Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 9
'rMShttóágíir'1'4: Ml9f0 9 kosn- íl Sögu m skip- jórnar- kynnía sér, hvernig fjárstyrkn- um er varið. Við viljum sjálfsa'gt öll telja þjóðfélag obkar velferðarþjóð- félag líkt og á hinum Norðúr- löndunum. Lengi vel sinntu borgaryfir- völd Reykjavíkur lítt velfefð- ar- og félagsmálum. • Fyrir- greiðsla borgaryfirvailda á þeim vettvangi var fyrst og fremst í formi fátækxahjálpar. Hin síðari ár hefur þó orðið mikil og ánægjuleg breyting á stefnu og framkvæmdum borgaryfir- valda á þessu sviðk og virðist fyrirmyndia hafa verið leitað til Norðurtondannla, sem standa þjóða fremst á félagsmálasvið- inu, fyrst og fremst vegnia for- göngu og fyrir áhrif jafnaðar- maona bar. Það er því vissu- lega ánægjutegt, að jafnaðar- menn hafa a.m.k. að þessu leyti orðið lærifeður Sjálfstæðis- floikksmeirihlutans í borgar- stjórn Reykjavíkur. En þótt töluvert hafi á unn- izt í þessum efnum á undan- förnum árum, þá stöndum við sarnt ennþá langt áð baiki nlá- grannaiþjóðum okkar í fél'ags- og velferðarmálum, og bíða því mörg verkefni á því sviði úr- tousnar á næstu árum. Ég efa það ekki, að flestir borgarf'ulltrúar geti verið sam- rnáto um mörg haigsmunlafnál borgarbúa, þegar til úriausnar eða afgreiðslu þeirra kemur í borgarstjórn. En oft skerst þó í odda og skoðanir verða skipt- Þar sem framboð til borgar- stjórraar eru á vegum stjóm- mál af 1 okkanna og fulltrúar verða kjörnir í borgarstjóm á vegum þeirra, hljóta grundvall arstefnur stjórnmálaflokkanna að skipta miklu máli, þegar kjósendur gera það upp við sig, hvaða flokk þeir ætla að styðja og greiða atkvæði í kosningum- um. í borgarstjórniarkosningun- um 31. maí verður því ekki að- eins kosið um menn, heldur einnig og ekki síður um flokíka. I áratugi hefur einn og saimi stjórnmálaflokkur, SjálfstæðiS- tflokkurinn haft mteirihluta í borgarstjórn Reykjiavífcur, höf- uðborgar íslands. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur því getað ráð- ið máhim borgari'nraar einn í krafti meirihluta aðstöðu sinn- ar án þess að taka tillit til skoðaraa eða tillagna annarra flokka, og hefur raunar óspart gert það. Að jafniaöi hefur hann. fellt tillögur minnihlutaiflokk- antna í borgarstj órn, jafnvel þó að um hin nýtustu mál hafi verið að ræða, en stundum hef- ur hann tekið slík mál upp síð- ar í breyttu formi sem sín „ei'gin mál“, ef honum þótti svo henta og um var að ræða mál, sem eirfitt var að standa gegn og vörðuðu almennt haigs- Þetta ,áað vera'barnaleikvöllur, enda þótt'hann líkist flestu öðru við fyrstu svn. Völlulr ;þessi er við Básenda í einu áf nýrri jhverfum borgarinnar. Leiktæki eru þarna (nær engin. Völlurinn er óafgirtur og eitt flag. ;Eins !og sjá imá af mynd- innier bílaslóð eftiír vellinum miðjum og hann iðulega notaður undir bílastæði. íbúar íir eru búnir að kvarta við borgaryfirvöíd yfir ásigkomulagi vallarins ár eftilr ár, — en ekkert /verið gert. Þó er þetta sjálfsagt talinn sem einn af mörg- um barnaleikvöllum borgarinnar í afrekaskrá borgarstjórnarmeirihlutans fyrir kosningar. muni borgarbúa. ■ Spurningin er, hvort það sé borginni og borgarbúum hollt, að sami flokkurinn sé þannig einráður í borgairmátofnum í áratugi? Og hvort slíkt sé sér- Staklega í anda lýð'ræðisfns. Meirihluti S j álfstæðismanna hefur oftast á þessu tímabili verið lítill og stundum hafa þeir ekki haft meirihluta at- kvæða aö baki kjörnum full- trúum sínum. Spurningin er, hvort ek'ki sé kominn tími til að breyta til. Það er ekkert náttúrulögmál, sem ekki má raska, að fullfrú- ar Sjálfstæðisflokksins í borg- arstjóm hafi þar hreiraan meiri hluta í áratugi. En stærsta „tromp“ og sterk- a'sta áróðursbragð Sjálfstæðis- flokksins í hverjum borgar- stjómiarkosniragum í áratugi hefur jafnan verið, að glund- roði yrði í borgiarstjórn og erag- in sámstaða, ef Sjálfstæðisflokk urinn missti meirihluta sinn. Þetta áróðursbragð virðist hafa hrilfið í undanfarandi kosning- um, en hvort það hrífur í þess- um kosningum, það er að sjálf- sögðu ekki vitað. En ég held, að heimurinn: mund.i ekki farast, þótt Sjálf- sitæðisflokkurinn missti meiri- hluta sinn í borga-rstjóm Reykja vikur. Ég held þvert á móti, að þar mundi skapast lýðræði's- legri andi og þar yrðu upp tekin lýðræðislegri vinnubrögð en þau, sem hljóta að ríkja, þegar eiran flokkur fer með alla stjórn. Það er skoðun mín, að kjós- endur eigi ekki að láta þenraan áróður hafa áhrif á sig, að þeir eigi í borgarstjórraarkosningun- um að kjósa þaran flokk, sem þeir treysta bezt til að vinraa mest að h.agsmunamálum borg- arbúa. Eitt megin stefnumál Al'þýðu flokksins er að trygigja félags- legt réttlæti. Að byggjia upp velferðarríki, sem veiti þegn- um sinum öryggi, sem verndar lítilmagnann, sem tryggi af- komu sjúkra, gamalto og ör- kumla, allra þeirra, sem höll- um fæti standa í þjóðfétoginu. Vegna þessara grundvall'ar- stefnumái'a sinna er Alþýðu- flokknum flokka bezt treyst- aradi til að vinna að sameigin- legum bagsmuniamálum borgar- búa, ekki sízt á sviði félags- og velferðarmála, fái hann kjör fylgi til þess. Því heiti ég á ykkur og alla reykvíska kjósendur að kjósa Alþýðúflokkinn og- vinna að glæsilegum sigri A-listans við borgai'stjórnarkosningarnar 31. þ.m. — inn þurfi irf fyrir- • mæður em þjást o’g áfen g rgaryfir- lyggilega [amanna- ■m viraraa mnúöar-, m. Mörg ómetan- bera ber g þakltoa. eðá fyr- yfirvöld- sjálfsagt, neð störf ost á að íwiisísms-a UTAVER Enn á ný bjóðum við kjörverb GÓLFDÚKAR og FLÓKATEPPI OKKAR GLÆSILEGASTA ÚRVAL, Á SÉRSTAKLEGA HAGKVÆMU VERÐI - SANNKALLAÐ LITAV ERS-KJÖRVERÐ - LÍTTU VIÐ í LITAVER - ÞAD BORGAR SIG ÁVALT.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.