Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 19. maí 1970 Metár hjá Leikfélaginu □ Feikileg aðsókn hefur ver- ið að sýnmgum Leik.félags Reyikjavifcur í vetur og má heita að undantekning sé, ef ekki 'er uppselt á sýningu. Eins og 'komið Ihefur fram í fréttum varð að lengja sýningartíma Tobacco Road vegna Iþess, að ekkert láit var á eftirspurn eft- ir miðum. Fer leikurinn nú að nálgast 50. sýninguna og verða nokkrar sýningar í viðbót nú í vor. Til þess að það mætti verða, varð að fresta sýningum á íeikritinu Það er kominn gest ur, sem hlotið hefur mjög góð- ar undirtektir enda bráðfyndið og auk þess iíklegt iti'l að vekja pólitískar umræður. Verða sýn ingar á Gestinum teknar aftur upp að nýju í haust. Þá eftir örfáar sýningar á Iðnó- revíunni, sem sýnd hefur verið í alían vetur. Sýningafjöldi revíunnar er kaminn á sjöunda tuginn. Loks er svo Þið munið hann Jörund sýnt við imetað- sókn, oft fjórum sinnum í viku. Sýningar eru orðnar 25 og hefur verið uppselt á þær allar. Sýn- ingar í s. 1. mánuði urðu 26 í Iðnó, sem er met í aprílmánuði, en samtals er sýningafjöldi í vetur orðinn meiri en allt leikár ið í fyrra og tala áhorfenda sömuleiðis. — VEKUR TRAUST SKEIFAN 3B AUGLÝSING um aðalskoðun feifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1970. Sk'aðun fer f ram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagur 25. maí Þriðjudagur 26. maí Grindavíkurhreppur: Miðvikudagur 3. júní. Fimmtudagur 4. júní Sfkoðun fer fram við barnaskólann. Skoðuu fer fram við barnaskólann. Miðneshreppur: i Miðvikudagur 27. maí Ú Fimmtudagur 28. maí Skoðun fer fram við Miðnes h.f. Vátnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 29. maí Skoiðun fer fram við frystihúsið, Vogum. Njarðvíkuir- og Hafnarhreppur: Mánudagur 1. júní Þriðjudagur 2. júní. Skoðun fer frarn við samkomuhúsið Stapa. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósar- hreppur; Föotudagur 5. júrii Mánudagur 8. júní Þriðjudagur 9. júní Miðvikudlagur 10. júní Skoðun fer fram við Hlégarð, Mos- fellssveit. Selt j arnarneshreppur: Fimmtudagur 11. júní Föstudagur 12. júní Skoðun fer frarn við íþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Mánudagur 22. júní G 1— 200 Þriðjudagur 23. júní G 201— 400 Miðvikudagur 24. júní G 401— 600 Fitoimtudagur 25. júná G 601— 800 Föstudagur 26. júní G 801—1000 Mánudagur 29. júní Þriðjudagur 30. júní Miðvikud. 1. júlí Fimmltudagur 2. júlí Föstudagur 3. júlí Mánudágur 6. júlí Þriðjudagur 7. júllí Miðvikudagur 8. jú'lí G 1001—1200 G 1201—1400 G 1401- G 1601- G 1801- G 2001- G 2201- G 2401- 1600 1800 2000 2200 •2400 ■2600 Fimmtub’lagur 9. júlí Fö'studagur 10. júlí Mánudagur 13. júlí Þriðjudagur 14. jú'lí Miðvifcud. 15. júlí Fimmtudagur 16. júlí Föstudágur 17. júlí Mánu'd'agur 20. júlí 'Þriðjudagur 21. júlí Miðvifcud. 22. júlí Fimmtud. 23. júM Fösltudagur 24. júH G 2601—2800 G 2801—3000 G 3001—3200 G 3201—3400 G 3401—3600 G 3601—3800 G 3801—4000 G 4001—4200 G 4201—4400 G 4401—4600 G 4601—4800 G 4800 og yfir Skoðunfer fram við hifreiðaeftirlitið S uðurgötu 8. Skoðun er frá kl. 9—12 og 13—17 á öllurn áðumefndum skoðunarstöðum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja f ram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að ljósatæki hafi verið stillt, að bifreiða kattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hver’a bifreið sé' í gildi. Hafj' gjöld bessi ekki verið/greidd eða 1 jósatæki stillt, verður skoðun e kki Iframkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu greidd við skoðun. Vanræki ein- hver að koma bifreið sinmi til skoðúnar á réttum degi, verður ihann látinn sæta sektum sam- kvaynt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst, — Geti bifreiðareigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært liana til sktíðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna b að bréflega. Athygli er vakin á bví, að umdæmismerki bifr eiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endumýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera það nú þegar. Eigendur reiðhjóla imeð hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllujm, sem hlut eiga að máli. i Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. maí 1970. EINAR INGIMUNDARSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.