Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Skemmtiiegl frjálsíþróifamót í gær: Eitt drengjamet góður árangur í flestum greinum □ Ai-nað „FimintudaK.smót" frjálsíþróttamanna á Melavell- inum tókst með áffætum. þó að lítið væri um met, eitt drengja ,met var ,að vísu sett og fjöl- mörg „persónuleg met‘‘ eins og íþróttamennirnir segja, þ. e. a. s. margir náðu sínu bezta í við- komandi greinum. Erlendiur Valdimarsson ÍR, sýndi sama öryggi í kringlukast inu, náði bezt 55.69 m. og þó var logm þegar kastað var, en á iriötinu í fyrri vi'ku var tö'luverð ur vindur, sem talið er hetra fyrir kringluikastara. — Annar varð Guðmundur Jóhannesson, TTSH 41.86 m„ þriðji Jón Þ. Óiafsson ÍR, 41,80 m. og fjórði Ari Stefánsson HSS, 40.70 m. Bezti áranglnr Guðmundar og At-a. Keppnin í 800 m. lila.upmu var pkemmti'leg og allir kepp- endur máðu sínuim bezta árangri nwna HaJtldér Guðbjömsson KR sem sigraði örugglega á ágæt- i*i tíimia, 1:59,4 mín. Annar varð Eiríkur Þorsteinisson KR, 2:03,5, þriðji Marteinn Sigur- geírssOn HSK .2:05,3, fjórði Helgi Sigurjónsson UIBK, 2:06|2, fimmti Ágúst. .Ásgeirsson, ÍR, 2:08,9, Ragnar Sigur.jónsson, UBK 2:16,0 og Steinlþór Jó- hannsson U®K 2:28,9. Borgþór Magnúgson KR, setti di-engjamet í 200 m. grinda- 'hlaupi, hljóp á 26,7 sek., góður tími, annar varð Trausti Svein björnsson UBK 27,4 og þriðji Magnús Geir Einarsson ÍR 34,5. í spjótkasti sigraði Sigmund- ur HenmUndsson ÍR, 53,10 m. Annar varð Elías Sveinsson ÍR 51.95, Skúli Arnarson ÍR kast- aði drengjaspjóti 52,76 m. Guðnmjundur Hermannsson KR varpaði kúliu 17.34 m. Annar varð Hreinn Halldórsson HSS, svo til nýliði. varpaði 14.52 m. 'mjög atlhyglisvert afreik og að ipjá,l!feögffiu nýtt Strandamet, 3. varð annar Strandamaður, Ari Stefáns-on 14.13 m. han's bezta sfrek, fiórði Ólafur Unnsteins- son HSK 13.25 m. LANDSKEPPNI VIÐ SKOTA - ÍRA verða helztu verkefni SSÍ í sumar: □ Landskeppni við Skota fer -fram í Laugardalshöllinni dag- ana 13. og 14. júní. Þeita er í arináð sinn sem við mætum Sikot um í landskeppni en á síðasta ári fór keppnin fram í Skot- landi og sigruðu þá Skotarnir naumlega með 87 stigum gegn 76. Örugglega verður um mjög spennandi keppni að ræða varla mörg stig, sem skilja þjóð irnar að. Landskeppni við fra verður í sambandi við Íþrótta'hótíðina og fer fram 10. og 11. júlí. Einu sinni áður höfxjrn við mætt Xr- landi í landskeppni en iþað var 1968 í Belfast, þá sigraði ís- land með 115 stigum gegn 104 eftir æsispennandi (keppni. Irska sundfólkið mun flest einnig keppa á sundonóti í Laugardals- lauginni 8. júlí. í írska lands- liðinu er m. a. þrír verðlauna- hafar frá síðasta Brekka meist- aramóti. Evrópumeistaramót vex-ður haldið í Barcelona 5.—12. sept- ember, stjórn S.S.I. hefur sett ströng lágmörk til viðmiðunar við val Iþátítakenda, eru þau í öllum greinum betri en ís landsmetin. SUNDMOT I LAUGARDALSLAUG NÆSTU MÁNUÐI 24. maí Sundmót Ægis (1500 m.). 27. maí Sundmót Ægis aðalhluti. 4. júní Sundmeistaramót R.víkur. 13.—14. júní Skotland—ísland. 21. júní Sundmeistaramót fsl. 1. hluti. 27.—28. júní Sundmeistaramót Isl aðalhluti. 5.—11. júlí ílþróttahátuð f.S.f. m. a. írland—‘ísland (10.—1,1.). I Sundknattleiksmeistaramót ísl. Unglingasundmót og sundmót með þátitöku íranna. —• Norðurlandameistaramót ungl inga fer fram á Helsinglfors 18. og 19. júlí. Lágmönk þau, sem stjórn S.S.Í. ihefur sett eru það góð að iþeir tímar 'hefðu nægt í verðlaunasæti á síðasta móti. Samt lítur út fyrir að 4—6 ung+iíigar muni ná (þessum lág- möo^um. Á síðasta unglinga- meistaramóti, sem fram fór f Osló 1968 hlutu ckkar ungling- ar 3 silfurvei-ðlaun. Þátttaka El Salvador kost- aði 3000 lífið □ Til aUirar hamin'gjti er það sjaldgæft að stríð brjótist út vegna þess að lið kemst í loka- keppninia í HM. Þaið skeði þó, þegar E1 Salvador sló Hondur- as út. í s'kammri, en blóðugri, styrjöld, létu 3000, manns lífð. Upphafið var það, ,að E1 Salva- dor sigraði Hondunas í auka- leik, sem fram fór á Aztec-leik- vaniginum í Mexico City. Aðe)ns 20.000 manns fékk leyfi lög- reglunnar til að vena viðstadd- ir leikinn, og 5.000 lögreglu- menn gættu þess, að ekki kæmi til uppþots á áhorfendapöllun- um. E1 Salvador hefur sem sé fengið sinn skerf af fyrirscgn- um d'agbliaðanna fyrir þessa Iheimsm'eiJ'ítárakeppn'i, 'en það er næsta ófrúlegt ,að svo verði í heihismeistanakieppninni sjálfri, eða etftir hiária. Liðs- menn E1 Salvador mega vænta þess, að lið Mexikó, Sovét- manna og Belgíu leiki þá grátt, þegar þeir mæta þessum liðum í undankeppninni. Allt annað muhdi verða -knattspyrnuvið- burður aldarinn'ar. Þetta - er í fyrs'ta . sin-n, sem E1 Salvador gerir tilraun til -að komast í lokakeppni HM, og það tókst sem sagt. Orsök þess er auðvitað- sú, ,að Mexjkó tók ekki þátt í riðlakeppninni að þessu sinni, því þeir hafa frí- miða í úrslitin sem gestgjafar keppninniar. , Sagt er að knattspyrnuvell- irnir í E1 Salvador séu álíka vanþróaðir og landíð sjálft, en þrátt fyrir það eiga þeir nokkra knátíbspyrnum'einn, sem vrifa- lausit eiga eftir að vekja mikla athygli. Enskir blaðamenn héldu því fram, að miðherjinn Juan Ramon Martinez mundi vera Hér sést landslið E1 Salvador imeð Iþjóðfána ginn. 35 milljóna virði í Englandi, en hann er 25 ára gamall. Það segir mikið til um hæfilska hans. Hann skoraði sjö af tiu mörkum liðsins í riðlakeppn- iinni, og hefur leilkið 18 lands- leiki. Hann ka-nn einnig að nota höfuðið, en það eru fáir í lands- liði E1 Salvador, sem það getía. Franskur sérfræðingur í knatt- spyrnumálum, sem horft hefur á liðið leika, segir áð þeim séu áiliar bjargir bannaðar, ef þeir eigi að note höfuðið. Fyrirliði liðsins er hinn 26 ára gamli Sailvador Mariona, sem leikur miðframvörð. Hann á það til að hjóla í mótsherjana hiklaust, og hvikar aldrei frá ,,tacklingum“. Það eru æltíð dæmdur á hann fjöldi auka- spyrna, en menn læra að var- ast hann. Útheriinn Maurico Rodriques er eldsnöggur leikmaður, sem kann að skora mark. Markvörðurinn Jorge Suarez mælist ekki mikið yfir 1.60 rh. Framh. á bls. 14 „'tor-a&bhq -uj 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.