Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. maí 1970 11 Framh. af bls. 5 í Tékkóslóva'kíu sem öðrum ílöndum hðfur hlerun verið beitt til imargra hluta. En það mun vera eijisdæmi að hlerað samtal sé ssent út íi'l sjónvarpsáhorf- enda. Með iþessu hefur raun- verulega verið saminn aiihyglis- verður kafli í sögu sjónvarps- ins, Þeíva væri álí.ka og ef ís- íenizka sjönvarpíð fæli hiljóð- nerna heima , hjá Bjarna Bene- iktssyni og hlusiaði á einkavið- ræður hans og' samráðherra hans, til þess að geta síðan flutt | góðan þátt-um íslenzik . stjórn- i mál. Strax 'ög útsendingin var gerð I mólmælti Jan Prochazka og al- mennt er íalið að yfirvöldin séu eklki allt of hrifin af iiltækinu. Tilkynnt var að viðtalið víð I Prochazka væri upphaf seríu, en framhald þeirrar seríu hefur enn ek.ki sézt. Gárungarnir segja að n.æsti þáttur verði upptaka fr.á salernum og baðherbergj- um kunnra borgara. •— HEYRT OG SÉÐ ODYRT og go'tt Ringouin garn, sem má þvo í þvot'ta- vél, kr. 38,— hnotan. H O F, Þingholtsstræti 1. Clarissa Nova hándprjónagárn 44/50 hnotan. Erlfent og innlent gam, feilkna úrval. H O F, Þingholtsstræti 1. Ryavörur og efni til hand Aldrei meira úr E avi’nnu. val en nú. i O F, Þingholtsstræti 1. v'jPAsh TJALDVEGGIR Tllbo'ð óiL&iast í saum, járnomíði og uppsetn- ingu á tjöldum til skiptingar á íþróttasölum hér í Reykj'avík. Utboðsgöígn eru aífhent á skrifstofu vorri, Rorgarifúni 7, Réykjavík, gegn 500,— króna í.kilatryggingu. Tilhoð verð'a opnuð á sama stað 5. júní 1970. Auglýsið i Alþýðublaðinu fslenzk listdansmær í Köln □ Sveinbjörg Alexanders list dansmær sem er fastráðin sóló- dansari í Köln í Þýzka- landi á aff dansa viff setningu listahátíðar í iReykjav|ik; 201 júní í sumar. Myndirnar sem hér birtast af henni voru tekn- ar á sýningu í Köln 14 marz sl. Hún dansaði þar meffal ann- ars sóló í balletti sem maður hennar, Gray Veredon, hefur sainið'. Fimm lallettar j>/oru frumsýndir það kvöld og þar á meffal þessi, en þeir verffa sýndir í París í lok júní. Ballet Gray Veredons nefnist Collage saminn við músík eftir Luziano Btrio. Á arvarri rrynd'nni er Sveinbjörg ásamt mótdansara sínum Wolfgang Kegler. — F.U.J; F.UJ. Ókeypis / Salfvík um Hvitasunnuna Ungir jafnaðarmenn ætla að dvelja í Saltvík á Kjalarnesi um hvítasunnuna eins og í fyrra, en þar er ákjósanl'eg aðsitaða til útiveru, íiþrótta og leikja. — Þeir, sem ekki eru á bílum, verða fluttir á einkabílum upp eftir frá Al- þýðuhúsinu kl. 15.00 á laugardag. Þá ‘tta'kendur verða að hafa með sér svefnpoka og mat. — Tilkynnið þátttöku á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 15020 og 16724 fyrir föstudagskvö'ld. Fjölmennið og njótið útiveru í Saltvík um hvítasunnuna. - Happdrætti??? STJÓRN FÉLAGS UNGRA JAFNAÐARMANA í REYKJAVÍK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.