Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. maí 1970 7> LITLISKOGUR í SVEITINA !• | Fíúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% úns>a Sérstaklega ódýr gæðavara Litiiskögipr j nverfisgata—Snorrabraut Simi 25644 SMURT BRAtJÐ Snittur — Öl — Gos 0pi5 frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímaníega í veizjur BRAUÐSTOFAN —1 MJÓLKURBARINN' Laugavegi 162, sími 16012. Ekki er ofmælt, að á síðustu misSerum hafi orðið heims- valuiing í náttúru- og umhverf- isvernd. Fólki er almennt að verða ljóst, að jörðin, höfin og gufuhvolfið eru tafcmarkaðar stserðir, lokuð lífkerfi, sem mannkynið mengar nú svö öft með tæfcni og vélxneniningu, að til vandræða mun senn horfa. Vísindamenn hafa sett fram eftirfarandi kenniingar: Eftir áratug verða íbúar stórborga í Bandaríkjunum að bera öndunargrímur. Eftir hálfan annan áratug er líklegt að mengun and- rúmsloftsins muni vaida því að aðeins helmingur þess sólarljóss, sem nú berst til jarðar, nái þangað. Aukinn hávaði í daglegu lífi eykur tíðni hjartasjúk- dóma og orsalkar heyrnar- skemmdir. Hljóðmúrs- sprengingar hljóðfrárra þotna munu skaða börn í móðurkviði. DDT ieifar úr jurta og dýra fæðu, sem safnast í lifur manna, geta gert venjuleg lyf skaðleg og aukið tíðni lifrarkrabbameins. I V-. í unarlega laus við loftmengún og aðra mengun enn sem kom-. ið -er, en þess ber að gæta, að það loft, setn bilamilljón- irnar í Bandaríkjunum ög verksmiðjum'ar í Evrópu menga, er hluti sama lofts og við öndum að okkur. Þessi vandamál eru því ekki bundin við lönd, heldur blaM þau yið ölium heimi. Náttúruvemd og umhverfis- vernd hefur of lítil'l gaumur verið gefinn hér á landi fram til þessa. Vegna þess, að þeim vandamálum hefur ekki verið sinnt, blasa þau nú við- í ýrrrs- um myndum hér i nágrenni höfuðborgarinnar. Naegir að minma á eftirfarandi í því sam- bandi; ★ Sjóbaðúaður ■ borgarbúa, Nauthólsvík, hefur verið ó- nothæfur ve-gna men'gun'ar sjáýiarins. Skammt þar frá og í kring rennur óhreins- að skólp í sjó, - ★ Víðar við strandlengju höf- urborgarinnar leggur fnyk l ý og daun frá; rætúm, serrr-ná V rétt fram í íjÖFuborðið.'tOtt -------' börn að *féi'K við ^út- Í’lestir segja sjálfsagt, að tonitoVI; imíiSilTr 1{tia yið. Rétt er, að við erum bless- eru rennslin, sem víðaat hvar , • o~ "ef’u pvarin. ★ Frágan'gur við sorphauga -v Ileyk|.Hyikurboi'Kar.vu' mjiigw, óf ullnægj andi. ★ Ger-a þarf áætiun um.bygg- ingu skólphreinfiunarstöðva. • Það að láta skólp rsnna ó- hre nsað 1 sjó í víkum og vogum við borgina, má líkja við það að. sópa rusl- inu undir teppið í stgfunni hjá sér. ★ Byggja þarf nýja sorpeyð- i'ngarstöð. Léita ætti um það samvinnu við nærliggj- andi bæjarfélög, þar eð þessi mál verða ekki' leyst niema í samvinnu við þau. Sem betur fer þurfa Reyk- vikingar ekki að leita langt til að komast í óspillta náttúru og ber að þakfca framsýni þeirra, sem á sínum tíma friðuðu Heiðmerkursvæðið. 1 ★ Heiðmsrkursvæð'ð þarf að stækka, og tryggja þar betri aðs'töðu til útivi tar fyrir borgarbúa. Gera þarf-greið- fært um Heiðmörk og merkj a' . gönguslóðir; Jafn- framt þarf að leita sam- vinnu við nærli'ggjandi ’sveitarféiög til að forða s!;'mnrlnm. rena torvel'dl ' éðá-kom'á í veg fyrir "frek- ’ ari stæk'kun svæðisins síð- Stefna bfjr að því að koma ..upp,. Jteii'í rtdíkum., sy«ðum í grennd við borgin'a. Reykj avíkurborg hefur af merkilégfi náttúiT.1 að státa. —" Mún éinsdæmi áð í höfuðborgí| sé að finna aðgengiieg jarðlög,, þar sem unnt er að refcja jarð-‘ söguna túgþúsUndir ára aftur í tímann. Siíkt er hægt suðu í Fossvogi, þar sem nú er fyr ir dyrum. vegailagning,. sen kann að eyðileggja Sérktaeð' jai’ lög i Fossvogsbökkum. Ýmislegt annað í Reyfcjaví er einstakt frá járðfraéðilegu sjónarmiði. Má þar nefna jarð- ; U’.g'm i Háubökkum við EllOða- árvog og alit umhverfi EHiða- . ánna, svo og árnar sjál'far. —j Þessa staði hefur verið iátið j undir höfuð leggjaít að frið-J lýsa. Það veirður að gera og. fyrr en síðan-. í náttúruverndarmáium á , Reykjavik þess kost að taka1 f rumkvæði. Rey kj a víkurborg ætti þar að ganga á undan öðr- úm “bæjarféJögum msð góðu • fordæmi, og.sian'áyþessum mál- um. sem ehn ■ eru nániast ó- plægður akur. Væri til dæm- is vel til fundið að Reykjavík- urtiorg yrði fyrst aílra ,bæjar-v . fýlggá t>l að taka upp í harrta - ’ og unglingaskólum borgair’nn- ar kerfisbundna fræðslu um umhverfis og náttifi'úvernd • eins og þegar hefur verið gert YÍó.a ei.lendis. TROLOFUNARHRINGaR Flfót afgrélSsta Sendum gegn póstkr'Sfd. GUÐM. ÞORSTEINSSQH gullsmlður ‘Banleastrsetr 12» VIPPU - BÍLSKÚRSHURBIN | Lagerstærðir miðað við múrop: | Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm I - 210 - x - 270 sm IAðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síoumúla 12 - Sím; 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.