Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 15. maí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA laert að skilja vin þinn Bel- earo. Og það var satt. Lyndiseink- unnir þeSsa krypplings voru enn tortráðnar gátur fyrir mig. Hann flaektist um með brúð uirnar sínar, sveit úr sveit, borg úr borg. Og alltalf hafði hann vinnnstofu sína meðferð is, læsti sig iþar inni og bjástr aði og srpmaði milli þess sem hann h'afði sýningar. Hann samdi sjálfur fllesta þá sjón- leika, sem bann flutti með hjálp hinna lífiau-'U leika'-a simna. Fornieri lét hann sföð- uigt læra nýja scngva, ný lög, nýjar sonettur. Vesallings Fornieri dauð- leiddist heima á la Belvedere. Hann var aldrei hamingjlu’sam ur neima þagar har.n stóð á siviðinu og skemimti fuMu húsi á'heyrenda og áhorfenda. Nú var Bieiloaro enn a ný kcminn til Beilevedere úr iöngu ferðaíagi og búinn að koma vinnustofu sinni fyrir í einni áirnu haiiarininar. Og nú virtist hamn vera búinn að fá nóg aif að sýna listir leik- brúðanna, í bili. Fjöimargir aðaismenn og betri borgarar í Gsnova gengu á eftir hon- um með grasið í skónum að halda einkaisýningar, en hann lét ekki freistast. Formieri grátbað hann um að sýna. Hann langaði svo til þess að sýna listir sýnar fyrir fóikinu. En Belearo sat sem fastast við simn keip. Hann vildi a'iis ekki halda sýningu fyrir nágranina okkar. Kann- sfee var það vegna þess að 'hann óttaðist nærgöngular spl.'irningar um það, hvers ve'gna ég gæti ha!fa eignazt öll auðæfi Ippolito di Montaldi greifa. Og í huga mínum var ég honiuim hjai-tanlega sam- 'þyikrk. In „uimga ekkja“ Ippo- litos gæti e'kki hafa neinn hag af því að láta sjá sig mikið á mannamótum svona fyrst í stað. Mig Jangaði til þess að 'hafa ofan af fyrir Fornieri, leiddist ' í honí.im nöldrið og suðið. En þess á milli sökti ég mér nið- •ur í lestur góðra tocika. í fa'öll inni var mikið safn handrita á grísiku og hebresku, ítalskar þýðingar, frumsamin skáld- verk í bundnu og óbumdnu máli. Ég sneiddi fram hjá Hin um sígilldu bckimier.ntum, nema Iþá heizt „Divina Comedia" Dantes. —~ * ........................ „Maðurinn“ minn sálugi átti ihana í gull- og gimsteinum pi-ýdd:.- skinnbandi. Þó fyllt- ist ég oft söknuði cg 'heimþrá við að lesa lýsingar skiáldsins á lífinu í Flot-ence og i Tosc- ana. þar s sm ég var borin og barnfædd. Svo var það enn ein bók. scm 'heillaði mig allra bóka m;;t. Nejlo fann hana. í bóka safninu var stigi til þöss að nota þegar sóttar voru bækur upp í efstu 'hillurnar, því það var mjög 'hátt til lofts. Stig- ann notaði Nei'lo óspart. Hann klifraði upp í 'hillurnar, sett- ist upp í þær. barði fótastokk inn cg glápti eins og kjáni út í lcftið. Þannig atvikaðist það, að Nelfo fann iármkistuna. Nello vat-ð all-Jt- eitt spurningamerki. Skyldi vera í henni falinn fjársjóðiur? Það hljóta að vera peningar í evona kistu, kaill- aði hann. Við skr.llum opna hana. Víst var ég forvitin lí’ka. Eg ‘lét harn sækja liam-ar og Neilo barði kistuna á allar hlið ar þangað til hún opnaðist. Nelio varð ifyrit- sárum von brigðum. Hara gcm'Ull bók. Og þar sers. hann fann ler.gar myndir í bckinni, þrátt fyrir all-vandlega leit, henti hann henni frá sér og tók tii við að leika -sér við krakkana garð yrkjumannsin'S. Eg opnaði bókina í allt öðr um tilgangi en að finna þar myndir. Ósjálfrátt bar ég dulda lotningu fyrir þessari bók allt frá. því fyrsta að ég leit hana auigrm. Eg hyrjaði á byrjun- in.ni. Tveim kljkkustundum síðar var ég enn að liesa. Sköp 'un heimisins. Adam og Eva. f rgan -um Kain cg Abe! Bókin var skrifuð af einhverjum, sent ka'iaði sig Hnmilitas munk. Rithcndin var mjög læsiieg enda þótt letrið væri smátt og allt p!áss notað til hins ýtr- a;-'ta. Frrm til þersa lapti ég af einhverri óskiljanlegri ástæðu a'Mt það í Belcaro. pem mér ifannrt einhverju máli skipta. Nú brá svo við að einhver innri rödd hvíslaði því að mér að ég skyldi ekki segja hon- (iim tfrá :þs@;iuim bóksirfundi. Eg bar hiana inn í svefnher- berei mitt og faldi hana und- ir koddanum. Nóit eftir nólt las ég við kertaljós. Móses og ísraelsmenn. Sagan af 'oardaga Davífjs við Salomon. Aidrei hafði ég verið neitt svipað því iiugfangin af lestri nokkurrar ibókar. Jaifnviei Boccaccia og Dante komust ekki í háifkvisti við fhöíiund iþes'sarar bókar liver svo sem hann var. Af ýrnsu réði ég að sá, er ritaði faana. Humilitas munkur, ælti engan tilut að samningu heninar, nema þá að einhverj- um kafla fa&nnar í mesta lagi. Eg beið Iþess með eftirvænt ingu, favort Nello segði frá 'bókarfundinum. Var að velta því fyrir mér, hvort ég ætti að hætta á að biðja hann að þegja yfir honum. Kannske væri öruggt, að hann þegði. af því að honuim fyndist fund urinn svo cmerkilegJr. Nei, það gat gloprazt upp úr hon- um. Þarna voru líka ástar- ævintýri. Kviður Salomons, ástarævintýri hans og drottn- ingarinnar af Safaa. Aldrei hnfði ég héyrt ástarsögur sagð ar með slíkum faætti. Hvílík I'Otning fyrir þessari gctfugustu tilfinningfj manniegra sálna, ástinni milli karls og konu. Eg elskaði þessa bók af öllu hjarta. Það stafaði frá henni slíkri göfgi og siíkuim unaði. að hún var ómótstæðileg. — Jafnvel ást mín á Giuiiano gat ekki komizt í neinn samjöfnuð þar við, iStundum greip mig ómót- stæðilleg löngun til þess að bera mig saman við söguhetj urnar. Eg fann það einhvern veginn á mér, að það var óvið- eigandi, en ég gat ekki látið þnð ógert. Stunduim stóð ég m:g að því að standa fyrir frEiman spegilinn og bera mig í huganum saman við Esth'er drottningu eða aðrar fegurðar dísir sögunnar. Eg tók ákv'örðun mina varð andj Nello og söguna. Nello feallaði ég. Dvergurinn kom, settist á hækjur sínar fyrir framan mig og ferosslagði fæt- urna. Hann minnti á Búdda- líknesfei. Þú hefur séð marg- ar konur, Nelio. Hefurðu séð nckkra konu, sem t'ekur mér fram að fcgurð? Eg héf séð tvö hundruð og f.rörlatíu og fjórar allsnaktar konur, Biancissima. í mínum ajugum blikna þær aMar og fölna í samanburði við þig, tvö hundruð fjörutíu og fjór- ar, upp til hópa! El Salvador Framh. af bls. 13' á sokkaleistunum, en er kvikur í meira lagi. Hann er vafalaust minnstur allra markvarða á HM, en sá bezti í Mið-Ameriku að sögn. Ekki svo að skilja það sé svo merkilegt í sjálfu sér, því þessi heimshluti er þek'ktur fyrir annað meira en kniaitt- spyrnu. Suarez er 23 ára gam- all. Lið E1 Salvador er ungt að árum, og flestir leikmarmanna eru aðeins 19—.20 ára gamlir. Hinn 34 ára gamli miðjuleik- maður, Barrazza, hefur þó nóga leikreynslu, því hann hefur ver ið í landsliðinu í 11 ár, og einnig Monge, sem er 31 árs, og hefur leikið í landsliðinu í 10 ár. Veitin'gahússeigandin'n Gre- gario Bundio er þjálfari lands- liðsins og ábyrgðarmaður. — Hann er Argentinumaður, og grætur það enn að landar hans voru slegnir út. — Það var Argentína, en ekki E1 Salvador, sem átti að komast áfram, segir hann, Argentína hefði getað orðið heimsmeistari. Við vonumst aðeins til að geta sýnt góða frammistöðu. Fyrir okkur er þetta eins og að fara í okkar fyrsta samkvæmi — eftirvænt- ingarfullir, en án vonar um að geta slegið í gegn. Leikmenn E1 Salvador eru háif-atvinnumenn, og ha£a fleat ir starf fyrir utan knattspymr, ..uua. „Epda eru tefejurnar af henni næsta rýrar. El Salvador er liklega eina landið, sem enn notar gaiml'a leikaðferð. Þjálfarinn hefur hafnað bæði 4—2—4 og 4—3 —3, og segir að það þýði ekk- ert að reyna að kenna leik- mönnum hans hvað þetta merki. Við leikum almenmilega knalttspyrnu, með dft'urliggj- andi framherja, og útherj'ana og miðherjann langt frammi, segir Bundio, sem er ekki sið- ur kunnur fyrir sitt fína eld- hús en fyrir knattspyrnukunn- áttu sína. E1 Savador tók þátt í Ólym- píuleikunum fyrir tæpum tveirn ur árum síðan. Þá töpuðu þeir meðal annars fyrir ísrael með 1—3. Það eru í aðalatriðum sömu leikmennirnir, sem liðið skipa nú. J Lið E1 Salvado-r kemur, eins og flest önnur lið, til Mexikó mánuði áður en keppnin hefst. Landið hefur verið meðlimiu’ í alþjóðasamband'inu síðan 1938, og er fulltxúi minnsta Mið-Ameríkuríkisins, með að- eins 3 milljónir íbúa. Verið getur að Juan Ramon Martinez fái því áorkað, að fólk taki fram landskortið til að athuga, hvar E1 Salvador er í sveit komið. — Fengu dóm... Framh. af bls. 3 Þorbjörn skal greiða skipuðum verjanda sínum Jóni Grétari Sigurðssyni hdl. kr. 50.000.00 í málsvarn'arlaun. Anna'n kostn að sákarinnar, þar með talin sa'ksóknaralaun til ríkissjóðs kr. 80.000.00, greiði ákærðu in solidum að einum fjórða hluta en ákærði Páll Magnús Jónasson einn a'ð þremur fjórðu hlutum. — Auk fyrrgreindrar háttsemi voru þeir tvímenninigar sekir fundni'r um eftirfarandi a'triði: Páll var fundinn sekur um að hafa með röngum skýrslu- gjöfum til gj'aldeyrisyfirvalda o'g banka aflað sér erlends gjaldeyris tvívegis fyrir mörg vöi-ukaup og fenigið samtals danskar kr. 118.075.33 umfram raunverulegt inkaupsverð var- anna. Páll var talinn ha'fa vanrækt að standa gjial'deyrikyfii-v’cfld- unum skil á gjaldeyristekjum, umboðslaunum, og afslætti vegna innflutningsverzlun'ar sinniar að fjárhæð samtals dansk ar kr. 42.604.46. Páll var enmfremur talinn hafa gerzt sekur um mairgvís- leg bókihaldsbrot við staa-tf- rækslu heilldsölu sinnar á ár- unum 1962—1966. Þorbjörn Pótursson var sýkn aður af ákæru um skjaiiafails og var Páll Magnús Jón'asson einn- ig sýknaður af ákæru um hlut- deild í slíku broti. — 15°Jo afsláttur af hornsófasettum og raðsófasettum Gildir út aprílmánuð. Sérstakt tækifæri til að gera góð kaup. BÓLSTRUNIN Grettisgötu 29 Til leigu 3ja herbergja íbúð í vesturborginni, strax. Upplýsingar í síma 41624.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.