Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 5
u I I I Sókn Alþýóuflokksins | Aljlýd Uaðið Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundssoa Bitstjórar: Kristján Bersi Óláfsson Sighvntur Björgvinsson (áb.) RhstjÓrnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alb.vðublaðsins I I atta ár 'hefur Al'þýðuflo'kkurinn verið í s'töðugri I isókn. Honuím hefur 'bsetzt fylgi jafnt og þétt, bæði ■ í 'Sveitarstjómakosningum og þingfeosininigum. í borgarstjórnarkosningunum í ReykjaVík 1966 jók flökk'urinn mjög fylgi siltt og fékk tvo bongarfulltrú'a kjörna. í þingkosningunum-árið eftir vann Alþýðu- flokkurinn einn sinn stærsta kosnimgasigur, bætti við sig 20% atkvæð'a og náði því marki, að verða næst ■sltærsti stjórnmálafllbkkurinn í Reykjavík. Svipaða 'sögu 'er jáfnframt 'að segja úr öðrum kjörd'æmum. Alþýðuflokkurinn hefur víðast hvar Verið í sókn á þeSsum árum og 'h'efur notið stuðnings sífelit fleiri og fleiri kjóSenda. Öðrum sítjómlmálafliokkum er það fylMléga ljóst, að Alþýðuflókkurmn er í sókn méð þjóðinni. Þeir vita, að flok'kurinn er á hraðri l'eið mteð iað verða sitór og öflu-gur flökkur íslenzkra jafnaðarmanna er öðl’a'st mlun svipaðán sess rneðal íslenzku þjóðarinnar og foræðirlaflokkar h'aus hafa lengi skipað með nágranna- þjóðum. ÞéSs vegna samieinast nú alMr anldlstæðingar Al- þýðuflokksins og jafnaðarstefnunniar um það að beina árásum sínum fyrst og fremist að Alþýðuflokkn- um. Að honum skial sótt og fram'sókn han's stöðvuð. Dæmi um slíkar aðfarir ©r kosningaáróður Sjálf- stæðisfllokksinls í Reykjavík. Málgögn hans skrifa hverja nlíðgreinina éfítir aðra um Alþýðúfiokkinn og AÍþýðuflokklsmenn oig hika ekki við 'að ráðast aftan að riíkisstjórninni og þar með ráðherrum Sjálfstæð- isflokksins til þiefís eins að rleynia að koma höggi á Allþýð"uflokkinn, — ráðh'errá hanS og þingmenn. Annáð áþekkt dæmi er málflutningur Hannibalista. Hvert einasta blað, sem. Samtök frjálslyndra hafa gefið út fyrir þessar ko'sningar hefur nær eingöngu verið heligað árásúm á Alþýðúflokkinn og ættu Hánnibalistar þó að igeta haft ýmislegt þarfara að gera svo miklir íhalds og bommúnilstaandstæðingar sem þeir þykjast vera, En að Alþýðúflokknum vilja þeir sækja. Með áratugasam'starfi við bommúnista megnúðu þeir ekki að leggja saimtök íslenzkra jafn- aðarmanná að velli. Nú Skal því réyna nýjar að- ferðir. En Alþýðuflökk'slmlenn eru staðráðnir í því að láta Samstilltar árásir andstæðinganna á Alþýðuflökkinn I ekki stöðva sókn hanls, — isókn jafnáðarstefnunnar. ■ Alþýðuflokkurinn héfur aldr'ei farið varhluta af slík- um árásum. A'ldrei hlefur jafn mikið kapp verið lagt á að leg'gja fslenzkan stjórnmálaflokk að velli á liðn- uim árum siem hann. En sl'ík áförmrándstæðinganna hafa dkki tekizt. Þeir hafa sjálfir faflllið í þá gröf, s'em þeir grófu Alþýðuflokknum og upp úr þeirri gröif reyna nú Hannibálistar að skríða til þess að geta enn 'eirju sinni l'ag't and'stæðingum Alþýðuflokksins olg jafnaðarsitefnunnar Sitt lið, til þess enn einu sinni að drepa á dreiíf samtakamætti lýðræðissinnaðm yinstri manna á íslandi. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I GTGÍ I'Brrr .(íí •mgnbufý i<i Þriðjudagur 19. maí 1970 5 ERLEND MÁLEFNI Walther Reuther □ Um næstsíðustu helgi fórst bandaríski vetfkalýðs- leiðtoginn Walther Reuther í flugslysi, og hefur hans verið minnzt í hlöðuan víða um heim. iGrein sú, sem hér fer á eftir, nokkuð stytt, birtist í blaði norskra jafnaðarmanna, Arheidefrhladet, og er höfundur hennar Haakon Lie; Oftar en einu sinni sveif hann i lífshættu. Þegar hann 1937 stóð fyrir því að móta samtök verkamanna við Ford- verksmiðjumar lá við hann yrði drepinn i átökunum, sem kölluð hafa verið „bardaginn á brúnni“. Vorið 1938 réðust glæpamenn inn á heimili hans og ætluðu að ræna honum. Síð- ar var hann skotinn í brjóstið, einnig á heimili sínu. Og nú var það flugslys sem batt enda á atburffaríka ævi hans. Enginn af verkalýðsleiðtog- um Bandaríkjann'a virtiist standa nær Norðurlandabúum en Walther Reuther. Strax í byrjun fjórða áratugsins kom- urrist við í kynni við Wailther og bræður hans tvo, Roy og Vietor. Það gerðist í Broök- wood utan við New York. Þang að leituðu urígir jafnaðarmenn, líka frá Norðurlöndum. Meðal þeirra sem þangað fóru var Natvig-Ped ersen, síðar þing- forseti í Noregi. Faðirinn var þýzkur jafnað- armaður og frá honum hlutu syniirnir í arf jarðbundinn skiln ing blandinn framtíðarsýn um sósíaiíska Ameríku. Hjá þeim varð baráttan fyrir bættum latunum og vinnuaðstöðu ekki 'aðalatriðið, eins og hjá flestum öðrum verkalýðsleiðltogum. — Þeir vildu skapa réttlátara þjóðfélag — maninúðlegra sam- félag. Þing Sambands bifreiða- iðnaðarmanna minnti um margt á flokksþimg norrænu jafnaðarmannaflökkanna .—. þar voru tekin til meðferðar félagsleg, efnahagsleg og menn iingarleg vandamál. Og mikið var fjallað um aiiþjóðamál. Aðrir eðlisþættir Reuther- bræðranna ollu því að norræn- ir jafnaðarmenn fundu til skyldleilka við þá. Fyrst og fremst voru það einfaldir lifn- aðarhættir þeirra. Þegar mað- ur kom heim til Walthers Reu- thers var manni borin súrmjólk og óseytt brauð, hvort tveggja framrétt á hvítu furuborði. — Hann fyrirleit alla tilgerð, allt sem minnti á uppskafnimgshátt. Og þessi viðhorf mótuðu sam- band b i fr ei ða iðma ð a r mamna eft ir að Walther Reuther tók að fullu við stjórnartaumum þess 1947. Þá hafði hann starfað í verka lýðshreyfin'gunni í 20 ár. Hann byrjaði í Ford-verksmiðjunum, þar sem hann starfaði sem verkfærasmiður. Eln ferli hians, eins og fleiri verkalýðsleiðtoga, lauk með því að honum var sparkað. Snemma árs 1933 lögðu þeir bræður Walter og Vilctor af stað í ferðalag. Þeir komu til Þýzkalamds daginn áður en þinghúsið bramn, og kynmtust nazismanum af eigin raun. í 18 mánuði unnu þeir í bifreiða verksmiðju í Gorkí og kynnt- ust þar einræði'sstjórn Stalíns. Þeir fóru til Japans, þar sem hernaðarhyggjan stóð þá í blóma. Þeir fóru til Indlamds og ui-ðu þar varir við bai'áttu Gandhis gegn Bretum. Walther sagði oft siðar brosandi: „Ég hef aldrei lært jafn mikið á jafn skönnmum tíma.“ En ferill hans hófst fyrir alvöru 1936. Franklin D. Roose velt var þá forseti. Wagner- lögin hafa verið sett. John L. Lewis skipulagði námumanna- sambamdið —- og síðatn sam- band stáliðnaðarmanna. Röðin’ var komin að bifreiðaiðnöðar- mönnum. Setuverkföll fóru eins og eldur í sinu um laindið. Og nafn Reuthers varð um leið frægt um öll Bandaríkin. Síðari heimsstyrjöldin hófst. John L. Levis snerist til and- stöðu við Roosevelt. Það brast í sósíalistaflokknum, sem tal- aði um „stríð heimsvallda;sinnia“. Walther Reuter efaðist aldrei um hvað stríðið stóð um. Á þorláksmessu 1940 — tæpu ári áður en Banidaríkin drógust inn í ófriðinn — lagði hann fram þá tillögu, sem síðar var kölluð Reuther-áætlunim. Hann sagði að sigur gegn Hitler gæti) hvergi unnizt nema í banda- ríSkum verksmiðjum. Ef bíia- iðnaðurinn fengist til þess að nota verfcsmiðjur sínar til flug- véliasmíða gætu þær á 6 mán- aða tíma komið fraimleiðslúnni upp í 500 orustuvélar á dag. Tíminn er dýrmætur, hver min: úta er dý-rmæt, sagði Wialthei’ Reuther. Sprengjunum rig-nir yfir London. Við getu-m ekiki beðið eftii' því að nýjar verk- smiðjur séu reistar. Við verð- um þegar í stað að nöta vél:a- kraft og vinnuafl bifireiðaverk- smiðjanna til að smíða þær flugvélar, sem Bretai- þurfa á að halda til að geta lifað af — og til að si'gra. Ein það voru ekki aðeins stjórnendur verk- smiðja Fords og General Mot- ors sem höfnuðu tillögunni. — Komnrímistar vora enn ein- dregnari í andstöðu sinmi. Og þeirri andstöðu fylgdi bai’átta um forystuna in-nan Sambands biifreiðaiðnaðarmanma---- bar- átta sem lauk ekki. fyrr en 1947. Þá hafði Wa-lther Reuther ári áður, þ.e. 1946, sljórítað langvarandi verkfalli gsgn Gene-ral Motors. Það verkfall er sögulega merkt, vegna þess að þá la-gði verkalýðshreyfimg- in í fyrsta skip-ti á það höfuð- áherzlu, að hækkað kaup yrði að takast eingöngu aí hag-naði fyrirtækis-in-s — ekki ’í hækk- uðu verðl-agi. Ef laú'náhækk- lainimar gerðu verðhækkanir nauðsynl'egar var sambandið til' búið til þess að falla frá k-aup- kröfunum. Neytendur áftú ékki að þurfa að borga bíúsaím,:.og verka-lýðshreyfingin tetlaði. sér ekki að magna vea'ðbólguha. Hvorki General Motöfs né heildarsa-mtök verka-lýðsins samþykktu þessa hugsun. Vcrlc fall-inu lauk með mikillli kaup- haekkum — og miklum verð- hækku-num í kjölfarið. - f desember 1952 var Wáither Reuther kjörimn formaður, verkalýðssambandsins GIO. Eií h-ann hætti þó ekki að sjbarfa fyrir Samband bi'frei-ðaiðnað-ar ma-nna, en hjá því veitt.i Victor bi-óði-r liáms upplýsingastarfse-ml in-ni forstöðu, en Roy sá um pólitíska starfið. Þetta var þrenning, sem kvaðj-að. Þeir drógu að sér unga hagfræði-nga, sem gerðu sambandið| að brauf- ryðjanda á sviði vork^lýðsmá-la. Þeir atvinmurekendm’ urðu að vera traustir á s\|elii, sem fengu það hlutskipti að mæt-a trúnaðarmöninum " Vjifreiðaiðn- aðarmanna við samni-n-gaborð- ið. Framsýnir Ba-ndaríkj amenn! gerðu sér vonir um þá, að nýr d-agur væri að renna upp í bamd arísku verkalýðshreyf iríg- umni undii' stjórn Wálther9 Reuthers. Framh. á bls. 11. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.