Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 14
» f si_oyei iam Hí insclbagaufiil 14 Laugardagur 16. maií 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA Eg beið átekta. Enn var of 'álhíættu&amt að segja honurn leyndarmálið. _ kannske þó enn áhættusamara að hiða, en ég beíð sadnlt. Einn morgun vaknaði ég við fuglasöng. Langt var nú síðan ég halfði veitt sönglist fuglanna atihygli á morgnana. I>etta var svo sem ekki fyrsti morgunn- inn, að ég heyrði í þeim um ileið og ég vaknaði. Aldrei 'bara tekið eftir því fyrr. Eg teygði ietiiega úr mér. Það var heitt og moilulegt inni. Mig langaði út í frískt loft. Eg iskreiddist fraim úr, brá ein- hverju utan yfir mig til þess að skýla nekt minni. Eg svaf aMtaf ber. Það var vor. Blóm- in voru að springa út. Fjöl- skrúðugir litir þeirra gáfu um lhv<erfinu svip. Ilman þeirra 'fyillti lolftið sætri angan. Sól- in var að koma upp. Eg horfði frá mér nuimin á fyrstu geisla 'hennar glita fjal'latoppana og dýpka blámann í bylgjum hafs ins. Eg lagði leið mína frá höll- inni, meðfram byggingunum miili hennar og fjallshlíðar- innar. Eg gekk sjaldan þessa leið, hafði aldrei farið svóna 'langt. Þarna var lítil marmara 'bapella. Hún hét Belverere og af henni dró höllin nafn sitt. En hvað var Iþetta? Var ekki miaður þarna? Hann kraiup við einn veig-g kapell-unnar og b-aðst fyrir,- Eg sá að þetta var m-unk-ur, af reglu hins heil-aga Benediktusar. En ég -varð of sein. Hann hafði jþegar orðið mín var. — Hann rei-s upp. E-g sá, ekki tlet-ur en veikt bros liði um varir hans. Hann yrði mér sennilega reiður fyrir að trufla ha-nn við bænagerð sfna. Eg hugðist slá hann út af lag- in-u m-eð væ-gri ásökun: Góði munkfc-r. Hvi ertu í -þeíssu-m -garði? H-liðin eru lokuð og múrarnir epu háir. E-g bið yður miskunnar, náð u-ga frú. Það var draumsýn, sem benti mér að fara inn í iþehnan garð. Eg var leiddur hin-g-að ó-sýnilegri 'hendi af æðri miáttarvöldum, sem eng- ar tálmanir okkar mannanna geta hindrað. Naifn mitt er Gi- acomo .... Eg á erindi við Ippolito greifa. Hann brá hendi sinni und-an ski-kkju-nni o-g sýndi mér járnly-kil einn mik- inn. Annars er hér skýringin á nærveru minni í þessum fagra garði yðar, náðuga frú. Vinur minin Ippolito lét mig sjálfur hafa þennan lykil. Mér varð undarlega þungt fyrir brjósti. Góði munkur. — Ippolito greifi er dáinn. Rödd mín brast lítið eitt. Vonandi tæki hann ekki eftir því. Dáinn? Munkurinn gerði krossmark fyrir sér. Hann starði á mig. Mér gafst tóm til þess að virða hann fyr- ir mér. Munkahettan 'huldi ekki liöfuð hans betur en það, að ég gat séð -liósgúHna hár- 'löklka gægjast fram undan lienni. Augun voru fjörmikil, nefið hátt og sterklegir kjálk arnir. Varimar vorlu þykkar og liakan framstandandi, djúpt og fallegt hökuskarð. Hann var í heild frekar ófríður, en imyndarlegur og karlmannleg- 'ur. Mér fannst leggja tii mín hita af þeim eldi, sem hx-ynni Ihið innra með þessum manni, — jafnviel í g-e-gnum munka- kufiinn. Myndi þes-si m-unkur sjá himneskar draumsýnir, éf ihann héldi bvenlíkama — til dæmis mínum — í faðmi sér? Eða starði hann svona á mig -vegna þess að gullið hár mitt og fagrar útlínur líkamans minntu hann á hina heilögu allra heilegra kvenn-a? Bar han-n svo miMa lotningfu fyrir því, sem var annars heims, að Ihonum væi-u dásemdir holds- ins einskis virði? Eg afréð að láta þess að engu getið, að ég væri greifa ynja Ippolito di Montaldi, lekkja vinar hans. Eg hafði -b-eyg áf þessum m-anni og það ergði mig. Eg, greifaynja di Montaldi, að vera hrædd við -Benediklusai'mu-nk. Þór segið mér sorgarfi'éttir, -n-áðuga fru. Ippolito og ég vor -um nánir vinir. Hvernig dó 'ihann? Hann var myrtur, sagði ég skjálfandi röddu. Guð fyrirgefi morðingjan- uim, sagði munk-urinn og kross aði sig. Hann virtist ætla að segja eitt'hvað, en eiga í innri bai'áttu. Svo tók hann ákvörð -un. Náðluigia frú. Eg átti erindi við Ippolito, leyni-legt ■ -erindi. Máske þér getið miskúnnað yður yfir fátækan förujnunk og veitt honum hjálp. Á á- kveðnum stað hér í höllínni er járnkista nokkur. Erindi m!tt; hingað var að sækja 'han-a. Til þe'ss bafði ég heim- ild Ippolitos, — greifans sál- uga, guð veri önd hans náð- ugur. Eg sá að hann reyndi að ilesa í hug minn. Máske vissi iliann að ég leyndi hann þess, hver ég var.-Máske vissi hann allt. Og enda þótt hann vissi, ef til vilií, að ég væri greifa- ynja di Montaldi, þá vissi hann iþó áneiðanlega ekki íhvar nið ur væri komið inndiald hinn ar frægu járnkistu. Honum iskyldi ekki takast að sj’á það á mér. Járnkista með fjársjóði? — Hvar átti hún að vei'a, munk- ur? Á ihillu í bókasafninu. Á lefri hi'll'u. Hún sést ekki frá igólfinu. Eg veit alveg hvar (hiin er, bai-a að ég fái að koma inn í bókasafnið. Eg lagði af stað í áttina til hallarinnar. Komdu, Glacomo m-unfcur. Eg benti honum að bíða mín í sal nokkrium en fór raMe;tt til ’herbergjia minna. Nú var ©kki seinna vænna að tryggja sér Nello. Bókina mátti ég ekki missa þótt öll heimsins auðæf i væru í boði. Nello lék sér að sigla litl- vuim bát í þvottahala. Sjáðu. Skip. En það er tómt, F-riginn maður um borð. Eg tók NeOHo á liné mér. — Nello. M-anstu þegar þú fannst járnkistuna uppi á hillu 5 bókasafnimu? Þú hélzt að það væri falinn íjársjóður í kis-t- unni, m’anstu? Eg veit. Við létum kistuna á sama stað. Þú segir eklci frá því, Nello, að við höfum fundið lxana. Aldrei, Nello. — Aldrei min-nast á að við höf- uim séð hana, ella liendir mig voðaleg ógæfa. Hann gerði krossmaik fyrir sér. Eg skal ekki segja frá því, Bainca. Eg lét hann segja Maríu að koma með fötin mín. Belcaro var búinn að fi-étta af gestin- um. Þeir vor-u farnir að snæðas imoi'gunverð, iþegar ég kom niður. Jæja, Giacomo munkur. — Hvað er að frétta af kistunni? Eg fann ki-stuna, náðuga frú. En hún var opin. Hún var tóm. _Voðalegar fréttir fyrir mig. Belcaro var íbygginn á svip inn. Munkurinn vill ekki se-gja mér, hvað átti að vera í kist- unni, Bianoa. Veizt þú það? Gull? Gimstein-ar? Penin-gar? LOÐDÝR HF. MINKAR—LÍFDÝR ; / ] Höfum til jsölu úrvals lífidýr — minfca •— til afhendingar í október—nóvember næstfcom- andi. I ' Þessar tegundir til sölu: STANDARD PASTEL JET BLACK Verðið mjög hagstætti — Getum veitt kaup- endum lífdýra iráðgefandi upplýsingar og að- stoð við stofnun á minkabúgarði. Lífdýrasala er háð samþykki landbúnaðar- ráðuneytisins. : . LOÐDÝR HF. Tryggvagötu 8 — Sími 22801 — Box 1146 Ingólfs-Cafe B I N G Ó arman hvítasunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljcmsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. VINNINGAR í GETRAUNUM. Úrslitaröðin: xll—1x1—21x—xx2 18. leiíkvika — leikir 9. og 10. -maí 1970 Firam komu fjórir seðlar m!eð 10 réttum: Vinninigsupphæð: 46.400,00. 2519 Borgarnes 34100 Reykjavík 10903 Siglufjörður 39109 Hafnarfjörður Kærufrestiur' -er til 1. júní. Vinningsupphæðir 'geta læ'kkað, ef kænur verða teknar til greina Vinningar fyrir 18. leikvilku verða greiddir 2. júní. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.