Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 11
Þriðjuídíagur 19. maí 1970 11 WALTER Frh. af bls. 5. En bandarísk verkalýðshreyf ing skiptist í tvö sambönd, AFL og CIO. Ásamt Arthur Gold- berg, sem seiínna varð sendl- herra Bandaríkjanna hjá Sam- einuðu þjóðunum, hófst Reu- ther handa við að vinm-a að sameinin'gu verkalýðshreyfing- arinnar. í febrúar 19-55 hafði LITLISKOGUR í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% úns a Sérstaklega ódýr gæðavara Litliskógur Hverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 tekizt að koma sameiminigun-ni | um krinig. Þetta gerðist ékki á I einum degi eða tveimur, en 8 áranguriran varð meðal annars ■ sá að sambandi flu-t-ningaverka- I man-na _ undir stjórn James I Hoífa var haldið utan við ai- þýðusambandið nýja. Reuther I vildi enga spillinigu í hið sam- I eina-ða AFL-CIO. Um þet-tia at-riði var ernginn I skoðanalágreiniin-gur milli Reu- I thers og þess man-ns, sem tók að ‘ sér forystu nýja sambandsins:, I Geo-rges Meanys. En miUil | þeirra tókst þó aldrei góð sam- 1 vinna. Ástæðan er sennilega sú að þeir voru of ólí-kir að skap- I ferli og í vinnuaðferðum, báð- | ir of stífir og ef til vill of metn- s aðargjarnir til að geta un-nið < samain. Vorið 1968 var komið upp þóf. Samband bifireiðai-ðn- aðar-manna krafðist þess þá að * k-allað væri saman au-kaþing ti'l I að fjalla um framtíðarstarfsemi I sambandsins. Stjórn sambands- | ins svaraði kröfunni eiraróma . á þann hátt, að aukaþingið I skyldi haldið, ef Wallther Reu- I ther vildi skuldbinda sig til að ' virða ákvarðanir þingsinS. — I Þetta var ekki ósannigjarnt skil I yrði, en sambaind bifreiða iðn- | aðarmann-a kallaði það úrslita- kosti. 1. júlí 1968 gekk sam- I bamdið úr heildarsiamtöbunum. I Fáein smænri félög fylgdu með, ■ en ekkert af þeim stóru sam- I böndurn, sem áður höfðu haft I nána samstöðu við bifreiðaiðn- I aðarmenn. í einu vetvangi var W-ailther Reuther komiran út úr , öllu. Tilraun til þess að bæta úr ósigrinum með því að ganga í bandalag við samband Hoffa, ' sem Reuther hafði þvingað út I ú-r AFL, gerði aðéi-ns iillt verra. Enn éinn bandarískur harm- leikur var á enda leikinn. — Sýnir balik í Bogasainum □ Katrín Ágústsdóttir opnar ssý-ningu á vaxtei-kningum eða batik í Bog-asal Þjóðminjasafns ims í dag, laugardag, og verður hún opin til 24. maí, kl. 2—10 alla daga. — Myndirnar eru ÓDÝRT og gott Pingoin garn, sem má 'þvo í þvotta- vél, kr. 38,— hnotan, H O F, Þingholtsstræti 1. Clarissa Nova handprjónagam 44/50 hnotan. Erlient og innlen-t gam, feilkna úrval. H O F, Þingholtsstræti 1. Ryavörur og efni til handavinnu. Aldrei meira úrval en nú. H O F, Þingholtsstræti 1. 28 t-alsin's og er efni þeirra sótt í íslenzkt þjóðlí-f frá fyrri tíð, og fornsögur. — Þetta er fyrsta sýning Katrínar og um leið fyrsta sýni-ngin hérlendis þar sem þatik er sýnd sem mynd- list, e-n mest er þessi aðferð notuð til að skreyta veggteppi-, lampaskerma og jafnvel föt. — Kristin hlaut myndlistar- kennslu í Myndlista- og hand- íðaskóla íslands en tók síðáu handavinnukenn-arap'róf og hef ur stundað hain'davinnukennslu í 10 ár. Fvrir 5 árum fór hún að f-ást við batik, sem hún lærð'i bæði í ban-díða'skól-anum og í Danmörku, en myndirnar á þessari sýningu eni allar un-n- ar á sl. ári. Á myndin-ni er Katrín við eina myndanna. cEinn dagur með cTVIarks & Spencer* Föstudagur: Fastir liðir eins og venjulega. Náttkjóll og-sloppur frá Marks og Spencer. Börnin mega ekki verða of sein í skólann. Morgunkjóll, auðvitað frá Marks og Spencer. Kennslustund í flugskólanum. Sportfatnaður frá Mawks og Spencer. Verzlunarferð. Marks og Spencer vörur eru alltaf jafn freistandi. oTVIarks & Spencer* vörur fást i fataverzlun fjölskyldunnar ¥1 js | ip 12 PöTsi AUSTURSTRÆTI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.