Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 19. maí 1970 Sfml 18936 T0 SIR WITH LOVE íslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd I Technicoior. ByggS á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staffar fengið frábæra dóma og met aSsókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd M. 5, 7 og 9 HED BÁLl OG BRANDI Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í litum og Cinemascope byggð á sögulegum staðreyndum. Pirre Brice Jeanne Crain Akim Tammiroff Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára EIRRÖR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. tll hitas- og vatnslagn Byggingaviruverzlua, Burciafell siml 38840. Kvenfélag Alþýðuflokksins, Hafnarfirði, heldur skemmtifund fimmtu- daginn 25. maí M. 8,30 í Al- þýðúhúsinu. Fundarefni: Ávörp flytja: Guðríður El- íásdóttir og Kjartain Jóhanns- sön. — Upplestur. Fljóðatríó slcemmtir. Kaffiveitingar. __ p Féfagskonur eru hvattar til að fjötoienna • og taka með sér gesti. — Stjómin, 115 vfflilj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1 1200. Laugarásbíó iími 38150 BODORÐIN TÍU Hin stórkostlega ameríska biblíu- mynd verður nú endursýnd í tilefni 10 ára afmælis Laugarásbíós. Aðalhiutverk: Charlon Heston Yul Brynner Sýnd 2, hvítasunnudag kl. 5 og 9 REYKJAYÍKIJR^ IDNÓREVÍAN miðvikudag Síðasta sýning TOBACCO ROAD fimmtudag JÖRUNDUR föstudag JÖRUNDUR iaugardag Aðgöngumiðasalan í Iðnó tr opin frá kl. 14. Slmi 13191. Háskolabíó SlMI 22140 PARADÍSARBÚÐIR Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 GAT BALLOU Bráðskemmtileg og spennandi mynd í litum með íslenzkum texta Jane Fonda Lee Marvin Sýnd kl. 9 Tónabíó Sími 31182 CLOUSEAU LÖGREGLU- FULLTRÚI Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný amerísk gamanmynd í sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lögreglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og Skot í „myrkri'1 Myndin er í litum og Panavicion íslenzkur texti Alan Arkin Delia Boccando Sýnd kl. 5 og 9 BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Sími 24631. TIL SÖLU Buxnakjólar úr prjónasillki, ódýrir. Uppl. í síma 37323. Trjáplöntur til sölu Birkiplöntur af ýmsum stærðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON frá Skuld Lynghyaimmi 4 Hafnarfirði. Sími 50572 ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmoíur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> Áskriftarcíminn er 14900 ÚTVARP SJÓNVARP Þriðjudagur 19. maí. , i i 12.50 Við vinnuna. — Tónleik- ar. 14.40 Helga Kresa cand. mag. talar um Guðmund Kamban og skáldsöguna Kagnar Finnsson. 15.00 Miðdegisútvarp. Sígild tónlist. 17.40 Sagan Davíð eftir Önnu Holm. — Anna Snorradóttir les þýðingu Arnar Snorra- soríar. 18,05 Tónleikar. 19.00 Fréttir. — 19,30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraidur Ólafsson sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmund.sson kynnir. 20.50 Búnað'arþáttur. Jónas Jónsson ráðunautur talar um meðferð og endur- ræktun kaltúna. 21,10 Einsöngur: Spánska söng konan Victoria de los Ange- les syngur lög frá Katalóníu. 21,35 Arhm evrópsknar menn- ■ ingar við Arnó. Dr. Jón Gíslason slkólaStjóri flytur fyrsta erindi sitt. 22,00 Fréttir. 22,15 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23,00 Á hljóðbergi. „The Magter Builder“ (Byggmistor Solness) leikrit eftir Henrúk Ibsen; fyrri hluti. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriffjudagur 19. maí 1970 20.00 Fréttir 20.30 VIDOCQ Nýr framlhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttuim, gerður af franska s’ónvarpinu um ævin týramanninn Vidocq, sem uppi var á fyrri hluta 19. aldar. 1. og 2. þáttur. Aðaltolutverk: Bernard Noel, Aiain Mottiet. 21.20 Maðmr er nefndur .... Vj.lhjálmur Þór. Jón HieiLgason, ritstjóri, ræðir við hann. 22.00 íþróttir SKRUFUÞVINGUR 10—12—16—20—25—30—40 cm. VERZLUNIN BRYNJA Laugavegi 29 — Sími 24320 Viljum ráða frésmiði og iðnverkamenn TRÉIÐJAN HF. Ytri-Njarðvík'-^ Sími 1680

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.