Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 14
14 Micvi'k'udagur 13. maí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA ■ mn breiðum. gu>ll£estum vi fætur hans hvítir hundar liggj andi hreyfingarlausir. Slíkur var Ludovico Sforza. Miiin íhilýðini þræll. Þræll líkama níns. VonbiSi'll Loimhardy krún unnar. Hinn rétti erfingi henn ar, kornung'.r dren'gur, sem ég á-tti brát't eiftir að kynnast. — Komdu hingað litli minn/ kall'l'aði Ludovico, dag einn >er við voir.um á gar>gi í lystigarði ihia'llarinnar. Þetta var átta eða tíu ára gair.all snáði. Þetta er’ Gian Galeazzi, sagði Ludovico sonur bróður míns, hann verð. ur síðar rrseir sá er ber járn- krúnu Lcmibardy ættarinnar. ■ Iin.n'blMsin>n anda dj'ö'fulsins fyrir mililiigöngu ki’ypplingsins 'hall'aði ég mér að elskhuga 'mlínum 111 Moro. — Járn'kórón an myndi fara þér betur. Þú 'h.'efur líka steikara h'cfuð til að Wera hana. Hann leit snöggt við mér. — Aíh>a. Já, járnkóróman myndi tfara mér vel, en það er hár- ikroffl'a 'unldir henni — og hún er sniðin eftir höfði Frakk>atoeis- ara. Hann ætlar ,sér hana þeg- ar þar að kemiur. E'g ám'ál'gaði þetta með járn- kórónuna nokkrl’.'im sinnum, að heiðni Belcaros. 111 Moro var ekki rótt. Eg var stöðuigt undir áhrif- frá töfra'meðuluim Belcaros. Þau breyttu stöffugt meira kveneð'li mínu í 'áferju- ■ástríðu 'l'íkaniilegs losta. AHlan fyirri hlurta d>agsins sat ég við og snyrti mig, baðaði Imljg nuddaði lí'kamann ilm- smyrsium, lét þræla húsbónda imíns sniúa'st í kringum mig leins og snældur. Eg lagði mlesita rækt við hárið. Hina 'guJlnu krúnu eins og 111 Moro ikaHaði það. Hafði það vaxið. Þíurfti e'kki að klippa það? í örmum ill Moro fékk lík- ami minn öl'luim kröfum fuil‘1- nægt. Eg logaði, brann og fun aði. En hungur mitt eftir hon iuim vaknaði stöðugit á ný. Við láginm á mjúkum hæg- indum oig naktar stúlkur döns- uðu, Sendú þær burtu, hvísl >aði ég, er ég s>á ástríffuilogana talka sEim stöðugt hvíldu á mér, en ekki á þeim. Og það furðudega viar að ég l'apti all't í Beloaro, mér fannst ég werða að gera það. Allt ismátt og stórt. (Þú getur verið viss um Mð Bianca að hann lítur ekki af þér. I W— ■ llll.......... 1 Eg myr.dj ekki reka dans- imeyjarnar burtítk Láttu liann bara leika sér að þeim. Það stendur ekki lengi. Áður e>n langt lum líður mun hann fara að þrá þig meira en |þær cg ;þá kem.uif hann aftur. Það var stórveizla um kvöld ið. Fimim hundruð gestir og vínið fióði eins cg vatn. Það ihefði miátt slökkva þorsta heill >ar herdeildar með glíkum ó- teköpum. Elskhugi minn lá hjá mér á mjúkum dýnum. Hann rétti mér ávexti, drakk vín og gaf mér vín, og Tiallaði hcfði símui lað mjúfcu hrjósti mínu. Þarma kom falleg. nakin dansmey. Hún dansaði fram Ihjá ofckur. 111 Moro greip til Uiennar og lagði hana niður á dýmuna hjiá sér. Eg hreýfði >mig ekki, hallaði mér út af >og velti mér á hliðina frá Iþeim. Svo lokaði ég aiugunum og opnaði þau ekki aftur fyrr >en ég heyrði hann segia. — Svona, nú máttu fara stúlfca imín. En þégar hann þrýsti vör ,n>m sdlnium, votuim af vörum dansmeyjarinnar að mínum. varð ég stíf, einís og sagt er >að ljónynjan verði er kon- ifinigur dýranna snertir hana. En þá hreytti Belcaro um tón. — Ef 111 Moro gerir þig lafbrýðisama, skaltu launa hon um í söm,u my nt. I>á kom hingað á leynilegan fund með 111 Moro. sendimað- /ur Frafcfclandskeisara. Ippol- ito, glæsiTegur maður og ná- inn vildarvinur Ludovico. —Sjáðu hvað greifinn er myndaitlegur maður og hvað III Mioro er afbrýðis'aimir, ságði Belcaro. Beindu athygli 'hans að þér og sjáðíu 111 Moro loga af afbrýðisemi. Mér veittist lekki erfitt að gera unga greifann ástfanginn í mér. Eitt eöa tvö bros, smá guil'.hamrar og hann féll iað fctuim mér. Eg brýndi hann imeð öllúim þeim vópnum sem konuim eru göfin til að vinma ‘karlmisnn. Hann var góður vin ur 111 Moro cg barðist hraust- lega. en ég var svo sannarlega ofjarl hans. Hann formætti sér. — Þú ihefur látið mig verða mér til skammar Bianca. 'Þú hefur >gert mig að fífli, en það ger- ir ekkiert til, mér ier sama um alll .ir.erna þig. : Það var sama kvöld, þegar 111 Moro var ekki 'heimia, að við gengum 'um lystigarðinn og ég leyfði greifanum að sýnia mér ástaatlot að vissu marki. En banmaði honum a<5 ganga eins langt og hann á- kaft vildi. Upp frá því lét ég rkkí.rt tækifæri ónotað til að vefcja losta hans imeð ÖMiíx 'hugsamlegu móti. Þar ko.m >að. að Ludovico sagði: — Mér virðist sem þú sækir heldur mikið eftir fé- lagsskap Ippolitois Bianca. Eg leit í au,gu ihans og sagði djar'Ilega: Eg, ástin mín, ég ■elska engan nema Iþig Ludo- vico, Þar >með byrjaði leifcurinn Ifyrir allvöru. Hinn grimimi leik- ur. Eg >gerði allt s'em é,g megn >aði til að láta Ludovico halda að mér þætti vænt vm greif- ann, án bess >að lítils'virða ihann sjálfam. — Bianca, ef þér lízt vel á greifann, þá taktu 'hann. Mér er ai’.veg sama um Ippoliti, Iþað er Ludovieo, sem ég vil særa. — Hatarðu hann. Bianca? — Já, öskraði ég. Eg hata 'hanr. og fyrirlít. Til helvítis irr'sð hann. Hvert læturðu mig heldur vera lengil eða djöful, Belcaro. Það var við knattileik í höll inn að afbrýði Ludovico riáði hámarki. Þeir léku hver gegn 'öðrum Ludovico og Ippolito. Knötturinn gekk mjög hratt og þeir voru álíka snjallir leik menn. Gott, gott, Ippolito æpti ég í hvert sinn sem hann skoraði. Ludovico fleygði knatttrénu svo fast til jarðar að það brotnaði og stikaðj af vellin- inm bálreiður. Vesalings Ippolito, hjá hon- um toguðust á hræðslan við I'M Moro og hreykni yfir því að ég skyldi hafa viljað veg hans mieiri. Við létuim Ludo- vico eiga sig og fórum út í 'laufskáf'ann til að fá okkur glas af víni. Eg hafði tekið á•• kvörðun. Bianca, sagði Tpiio- Iito. — Annað hvort flýrðu með mér í kvöld eða við meg um ekki sjárf framar. — Ekki siást framar? — Nei. ég þolí ekki að vera vini m-’r im ótrúr. Við höfum aldrei Teynt hvern annain nein.u fram t.il be-=a. — Við hvað áttu? — Segð.u Il,-idovif'o nð hú eliskir mig. Þorir þú það ekki? — Eg er ekki hrædd v;ð □ Tveggja ára Vlrengur varð fyrir bifreið á Holta- vegi ,í jgær 'við iLangholtsskólann. iBarnið var í fylgd með móðul? si íni og Hljóp skyndilega í veg fyrir bif- reið, >sem var ekið; íorður Holtaveginn, \og lenti barn- ið lá jhægra framhorni bifreiðarinnar. Litli drengur- inn jvar fluttur iá islysavarðstofuna og Isíðan beim til sin og voru Imeiðsli hans ekki talin ialvarleg. (Mynd- ina /tck Bjajrni Pálmarsson.) ‘ . i ' iinu m,en sagði, að nauðsynlegt væri að steypa undir han>a var- anlegan stöpul hið fyrsta, end>a> væri hún nú a'lveg laus. I Listamaðurinn óskaði eftir því strax upphaflega, að gerð yrði tjörn kringum myndina á háskólalóðinni, og mun fyrir- hugað að gera tjömina. Mynd- in er þrír metrax að hæð og i samtalinu við Alþýðublaðið í rnórgun sagði Ásmundur: — Hann er anzi myndarlegur þarna og ég er bara ánægðui’ með hann. Það er ánægjulegt að eiga þess kost að sjá Sæ- mund loksins rfð hás'kól'ann í svona góðu efni. i Bankasitjórarnir Pétur heilt- inn Benediktsson og Jóhanin'es Nordal áttu frumkvæði áð því, að Háskóla íslands var geftoi myndin af Sæmundi á selnum, sem auðvitað verður minning- artákn um hinn> forna og fjöl- kunnuga menntamann Sæmund fróða. t Móðir mín, ELÍSABET ÞORLEIFSDÓTTIR verður jarðsungin .frá Fríkinkjunni í Reykja vík, fimimtudaginn 14. maí kl. 3. Fyrir hönd systkán'a og annarra vanda- manna. Guðmundur Þorgeirsson Framhald af bls. 1, henni. Ég reyndi fyrst að slökkva með handdælu, en þeg- ar ég hafði tæmt úr tveimur kolsýrutækjum án árarigurs bað ég um að einhver kallaði á slökkviliðið. En þetta var ekki neitt. Eldurinn í ein'angrunsnni var flj ótlega slökktur með úða úr háþrýstidælunni, en þó var hafður dælubíll og no'bkrir menn á vakt við togarann í eina klukkustund. — Skemmd- ir urðu engar á togaranum. — Sæmundur... Framhald af bls. 1. nægður með myndina eins og hún stæði á bráðabirgðastöpl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.