Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 1
Nýtt gisti- hús við Rauðar- árstíginn? Á síðasta borgarráðsfundi var lagt fram bréf frá Lúðvíg Hjálmtýssyni, framkvæmda- stjóra Ferðamálaráðs, þar sem hann óskaði eftir svari borgar- yfirvalda varðandi hugsanlega möguleika á því, aff honum yrffi heimilað að reisa gisti- liús við Rauðarárstíg. Borgar- ráð vísaði málinu til skipulags- nefndar. Bllaðið hafði sasnband við Lúðvíg Hjálmtýsson í gær vai-ð andi málið, en hann varðist allra frétta á þessu Stigi. Þá hafði bláðið samband við formann skipulagsnefndai- Pál Líndal borgarlögmann. Upp- lýsti hann, að ekki hefði verið ráðgert, að staðurinn, sem Lúð- víg hefði í huga, yrði notaður fyria: slíka staofsemi. Hins veg- ®r væri ails ekki útilokað, að hægt yrði að koma því við, að hyggja umrsett gistihús á þess- ari lóð, sem er við Rauðarár- Stíg, milli Grettisgötu og Njáls- götu. Nú er lóðin notuð sem bílastæði og sagði Páll Líndai aö hugsanlega væri hægt að minnka bilastæðið. Ski pulagsnefind Reykjavikur heiflur ekki tekið málið enn formlega tál athugunar, að því Páll Líndal upplýsti í sam- talmu. Vestfirzku félögin semja saman P Alþyðusamband Vestfjarða boðaði nýlega til fulitrúafundar á ísafirði til þess að ræða um fyrirhugaða kaupg-jalds- og kjarasa,mninga landverkafólks. Stjórn A.S.V. baifði borizt á- ikveðin ósk frá sambandsfélög- (u;m sínum um það, að samband ið hefði nú sem áður forgöngu um allan undirbúninig væntan- legra viðræðna uim þau mál við vestfirzka atvinnurekendur. Björgvin Sígbvatsson, forseti A.S.V. setti fuUtrúafundinn. — (Hann gerði grein fyrir viðfangs- idfni flundarinis og ræddi enn- MÁ EKKI BREYTA TIL! SJÁ BLS. 7 fremur viðhorfin í kaupgjalds- ■ imáliunum. Miidar umræður I urðu um kaup- og kjaramálin, óg gerðu fulltrúarnir grein fyr I ir sérkriöfum félaga sinna, auk I iþielss, siem þeir ræddu ítarlega B afstöffu samtakanna til þeirra ■ mieginatriða í kröfugerð verka- 0 lýðssamta'kanna, sem öll verka- ■ lýðsfélög landsins munu standa að. Á flundinuim var samiþykkt B sambljóða að fela fimm manna — neifnd, tilnetfndri af stjórn ASV ■ og einsitökum íelags'heilduim inn B an sambandssvæðísins,. að sam- fl ræma og ganga frá þeim kröf- uim, sem vestfirzífeu yerkalýðs- B saimtökin leggja fram. Nefndin fl 'hafði einnig með hön'diuim við- B ræður við atvinnurekendasam- n tökin. Svo til öill verkalýðsfélög á R Vesffjörðum. sam aðild eiga að samninguim uim kaup og kjör M landiverkafólks, eru með lausa m samninga öftir 15. maí 1970. 9 \m Þessi ynynd var tekin á velheppnuðum íþróttafu idi A-listans í iReykjavík, sem haldinn var í Þjóðleikhúskjallaranum í igærkvöld. Á fundinum fluttu þekktir íþróttamenn stuttar ræður. í ræðum þeirra allra Jkom fram, að Reykjavfltur- borg hefur engan! veginn hlúð þannig að íþróttahreyfingunni, að það sé núver- andi borgarstjómarmeirihluta til sóma. (Mynd: Þ.G.) UNGLINGAR LEITA FYRIRGREIDSLU ÞEIRRA ELDRI - en fá hvergi neinar undirfektir ! t ö „Unglingamir hafa verið að 'hringja í okkur og spyrja: Hvar megum við vera oim 'hvítasunnuna? — Okkrur hefur hins vegar ekki tekizt að finna neinn Ötað fyrir unglingana, eniginn vil'l Mna land. Það er eftirteíktarvert, að kraðdkarnirteiíta eftir leyfi og vilja samviinnu við þá eldri .um ferðir sínar um hvítasurin- una. Marigir hafa verið að Skrif um það, að eitthvað þyrfti að gera fyrir unglingana t. d. um hvítasunn- una, 'en isvo virðist sem þetta sé bara orðagjálfur, þegar á hólminn er kamið.‘‘ Þetta hafði yfirlögregluþjónninn spurt: Geturðu ekki útvegað okk á Selfossi, Jón Guðmundsson, ur einhverja malargryfju, þar að segja, er við höfðum sam- ' sem við getum dansað? Er hann band við hann í morgun. hringdi í fjórða sinn, varð ég að „Einn unglinganna hefur gefa það svar, að ég staéði uppi hringt fjórum sinnum í mig og ráðalaus og bætti mér það ákaf lega leiðinlegt. Margir ungling- anna, sem hafa haft sambaní við mig, hafa tekið það fram; að ekki þyrfti að óttast óþrifn^ að þar, sem þau yrðu, því af þau myndu ihreinsa ti'l eftif sig“, sagði yfirlögreglulþjónnin* á Selfossi. í Yfirlögregluþjónninn á Sel-. fossi tók það fram í samtalimj við Alþýðublaðið d morgun, a@ hann óttaðist, að úr því krakltes arnir fengju engan hljómgruna’ fyrir óskir sínar, þegar þeir leifl uðu leyfis og samvinnu, myndai þau rísa upp í andstöðu viú þá,' sem ættu að hafa forsjá fyrlB þeim. Þetta skilningsleysi byði hættunni heim. —. í flQkksins í Hafnarfirði, Hrafn^ feell Ásgeirsson, ihéraðsdómslög maður, Ingvar ViJktorsson, kenn ari og Finnur Torfi StefánssonJ stud. jur. f Ræðumenn Stefnis verða Eia ar Þ. Mattihiíesen framfcvæmda-; stjóri, Rúnar Brynjólfsson yfirij bennari, Sveinn Giuðbjar.tssoni heilbrigðisfulltrúi og Árni Gréti ar Finnsson hæstaréttarlögmað; í Hafnarfirði og Stefnir, Félag Ræðumenn verða fjórir frá ur. ungra sjálfstæðismanna í sama " hvoru félagi..Af hálfu FUJ tala bæ, hafa komið sér saman um * dr. Kjartan Jóhannsson, rekstr Fundarstjórar verða tveir,’ að efna til kappræðufundar um arveiikfræðingur, en Ihann skip- Jón Vidíhjálmsson af ihálfu Frií, bæjarm.álin og fer hann fram í ar þriðja sætið á 'lista Alþýðu- en Kristján Lofltsson frá StefnlJ Skiphóli miðvikudaginn 20. maí { Kappræðu- fundur í Hafnarfirði □ Félag ungra jafnaðarmanna og hefst kl. 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.