Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 6
6 'Fitnmtudagur 14. m'aí 1970 EINKUM FYRIR KVENFÓLK UMSJÓN: ÁLFHEIÐUR BJARNADÓTTIR „Oj bara', segja ungu stúlkurnar, a. m. k. þær sem eru svo lán-samar að vera bæði þráðmjóar og leggjalangar án þess þó að vera hjólbeinóttar. „Hammgjunni sé lof“, segja þær sem eru ekki ‘l'engur kornungar eða hafa eddki rétta vöxtinn til að ganga 1 mini-kjól- 'um. ★ MIDI — MÝKT OG KVENLEIKI Tízíkan fylgir sínum eigin duiarffillu lögmálum sem ó- xnögulegt virðist að haía mikil áhrif á. Það þýðir e.'kkerf að andmæla og æsa sig — það eir alltaf gert við hverja stórbreyt- ingu i tízkuheiminum, en það er aðeins sóun á kröftum. Og núna er það midi-tízkan sem fer sigurföir um heiminn. Kjólfaldarnir síga aftur niður á miðjan kálfa, tízkan verður mýkri og kvenlegri, hæfir bet- ur þroskuðum konum. Mini-tízkan er fyrst og fremst „ung“. Hún undirstrik- ar æskuþokkann — og hún undiírstrikar ekki síður þegar ha'nn er farirvn að fölnia. Til að geta borið hana sómaisamlega þavf vöxturinn að vera grann- ur og spengilegur og fótlegg- irnh’ óaðfinnan'l'egir. Hún skipt- ' ir kvemþjóðinni í tvo hópa sem eru skýrt sundurgreindir — þær sem geta gengið í minií og þær sem geta það ekki. Því miður taka ekki ailar stúl’kur eða konur tillit til þe®s, og það eo’ hryggileg sjón að sjá út- komuna. Maxitízkan verður sennilega aðeins stundarfyrirbrigði. Hún er ekki nógu praktísk í ys og þys nútimalífsims. Maxijkjóiar geta raunar verið þægilegur heiraafatnaður, en það er ann- að mál að draslast í ökklasíð- um flikum um götuoiar hvem- ig sem viðrar. Hins vegar getur midi- ' tizkan farið konum á öllum aldri vel — hún þarf ekki að j virðast „gömul“, heldur getur BOOAR MIDI - TÍZKAN NÝJA STEFNU I ÞJOÐFÉUGSMALUI hún verið einkar glæsileg fyr- ir ungar O'g grannair stúlkur. Um leið gefur hún þroskuðum stúlkum og konum aftur ynd- isþokka sinn, því að hún leiðir kvenl'&ga mýkt skýrt í ljós. ★ MINI — ALLSRÁÐANDI ÆSKA Mini-tízkan hefur flætt yfir samtímis því sem æskan hef- ur sameinað krafta sína til átaka og gert uppreisn gegn ríkjandi skipulagi. Unglingar hafa komið heiminum á óvart og unnið ýmsa sigra; það ból- ar á vissri hræðslu við þá, og sögnin „að eldast“ er nánast orðin skammaryrði, eins og hver sá sem kominn er yfir 21 árs markið, eigi sér tæp- l’ega tilverurétt lengur. og minna þeirra eign. Unga fólkið fékk æ sterkari sjálfs- vitund ög öryggi á ölium svið- um. Það sækir fram og krefst þess að fá sjónarmið sin við- urkennd og jafnvel að gera þau að viðihiðún fyrjr „gamla fölSt- ið“ að fara ef'tir. Mini-tízkan varð táknmynd þessarar nýju óg fersku þjóðfélagshræring- ar. ★ MILDARI ÁHRIF —- VAXANDI UMBURÐARLVNDI Ekki svo að skilja, að á- stæða sé til að óttast, að nú færi midi-tízkan okkur aítur til valds miðaldra og eldra fólksins. Það er aldrei hægt að fára aftur á bak í þróuninni, hvorki í tízku né öðru. Hún - Nú er það midi-lízkan sem fer sigurför um heiminn - Mini-fízkan er fyrsl og fremsf „ung" - Maxi-iízkan verður sennilega aðeins sfundarfyrirbrigði. Hins vegar gelur midi-íízkan farið konum á öllum aldri vel. Mini-tízkan var hörðog óvægin, midi er mýkri og mildari og ef iii vil! endurspeglar kún vissa iil- hneigingu lil vaxandi umburðartyndis og jafnvægis. Fyrir nokkrum áratugum — og j’afnvel alls ekki fyri'r svo löngu — var það æðsta keppi- kefli ungra telpma frá ferm- ingaraldri að líta út eins og fullorðnar konur. Þær byrjuðu að ganga í silkisokk.um og há- hæluðum skóm, fengu per-ma- nent í hárið og máluðu sig eins áberandi og þær framast þorðu. Útkoman gat oft orðið heldur grátbrosleg, og eins grátbroslegt er að sjá þroskað- ar konur klæða sig í mini-föt eins O’g telpur á gelgjuskaiði. Þegar táningastillinn kom fram á sjcnarsviðið, óx æsk- unni ásmegin. Og það endur- speglaðist í tizkuheiminum. Allt í einu átti æsfcan að verá lalllsráðandi. — Tániirugamir keyptu mest af fötum, þess vegna varð markaðurilnn meira hreyfist í bylgjum, og hvenær sem eitthvsið virðist endurtaka sig, er það alltiaf með nýjú sniði á einhvenn hátt, svo að það 1‘agar sig eftir breyttum tímum og aðstæðum. Mini-tízðca»n var hörð og óvægin, miskunnar- 'laus á tköflum, öfga- kiarnd, ferík >og kraftmik- il eins og allt sem er ungt og nýtit. Midi-tízkan er mýkri og imildari — ef til vil •endurspeglar hún vis'sa tilhneigimgu til vax andi umburðarlyndis jaí'nvægis í 'þjóðfélags- málum. **

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.