Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. maí 1970 15 FAA JFLUCFÉLACÍÞÍfV ANNAR HLUTI 10 Aðalfundiir FLUGFÉLAGS ÍSLANÐS H.F. Verður (h'aMinn miðviikudagiflin 20.. maí 1970 ’í Átt'hagasal Hótel Sögu og hefst hánn kl,- 14.30. Dagskra: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn | verða afhentir hlutihöfum á aðalsfcrifstofu félaglsinjs í Bændahöllinni. 'Reifcningar félagsin's fyrir árið 1969, munu liggja framrni fyrir hluthafa áiaðalskrifstofu félagsiins. Stjórn Flugfólags íslands h.f. FLUCFELACISLANDS 1970 Símnolemhir í Reykjavík, Selljamarnesi, Kópavogi, | Garðahreppi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar símasikrár eru símnot- I endur góð'fúsiega beðnir að senda breytingar (SkrifHega fyrir 1. júní n.k. til Bæjarsímans adðkennt isímaskráin, ó Bæjarsíminn Námskeið fyrir trésmíðaiðnaðinn í efnisfræði og límiækni Verður haldið dagana 25. maí tiíL 5. júní með íeiðbeinandá frá Teknologisk Institut, Kaup- mánnahöfn. Þátttafka tilkynnist til Iðhaðarmálastofnunar íslands, Skip'holti 37, Sími 81533. Rannsóknastofnun iðnaðarins Iðnaðarmálastofnun íslands Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Er Herdís Þorvaldsdóttir þarna að leika í.i I leikritinu: I I a) Ævintýri á gönguför □ b) íslandsklukkimni □ | c) Beðið eftir Godot □ d) Heddu Gableir □ I n.-io 1 0 p. * .& k 3 . *J " Í3 ■aw á <s be d fi 8 B W I H « ’'OuuuiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiMMiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiii.iiinnui^ ATH. Þessi hluti getraunar-hluta g'etraunarinnar hinn ferð til Mallorca á vegum innar birtist í 18 blöffuin, 28. maí verður seðill til að ferðaskrifstofunnar Sunnu. byrjar 5. maj og lýkur 28. útfylla inn á nafn og heim- Þátttaka í getrauninni er öll- niaí. Til þess að hljóta verð- ilisfang þátttakenda. Bréfið um lieimil nema starfsfólki laun þurfa þátttakendur að þarf síðan að merkja „Verð- Alþýðublaðsins og fjölskyld- svara öllum spumingunum launagetraun Alþýðublaðs- um þess, en athuga ber, að rétt safna úrlausnunum sam- ins“ og skilafrestur verður 2 úrlausnir verða ekki teknar an og senda okkur þegar get- vikur, eða til 11. júní. Þá gildar nema þær séu á úr- rauninni er allri lokið — en verður dregið úr réttum úr- klippum úr blaðinu sjálfu. ekki fyrr. — Með siðasta Iausnum og hlýtur sá heppni ; i 3 3 t ■ Frh. af bls. 5. vfkurborgar, voru götua- mal- bikia.ðar og frágengnar áður en byggingafraímkvæmdir hófu&t. Þannig er víðiast forið að er.- lendis, er n,ý íbúðarhverfi eru byggð og shkar affferðir verð- um. við Reykvíkingár aö; tiJ,- einka okkur í framtíðinmi. Auk þess, sem það er, • e'iun þáttur í vemdun unúiverfis að ganga vel fré götum oggrónum svæð- um í boargarhverfum getur þaö jafnframt verið beimn fjárhags legur ávinninigur fyrir íbúana, að svo sé gert j afnvel áður en byggingaframkvæmdir hefjast. Að slíkri stefnu vill unga fólkið stuðla, sem skipar efstu sæti á lista Alþýðuflökksdns við borgarstj órnai-kosningaaTiar í vor. Aosloö vlð heyrnardauf börn □ Nemendasamband Hús- mæðraskólans að Löngumýri • og Union Chamber hafa nýjega „ fært Foreldra- og styrktanfélagi heyrnardaufra rausnarlegar gjaf ir. Nemendasamband húsmæðra skólans gaf 30.000,00 ikr., sem ætlaðar eru til styrktar einhverj um þeim, sem hyggur á frekara nám og vill hejga 'heyrnardauf-. um krafta sína. Union Ohamber gaf leikföng, sem. afþent ■ voru, Heyrnleysingjaslcólanum. Þessi félög hafa iþað mark- mið að-styðja góðan málstað og leggja 'þeim lið, sem á einihvern, hátt standa höllum fæti, og «ú. hafa iheyrnardaufir notið iþessl 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.