Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 4
4 Fimsmtuldlagur 14, maí 1970 i MINNIS- BLAÐ SKIP Skipaútgerð ríkisins. 14. maí. Ms. Hekia fer frá Reykjavík Td. 22 í kvöld austur um land til Akureynar. Ms. Herjólfui* tfer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld ti'l Vestmannaeyja. Síðdegis á morgun fer skipið frá Vestm. eyjum til Þorlákshafnar og á- fram til Reykjavíkur. — Ms. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til ísa- fjarðar. FLUG Flugfélag íslands h.f. 14. maí. r / i _ . Millilandaflug. ■ Gullfaxi fór til Osló og Kau pmanniah afnar kl. 8,30 í morgun. Vélin er væntanleg áftur til Keflavifcur kl. 16:55 í dag. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. ): > Innanlandsflug. f dag er áætlað að fTjúga til Akureyrar (2 ferðir) ti'l Vest- mannaeyja (2 ferðir), Fagur- hólsmýnar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Egilsstaða. • Á morgun er áætlað a-S fljúga •til Ak'ureyrar (2 ferði'r) til Húsavíkur, Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Egils- ' staða. Kvenfélag Laugarnessóknar. S au mafundu r i n n verður í k\röld, fimmtudsg, í fundarsal kirkjunn'ar, kl. 8,30. HVITASUNNA Framh-ald af bls. 1. þingí. Kvað Reynir það mjög mikilvægt, að málið komist í ■gegn fyrjr næstu hvítasunnu, en hún verður um mánaðamót- in maí-júní, og er þá flestum , fíkólum lokið. Má þá fastlega búast við því að geysilegur fjöldi unglinga leiti út fyrir bæ inn, og kann þá illa að fara, 1 verði efckert gert til að halda ! þeám í skefjum. Taldi Reynir r það efckert óeðlilegt að fjör- ' mikliir unjglingar gætu ekki t.. eetið aðgerðarlausir svo langa Atma órabelgur „Hann elti mig iheim, ímá ég eiga 3iann?“ Ef þaff er rétt aff allir vitkist meff árunum, þá hlýtur heimur inn ennþá aff vera mjög ungur! |X A Nú höfum viff bara stefnu í pen ingamálum, áður höfffum viff peninga . . . ■ KOSNINGA- | SKRIFSTOFUR | A - LISTAN I I I I I Reykjavík: Reyfkjavík. — Rosnmgaskrifstofa aið S'kiphoTíti 21, inmigangur frá Nóatúni. Opið daglelga frá kl. 5—10, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1—6. Símiar: 26802—26803—26804. Garðahreppur: 1 Skrifstofa A-listans er í Ásigörðum (h<úsd Vélsm. Guömíundar Bjamasonar) við H'afnarfjarð'arveg cg Hraunsholtslæk. Stuðningsmenn A-listans eru heð'nir að hafa samtoand við skrifstofuna, sem er opin kl. 20—22 allia virka daga og síminn er ’helgi sem hvítasunnan er, og þyrfti þvi nauðsynlega að leyfa þeim að fá útrás þar sem þau valda efcki spjöllum á náttúr- unni, sem allir vita að er sér- staklega viðkvæm á þessum árstíma, Alþýðublaðið hafði samband við Guðmund Hermannsson, laðstoðaryfirlögregluþjón, og sagði. hann, að lögreglan heifði erm en'gar fregnir haft af þvi hvort margir unglingar fara út úr bænum um helgina né hvert þeir fara, þó próf sitandi nú yfir og skólafólk fari ekki í xnikl.um mæli út úr bænum, er talsvert af unglingum sem bú- ast má við að hugsi sér til hreyfings, ekki', sízt þar sem margir hafa eflaust verið á ver- tíð og hafi því yfir að ráða óvanalega miklu fé, sagði Guð- mundur að lokum. Framhald af bls. 1. oltiff fram af brúninni og niffur á veginn, — fyrir umferffina. Ár eftir ár h'afa íbúar í ná- grenninu óskað eftir því við borgaryfirvöld, iað völlui'inn yrði girtur og hann lagfærður, en í regntíð er þam'a eitt svað. Fyrir hverjar kosningar hefur þessu vei'ið lofaff af meirihluta borgarstjórniar. Nokki-um dög- um fyrir kosningar hefur svo venjulega kömið vörubilfreið nieð sand í sandkassa bam- anna, — og svo ekki meir. — Kosningar eftir kosningar. í fyrradag brá Ijósmyndari Alþýðublaðsins sér inn í Bú- St'aðahverfið til að ljósmynda aðstæðurnar á veUinum. Dvald- ist honum þar um tíma og urðu margir íbúanna í nágrenni v'allarins varla við dvöl hans þar. Eftir aðeins fáa Mukku- tíma kom svo vörubifreið frá boirginni. Nú var hún ekki fermd sandi eins og áðin áður, heldur leiktækjum, sem í snatri var .komið fyrir á vellinum. Borgarstjórnarmeirihlutanum er sama þótt hann efni loforð sín við íbúa Bústaðahverfi3 oneð einum saman sandi, —- ár eftir ár. Og leiktækjum, þegar mikið liggur við. FIMKSKTIRHD FéiagsmálakJúbbur FUi í Reykjavík Flurldiur í Hdjómskál'aniulm við .Tjörnina á fimmtu- dáigkkivöM kl. 20.30 stundvísl'ega. Fjölmennið. — Stjómin. I I I I I I I I : I I 52920. UlankjörfundaalkvæðagreiSsla; Alíþýðuflokkurinn vdill minnla kjósendur á, að utankjörfundaratkvæðagreiðsla ©r hafin fyrir bæj'ar- og sveitarstjórnakosningamar í vor. —- Rosið verður hjá sýslumönnum, bæjarfógetum cg hreppstjórum úti úm lánd, en í Reykjavík hjá toorgarfógeta. í Reykjavík fer u'tankj örfundarat- fcvæðagreiðslan fram í skólahúsinu að Vonar- stræti 1 og er kjörstaður þar opinn frá 2—6 á sunnudögum en virfca daga frá 10—12, 2—6 og 8—10. Slkrifstofu A-listans vegna utankjörst'aðaat- kvæðagreiðslunnar verður að Hverfisgötu 4. —• Símar 25718—25719. Skrifstofan verður opin frá kl. 10—22 daglega. Sunnudaga opið frá klj 2—6. , J Keflavík: A-IMilnn í Reflavík hefur opnað kosningaskrif- IstOfu að Hafnarigötu 16. Sími 2790. Opið alla daga frá 1 til 10 e.h. Kopavogur: Rosningaskrifstofa A-listans í Rópavogi er að Hrauntungu 18, sími 40135. — Opið 4—10. Hafnarfjörður: Roísningaskrifstofa A-llstans í Hafnarfirði er í Alþýðuhúsinu við Strandgötu 32. Símar 50499, 52930, 52931, 52932. Opið diagl'ega frá 2 til 7 og 8 til 10. Laugardaga og sunnudaga 2 til 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.