Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 19. m!aí 1970 QMunu visindamenn ná svo langt að iþeir geti framleitt mannlegar verur eftir pöntun- um, eða haeiita þeir að leika skaparann? X Englandi stendur nú fyrir dyrum að flytja frjógvað egg úr tilraunaglasi í konu. Sagt er að hún sé fyrsta kona veraldar sem slík tilraun er reynd á. En í Canada er önnur kona sem reyndi að verða móðir á þennan hátt og hefur iðrast þess æ síðan. Þegar Madeleine Luctohurst hafði fætt fyrsta „tilrauna- glas-barn“ veraldar, þótti henni undarlegit að ihjúkrunarkonan neitaði að lofa benni að sjá frumburðinn. — Ég varð reið og sár — seg ir Madeleine, og er læknirinn kom krafðist ég þess að fá að sjá barnið. — Mér þykir það leitt, af- skaplega leitt, sagði hann, en einhvers staðar hefur okkur mjstekizt. Þér getið ekki fengið að sjá þetta ... barn. —■ Daníel og ég giftum okk- ur fyrir 10 árum. Við óskuð- um þess að eignast barn, en þar sem eggjaleiðararnir voru báðir lokaðir var útilokað að ég yrði ófrísk. Læknarnir sögðu að við gæt- um sem hægast takið kjörbarn, en það er þó mikill munur á því og að fæða sitt eigið barn. Þá var það að ég las í ítölsku . blaði um prófessor sem ynni að „tilraunáglas-börnum“. Ég skrif aði prófessornum pg eftir skamman tíma fékk ég svar frá lækni í Quebec sem bað mig að koma til viðtals. Ég lofaði að aldrei skyldi ég . segja. frá oafni hans eða hvar aðgerðin færi fram. Slí'ku varð að halda vandlega leyndu. Ég varð fúslega við þessari bón, mig lan.gaði aðeins til að verða móðir. Sjélf' aðgerðin var ekki svo slæm og et'íir nokkrar tilraunir flu't'tu læknarnir frjógvað egg í m.óSurl'f mit'c. í Síuttu s’ðar fékk ég vissu fyrir þvf að ég væri þunguð. .,Bar:o'ð“ kom í heiminn á sjúkraihúsinu á réítum to'ma. En svo m.átti ég ekki sjá það. Ég hótaði og fcað og lofcs er ég hafði hóíað lögreglunni, létu þeir sig og ég var færð inn í herbergi þar sem mér var sýnd sú af- ■ skræmda vera er ég hafði fattt. Það Ifktisí ekki barni og ég weit ekki hvernig ég á að lýsa ■ því. Eítohvað sem iíktist auga var til bliðar við tvær holur, þar' sem nefið hefði átt að vera. Hitt au.gað var all't annars staðar og var svo’ fast ' lokað að líkast var þv' sem saumað hefði verið saman. Vnrir voru engar, aðeins op sem líktist ekki munni að neinu leyti. Þþgar ég raknaði við, lá ég í ■ rurni m''nu og h.júkrunarkona var; yfir mér. i Eitt var mér full Ijóst. Aldrei skyldi ég líta þennan óskapn- „TILRAUNAGLAS- 1. Madeleine Luckhurst var móðir fyrsta ,,tilraunabairnsins“, 2. Frú Sylvía Allen er verðandi móðir og til- ÓFRESECJA að augum og ég sá hann heldur ekiki aftur. Ef til vill hefur hann verið aflífaður, mér finnst það ekki synd þó svo hefði verið. Þetta var ekki mannvera held- ur ófreskja. skapning eins og frú Luckhurst virðast ekki bíia á frú Allen. — Þeita er mikil vogun — segir hún — en ég er ekki hrædd og vil nauðug sleppa þessu tækifæri. En í Englandi bíður Silvía Allen óþolinmóð eftir að verða móðir á sama hátt. Henni hef- ur að vísu verið sagt að hún verði móðir fyrs-ta „tilraunaglas- barns“ veraldar, en það verður hún ekki, aðeins nr. tvö. Sögu frú Luokhurst i Canada var reynt að þagga niður en frú Luokhurst reyndist ofviða að halda reynslu sinni 1 leyndri, þrátt fyrir þau loforð sem hún hafðí gefið læknunum. i>að sem frú Allen ekki veit, er að síðustu fimm ár, hafa verið gerðar iilraunir í Canada og Ajneriku, á kanínum og kind um og öpum. Þessar tilraunir hafa heppnazt að vissu marki. Þó hafa þær ekki náð að fram- kalla' þúngun sem ylli eðlil^gr.i . fæðingu og þau dýr sem faéðzt - hafa á þennan hátt hafa verið meira og minna vansköpuð. Möguleikarnir á að fæða van- Aðeins flutningur eggsins er á móti náííúrulögmálinu. Eftir það gengur allí á eðlilegan hátt. Það skal engan undra þó að framanriíað hafi vakið heims- alíhygli. Viðbrögð fólks eru mis- munandi, en frú Luckhurst hafði þetta um málið að segja: — Mér. finnst leitt að ekki skyldi vera skrifað neitt um mitt tilfelli á sinum tíma. Málið var þaggað niður, vegna þess að ég fæddi vanskapning, og fóik vil.di hlifa mér. En ég held að ef sagan. um veruna sem ég fæddi væri kom 4n . fyrir- ahnenning, þá myndu vissir læknar hér og þar hugsa sig tvisvar um áður en þeir færu að leika skaparann. Ég- ýrit • hvaíS ‘ég ter að segja. Ég var móðir fyrsta „tilrauna- glas-barnsins" í veröldinni, og ég fæddi óskapnað í staðinn fyrir mannveru. “ BARNKT VARÐ búin að mæta erfið- leikunum, segir hún.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.