Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 9
AJPO i’ jf) f •' ii Þriðjud'agur 19. mai : 'Í97Ö SKYRTUR: TÍZKUUPPÁTÆKI KARLA □ Það er auðséð að karlmenn eru famir að gera meiri kröf- ur til klæðnaðar en áður, og ekki aðeins þeir ungu. Þeir eru — að mestu leyti — búnir að snúa bakinu við því gráa og Jitlausa, sem einkenndi fata- tízku karlmanna nm langt ára bu. Litum t.d. á skyrtumar, þær eru famar að fá á sig skemmíi- legan, hressandi lit lífleg mynstur, falleg snið, þröng eða víð eftir vaxtarlaginu og það er heldur ekki gengið fram hjá mildu pastellitunum. Erlendis hefur aldrei verið jafn mikil sala i skyrtum og nú, enda eru þær sem nú eru á markaðnum alls ólíkar stíf- uðu skyrtunum sem hann afi gekk í á tyllidögum. Sport- skyrtur em í miklu uppáhaldi og marglitar skyrtur em not- aðar jafnt vetur sem sumar. Köflóttu skyrtumar sem kannski minna dálitið á eld- húsgardínur ero í miklu af- haldi sem stendur og einnig skyrtur úr léttari efnum eins og jersey og thaisilki. Það allra nýjasta i skyrtu- tízku eru rúskinnsskyrtur, í hálfgerðum indíánastíl, þær eru mjúkar og meðfærilegar, sitja vel og svo dansar kögrið yið hverja hreyfingu. — íslenzk vlnna ESJU kex

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.