui- þeim dreift um allt land. Reglumar eru að sjálfsögðu sniðnair eftir venjulegum körfuknattlei'kisregl um, en eru frábrugðnar a'ð því leyti, að þær taka ætíð ful'lt tl'llit til þess, >að börn eru að leik. í stuttu máli gengur leik- urinn þannig fyrir sig, að tvö tíu manna lið keppa, og leika fimm úr hvoru liði í einu. Leik- tímanum er skipt niður í fjórar tíu mínútn'a lotur, og verða allir tíu leikmenn beggja liða að leiika að minnsta kosti eiwa tíu mínútn'a lotu, en a-ldrei -fleir en þrjár. Þetta er 'gert til þess að fyrirbyggja að nokkur yerði halfður ú-t undan, en allir fái að leika nok'kurn veginn jafnf, yngri sem eldri, j'afnt byrjend- ur sem þeir, sem lengra eru komnir. Reyna sikial -að kasta boltanum í körfu mótherj-ann'a, og reikniast tvö stig fyrir skor- aða körfu úr leik, en- eitt stig fyri-r heppnað vitak-a-st. Það lið sigrar, sem hefur skorað fleiri stig í leikslok, en jafnf efli eru fullkomtega gi-ld úrslit. Aðeins eiinn dómari er í Minni-Bolta, og er honum skylt að beita regl unum af stökustu varfærni og tillitssemi. Til dæmiB er þri'ggja sekúndna reglunni alls ekki beitt nema ieikmaður dvelji viljandi of lengi í vítateigi mót herjamnla. I í nýju reglunum er komið fyrir aftan við reglurnar sjálf- ar teikningum, sem Þorsteinn -Haligrímsson, hinn kunini ÍR- ingur hefur gert, og ætlaðar eru til leiðbeiningaír þei'm, sem setja vilja upp útbúnað fyrir Minni-Bolta. Uppsetnin-g á körfunum er mjög einíöld í sniðum, og hægt að koma henni við hvar sem -er með litlum til'kostnaði og fyrirhöfn. Síðar í þessum mánuði er ætlunin að halda námskeið, þar sem farið verður yfir reglurn- ar, og er námskeiðið ætiað fyr ir verðandi dómara, þjálfara og aðra, sem vinnia munu að Minni-Boltanum. Að n-ámskeið inu loknu Verða útskrifiaðir dómarar, og síðan hefst fyrsta Minni-Boltamótið, en úrslit þess fara fram á •Íþróttahátíð- inni í Laugardalnum í sumar. □ Mikil aðsókn er að sund- stöðum borgarinnar óg fer vax- andi. í fyrra sóttu sundstaðina 2100 manns dag hvern, sem þeir eru opnir. Þrátt fyrir þetta er það von íþróttaráðs borgar- innar, að aðsókn aukist enn til muna, þvi að sund er holl og skemmtileg íþrótt, sem nær all ir geta iðkað sér til ánægju og heilsubótar. íþróttaráð Reykjavíkur hefur gefið út bækling til leiðbein- ingar fyrir gesti sundstaðanna og hann er hægt að fá ókeypis i afgreiðslu sundstaðanna. I þessum bæklingi, sem er hinn gagnlegasti er að finna gagnlegar Ieiðbeiniugar um hvemig bezt er að haga sér og Íþróttasíðan hvetur alla til að verða sér ut um þeiman bækl- ing. — Fram-KR □ í kvöld verður Reykjavík- urmótinu j knattspyrnu haldið áfram á Melavellinu/n. Leika þá Fram og KR og hefst leik- urrnn kJL 20. j Leiðbeinenda íbæklingur í jsundi gefinn I I I I I I lí I I I I I I út Faxakeppnin □ Hin árlega Fax-akeppni Golfklúbbs Vestmannaeyja verð ur háð sunnudaginm og mánu- daiginn 17. og 18. maí n.k. Golfvöllurinn í Vestmainn-a- eyjum er í góðu ástandi miðað við árstíma, og má geta þess að keppnir hjá G.V. eru haf-n- -ar aif fulium krafti. Faxakeppnin er opin keppni, og eru lei-knar 36 holur (1-8 á dag) og er með og án forgjöf. Öllum kylfinigum er heimil' þátttaka og gefur Fluigfélag ís- lands h.f. aCslátt á fa-rgjöldum þeirra, sem fara til Eyj-a, til þess að taka þátt í keppninni. Goifvölluriil'n er ætiaður til æfinga fyrir þá er það vilja laugardaginn 16. maí. Farandkennsla □ Ei-ns o-g unda'nfa-rin ár, síð- an Glímusiamband íslands var stofnað, hefur Þorsteinn Krrst- jánsson, hinn kunni glímusnill- ingur, ferðas-t um á vegum sam- bandsins og kennt glímu víðs- vegar um land. Þorsteinn hef- ur n-ú lokið giimunámskeiðum á eftirfairandi stöðum: Bænd’atsikíóllanu'm á ÍHva-nnL eyri, ne-mendur 27. Barn'a- og uinglinigaskóliunum á Flúðum, nemendur 33 og Brautarholti á Skeiðum, nemendur 22. — Barna- og unglingaisfcólanum á Lj ósafossi, n'emendur 24. — B'arn-a- og unghn-gaslkól-anum Seljalandi, nemendur 24. — Ba-rna- o;g untglitaigasbóyanum Gunnarshólma', nemendur 15. U-ngmenn'atfél'ag Hraunamanna, nemendur 10. Ungmennafélag- ið Hvöt, Grímsnesi', nemendur 10. Ungmenn'afélagið Trausti, Seljalandi, nemendur 20. Ung- mennafél'agið Dagsbi-ún, Aust« ur Landeyjum, nemendur 17. Keppni ungs fólks □ Útbreiðslunefnd F.R.Í. efn- ir árlega til margskonar keppni fyrir ungt fólk. ---, , 1. Keppni úr fjarlægð milli gagnfræðaskóla. Þessí képphi er ný aif nálinni. f fyrra sigraði Gagntfræðaskóli Austurbæjar í A-flokki og Gagnfræðaskóli Sauðárkróki í B-flokki. Keppninni lauk 1'5. apríl. Þá heíur sl. 12 ár farið fram „Keppni úr fjarlægð“ milli hér- aðsskólanna. Sú keppni stend- ur yfir skólatímiabilið. í fyrra sigraði Héraðsskólirm að Reykjum. í þessum keppnum er keppt um brkara frá Samvkrxnutrygg- tegum. - 1 i iA" 2. Þríþraut F.R.Í og Æskunnar. Þessi keppni er nú háð i 3ja sinn. í síðustu beppni tóku þátt 4.083 börn á aldrinum 11—13 ára frá 32 skólum eða 30.7% af öllum börnum í landinu, í þessum aldursfiokkum. Flokk- arnir eru 3, 11 — 12 og 13 ára. Af stúl'kum var stigahæst Sigríður Jónsdóttir, Barnask., Selíossi (3315 stig), en af drengjum var stigahæstur Gunnar Einarsson, Öldutúins- skóla, Hatfniarfirði. Aðalverðlaunin eru flugfar með Flugfélagi íslands til út- landa. Keppnin stendur yfir á tíma- bilinu 1. apríl—31. otat. 1970, 3. 5 stjömu keppnin. Keppni þessi fer nú af stað í fyrsta sinin hérlendis. Hún er sniðin eftir enskri fyrirmynd. Keppt er um 5 verðliauniastig í eftirfai-andi flokkum: A þeir, sem verða 10, 11 eða 12 ára á árinu. B þeilr, sem verða 13 ára á árinu. 1 C þeir, sem verða 14 ára á árinu. D þeir, sem verða 15 ára á árinu. E þeir, sem verða 16 ára á árinu. | Áldur miðast við áramót. I Keppnin stendur yfir frá 1. 1. Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.