Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 13
w ÍÞRðTTIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Keflavík sigraði heima og heiman □ Kleíllvíkingar urðu sigurveg arar í mieistara'keppni KSÍ, milli bikamneistaranna og ísiands- meistaranna, sigruðu Akureyr- inga á laiufeardaginn með 2 imörkum gegn 1 fyrir norðan, og síðan í gærdag í Keflavik mieð 2 mörkum giegn engu. — Kfeflvifeingár hliutu fimtm stig í k'eppninni, en Akureyringar 3, og mun bifearinn því verða geymdur i Keflavík þetta árið. Staðan í Reykjavíkurmótintt' er nú þessi: Víkingur 5 3 1 1 16:6 7 Fram 3 1 2 0 1:0 4 KR 4 1 2 1 8:6 4 Ármann 4 2 0 2 5:7 4 Þróttur 5 1 1 3 5:15 3 Velur 3 1 0 2 5:6 2 íslandsmótið í 1. deild í knattspyrnu hefst næstkomandi laugardag. Þá leika ÍA I og Víkingur (á Laugardalsvellinum, en Valur og Vestmannaeyingar í Eyjum. I Þessi mynd sýnir Vestmannaeymga skora á Laugardalsvelli. Hvað gerist í leik Vals og ÍBV á laugardag? : IBV SIGRAÐIÍBH Víkingur efstur □ VíkingJr hreindega kafsigldi Þrótt í gærkvöldi, þegar liðin mættust í Rieykjaivíkunmótinu, cg skoraði 7 mörk gegn 1. Leik- 'ur hinna ungu og ört vaxandi Víkinga var mjög skemimtilegur og reyndust aftakialéliegri vörn 'Þróttar mjiög erfiðir. Fjögur miörk skoraði Víkingur á fyrsta háilftímanium, Eiríkur Þorsteins son tvö, Jón Karfeon eitt og Hafliði Pétursson eitt. Gunnar Gunnarsson skoraði fimmta imark Víkings snemma í síðari háltfleik, en Kjartan Kjartans- son skoraði eina mark Þróttar islkcimmlu siðar. Kári Kaaber sjötta og sjöunda markið fyrir Víking með aðeins einnar mdn- lútu miliibiiL —. Vikinigur er að verða eitt af okkar beztu lliðuim og sér nú árianigur af margra ára ötfhigu féiagsstartfi. SEGJA Það er mikið fjallað um íþróttir í fjölmiðlum, bæði liér lendis og úti í heijmi. Að mest- um hluta eru þáð stjörnurnar og keppnisfólkið, sem skrifaft er um, minna ber á almennings- íþróttum og þeim fjölda, sem aðeins iðkar íþróttir sér til á- nægJu og heilsubótar. Þetta er oft gagnrýnt og ý.msir segja, að keppnin; sé eða geti verið var- hugaverð og vissulega getur svo verið, ef ranglega er á málum haldið. Heilbrigð keppni ungs fólks í. íþróttum er bæði falleg og heilbrigð. Fátt þroskar ung- iinga betur en réttur undirbún ingur fyrir keppni. En ýmsar blikur geta eyðilagt þann und- irbúning. Margir íþróttafrétta- menn freistast of cft til að hella of miklu iofi yfir þann sem sigrar, en hinn sem tapar þarf ekki að vera síðri. Hann hefur gert sitt bezta og árangur hans er oft góffur og athyglisverður. en vill stund'',m gleymast. Á þessum máium eru margar hliff ar viðkvæma.r og mannlegar. Við íþróttafréttamenn mecuin aldrei glerma þessari hlið á skrifum okkar. Ýmsir, sem sjaldan eða aldrei koma nálægt íþróttum gagnrýna stundu.m meta og meistarakapp hlaupið og segja réttilega, að aðalatriðið sé að fá sem flesta með í íþróttastarfið og vissu- lega er bað stcfna íþróttafélag- anna. En þetta er hægara sagt en gert. íþróttaféiögin eru nær öll fiárvana og starf þeirra bygg ist á fórnfúsu starfi áhuga- manna. sem fórna tíma hjá fjölskyldum sínum til bessarar starfso,mi. Ef félögin ættu að taka við öHum almenningi, bæði þeim sem vilja kepna og hinúm, sem aðeins kom.a til þess að leika sér er hætt við. að þeir fáu, sem enn fást til að stjórna starfi íþróttafélaganna. .myndu gefast upp, því að starfið yrði þá mun erfiðara og tímafrek- ara; Þeir eru margir. sem vilja gjarna iyfta sér unn og ieika sér í íþróttum, e'n fáir. sem viija leggja á sig raunveruiegt starf. Énn færri eru þeir þó'. sem hafa hlotið næ?an undirbúning' s»vu leiðbeinendur og stjórn- endur. I I I I I I I I I I I I I i I Ha'fnfirskir kmattspyrnumenn heimsóttiu Vesbmannaeyinga urn helgina og léku tvo leiki við heimam'enn. Á laugardag sigr- uðu Vestmannaeyingar með 4 imöz'kum gegn 1, en á annan í Ihvítasunnu sigruðlu Vestenanna eyingar einnig og þá með 5 mörkum gegn 3. — □ KR-ingar sigmfftu Þrótt í Reykjavífeurmótinu á föstudags kvöild mleð' 5 mörfeum gegn 1. Leik'Jtr þeasi var mjög ójafn, og haifði KR jafnan betur. — (Bjarni Bjarnaisoni skoraði fyrsta imark KR, en Baldvin Baldvins son hin fijögur, þar af tvö i síðari háMleik. — 3 ÞÁTTI BREIÐHOLTSHLAUPIÍR - verðlaunaafhending í ÍR-húsinu 30. maí Q 153 piltar og stúlkur tóku þátt í 6. Breiðholtshlaupi ÍR. sem fram fór s. 1. sunnudag (lOí maí), en það er lang mestur fjöidl, sem tekið hefur þátt í því í einu. Álls hafa 292 spreytt sig frá upþhafi. 48 kepptu í fyrsta hlaupinu en síðan jókst tala þátttakenda jáfnt og þétt þar til nú, að um met þátttöku var að ræða. 55 hafa unnið til verðlauna eða 19% af iþátttakendunum og er það óivenju há hlutifallstala. Atf þeim hatfa 13 hlaupið öll hlaupin sex, 11 líafa hlaupið fimm sinnum en hinir 31 .hlupu fjórum sinnum. Þetta Breiðholtshlaup hsfur því gefið góða raun og tslsvert betri en í upphafi var búizt við. Margir hafa spreytt sig og haft mikla ánsegju af og hluti þeirra hefur nú hafið aefingar. Áreið- anlega hefur það glatt forystu- menn IR-inga. að strax að loknu hlauþinu voru all margir, sem vildu hefja keppnina að nýju. Breiðhiolts'hlaupið mun verða aftur upp tekið, að vísu eftie nokkurt hlé, og verður þé tekið upp nýtt förm á hlaupinu, sem einnig er nýit hér á íandi. Eg hið nýja fyrinkámuluag, sem kynnt verður siðar, etnnig hug- arföstúr þjálfára iþeirra ÍR-ing-; anna. Verðlaunaafhending fyrii? þenrian 1. flokík Breiðholfshlaup ánna fer fram í ÍH-iHúsinu vii Frh. á tils. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.