Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 5
Miðviíkudagur 20. maí 1970 5 Aljjýðu Haðið Útgefandi: Nýja ótgáfufélagið Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Iiitstjórnarfullirúi: Sigurjón Jóhannsson Fróttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alb.vðublaðsins I I I l AlþýBuflokkur eðcr Framsókn Alþýðuflokkurirm hefur ætíð verið ábyrgur stjórn- B málaflokfcur. Ha-nn héfur jafman forðast gylliboð og ■ sýndarmennsku en lagt áherzlu á raunhæft umbóta- I istarf og rökfastan málflutninig. Einimitt þelss vegna I getur hann sýnt fram á mikinn ánangur, sém aðrir * fl'okkar hafa ekkináðþótt hærra hafi hrópað. Störf AHþýðuflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur hafa jmlótaslt af sömu máléfn'aSHegu afstöðunni og störf « h'ans í landsmálum. Alþýðufllokfcsmenn í borgarstjórn i hafa aldriei tekið þátt í sýhdarmiennlsbu og yfirboðs- i míálfiltutningi Framlsóknar og kommúnista heldur hafa ■ þeir jiafnan lagt áhérzlu á Vand'aðan og raunhæfan 8 tilllöguflutning. Sakir þess hefur Alþýðufl'okkurinn ™ iðulega fengið tillögur sínar í einistökum atriðum sam!þykktar og hefur þvíí nóð áranigri með jákvæðu framlagi sínu til borgarmálefna, — þótt í minnihluta hafi verið. Er í þessu sambandi skemmst að minnast tillögu Páls Sigurðssonar, borgarfifUtrúa Alþýðu- flokklsins, um nýskipan héilhriigðilsmíálSa í Reykjavík. V'ar sú tillaga samlþykkt af borgarjstjórn í vetur og hllaut sérstakt Ib'f borgarstjóra og annarra borgar- fulltrúa sakir þess hve hún var vel unnin og undir-1 búin af hálfu Alþýðuflokk'smannianna. í kosningunum í vor er ekki aðéins kosið um hverj- ir skipa skuli meirihluta og hverjir minnihluta í borganstjóm Reyttcjavíkur. Það er ekki síður kosið ulm það hvor floldkurinn, Friamísóttcn eða Alþýðuflbkk- ur, skuli gahgia næstur Sjálfstæðisflokknum sem áhrifaaðili í borgarmáléfnum. Hlvort síem Sjálfstæðis- flokkurinn heldur meirihlúta sínum eða ekki kemUr sá flokfcur, stem næBtur verður að kjörfylgi, til þess að hafa mikil áhrif á meðferð mála í borgarstjórn. Einis og Alþýðublaðið hefur áður bent á hafa af- sfcipti FramBóknar af þjóðmólúm undanfarin ór mót- alslt af neikvæðum viðhorfuím. Að vísu hefur hvorki skortó um Sýndarmennskuna né yfifiboðstillögurnar fró fiokknum, en þegar kemur að afgreiðslu raun- verulégra þjóðþrifamóil'a hefur afstaða Framsóknar ætíð verið neikvæð. Framsókn hefur þannig látið kiommúnista skapa sér sfcoðanir í hverju stórmálinu á fætur öðru og tekið afstöðu gegn þeiim málum, sém raunverulega skipta sköpum um framtíð þjóð- arinn'ar. Þeirri neikvæðú stefniu mun fldkkurinn ekki hverfa frá meðan já, já og ntei, nei mennírnir um- hverfiis Ólóf Jóhannésson fá nokknu um ráðið. t vor stendur barátta um áhrifin sem næst stærsti _ stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, milli Alþýðu-1 'flokks og Framsóknar. Alþýðufl'okkurinn vann þám baráttu við síðustu kosningar og vterður að vinna hana með enn meiri mun í vor. Það væri ekki í þágu Reykvíkinga, að hin nleikvæða afstaða Framsóknar- flokfcsins fenlgi méiru að ráða á næsta kjörtímabili borgarstjórnar en því, sem senn er lokið. Því munu Reykvíkingar veita Allþýðuflíokknum lið og tryggja honum sætið sem næst stærsti stjórnímálaflokkurinn í Reykjavík í fcosningunuln 31. maí í vor. Með því að kjósia Alþýðuflokkinn, eflla ReykVíkingar jákvæð- an flokk, sem starfar af ábyrgð og nær árangri. Valið miilili Allþýðuflokks og Framsólknar mun því ekki , íreynast gteykvísfcum, kjósendum erfitt. I I I I I I I I I 1 I I I i I ERLEND MÁLEFNI □ í síðustu viku voru fjórar tilraunir gerðar til að koma fyrir sprengjum í flugvélum Ibería. í nafnlausum símahring- ingum, þar sem skýrt var frá sprengjunum, var það tekið fram að þessar aðgerðir allar beindust gegn stjórninni og meira væri í vændum. Erlend blöð skrifa nú orðið ekki mikið um spænsk málefni. Til þess er stjórn Francos of föst i sessi. En öðru hverju sýð- ur upp úr. Stórverkföll, stúdenta óeirðir og nú síðast sprengju- tilrseðin í flugvélunum, valda því að einræðisstjórn Spánar kemst við og við í sviðsljósið á nýjan leik. Þrátt fyrir alla kyrrðina á yfirborðinu ólgar undir niðri á Spáni. Og eftir því sem Fran- co verður eldri — hann er núna 78 ára gamall — eftir því verð ur áleitnari spurningin hvað taki við þegar hann fellur frá. Fulltrúar ýmissa stjórnmála- stefna, allt frá íhaldsmönn- um til kommúnista, ‘bíða nú eftir þeim degi að stjórnmáia- flokkum verði aftur leyft að starfa í landinu. Til móts við óskir þeirra var aðeins gengið á dögunum, þegar fjórir fulltrúar stjórnmálaflolkka — að vísu valdir af stjórninni — fengu að hitta utanríkisráðherra Vestur- Þýakalands, Walter Scheel, er hann kom í 'heimsókn til Madrid. Og þeir femgu góðan stuðning er Scheel tók það skýrt fram, að Spánn gaeti ekiki orðið með- limur Efnaihagsbandalagsins nema stjórtíkenfi landsins væri breytt. Þar verður efcki aðeins að leyfa frjáls verkalýðsfélög, heldur er jafn nauðsynlegt að kosningar séu fi'jálsar og leyni- legar, að stjórnmálafloiklltum sé leyft að starfa og þjóðkjörið þing hafi vald til að líta eftir gerðum rrkisstjórnarinnar. Og þarna er einmitt komið að ágreiningsefninu milli þeirra afla sem raunverulega hafa völd á Spáni. Annars vegar eru fulltrúar kaþólsku leikmanna- hreyfingarinnar, Opus Dei, tæknikratarnir nýju, sem vilja að Spánn fái betra orð út á við. Þeir hafa ákveðið markmið að stefna að; þeir vilja að Spánn verði aðili að Efnahagsbanda- laginu. Andstætt þeim standa þeir sem komu Franeo til valda, falang- istarnir og herinn, sem enn hef ur æðstu völdin í sínum hönd- um. Einn úr þessum hópi rit- aði nýlega, að það væru ekki Spánn sem ætíi að breytast í átt til Evrópu, Evrópa ætti að breytast og verða eins og Spánn. Og nánasti trúnaðarvinur Fran cos, Carrero aðmíráll, tók í sama streng er hann skrifaði nýlega í blaðagrein, að öllu væri lokið, ef síjórnmálaflokkum yrði leyft að starfa í landinu. Hann sagði að ekki gæti komið til mála að breyta spænsfea stjórnkerfinu. Þessi grein var svar við grein, sem Jose Maria Areilza, fyrr- um sendiherra hafði ritað, en Areilza hefur löngum verið ein hver tryggasti fylgismaður Fran cos, en hefur nú gerzt málsvari iýðraeðis. Hann var einn þeirra fjögurra, sem fengu að hitta Scheel. Annars er stjórnmálaástandið á Spáni bverfult og hinir ólík- legustu aðilar gera oft bandalög sín á milli til að vinna að ein- stökum málum. Og það er tím- anna tákn, að jafnvel blöð fal- angista geta orðið fyrir barðinu á ritskoðuninni, eins og henti blaðið Sabado Grafico nýlega, er það gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vernda ekki hagsmuni káþólsku kirfejunnar. Tilefni greinarinnar var brotlför hús- næðismálaráðherrans, Silva Munoz, úr ríkisstjórninni. Orðrómur er uppi um að ut- anrí’kisráðiherrann, Lopez Bravo, muni einnig víkja fljótlega. A- stæðan er mesta fjármála- hneyksh, sem átt hefur sér stað á Spáni — Matesa-málið. Vé'la- fyrirtæki eitt fékk á sínum tíma stórfé í útflutningslán, en í fyrra haust kom í ijós, að. fyrirtækið hafði fengið lánað út á falskar pantanir. Margir fyrrverandi embættismenn blandast iiin í málið, þar á meðal ýmsir fyrr- : verandi ráðherrar. Lopez Bravro á í erfiðleikum vegna þessa máls, þar eð ráðuneytisstjóri hans, meðan hann var iðnaðar- . ráðherra, á hlut að málinu. Spænska þingið hefur þegar svipt ráðuneytisstjórann þing- helgi. Þau öfl sem r.eyna að sporna gegn auknum áhrifum Opus Dei-manna, falangistarnir fyrst og fremst, nota Matesa-málið til hins ýtrasta. Faiangistarni|‘, finna að þeir eiga í vök að verj- ast. Það var ekki út í hött að einn af leiðtogum þeirra fi'amdi sjálfsmorð í fyrrahaust tij. að mótmæla því að völd Opus Dei- manna jukust við stjórnarbi-eyt inguna þá. Hvernig munu þessir ólíku hópar starfa eftir að France verður allur? Trúlega er rétt að gera ráð fyrir því að herinrv muni fylgjast náið með fram- vindu mála. Jafnvel þótt gömlu falangistarnir hverfi úr sögunni, eiga þeir trygga fylgismenn sem nú sitja í valdastöðum í spænska hernum. í þessa átt benda um- mæli, sem Laureano Lopea Rodo, náinn samstarfsmaður Carrero Blancos aðmíróls, segir í bók sinni, Samtöl í Madrid. Hann segir: „Ef ríkisstjórnin fer að hamast við að breyta lögum eftir fráfall Francos, þá býst ég ekki við neinu góðu. En sam- kvæmt stjórnarsikránni er hern- um falið það hlutverk aðivernda, stjórnfeerfi landsins, og herinn er vel agaður og samhentur“. (Arbeiderbladet Arne Karstad). Orðsending frá Sjómannctdagsráði KAPPRÓÐUR fer fram á Sjóanannadagmn, • ’ sunmidá'giinn 7. júnií n.k. Róið verður á nýj- um bátum. Skipskafnir eða vinnuflokkar, sem ætla áð takia þátt í róðrinum, svo og í björgunar- og stakkasundi eða réiptogi á Sjómannadagi'ian tilkynni þátttöku sína sem fyrst í síma 83310 i' eða 18662 á kvöldin. Sundkeppnin fer fram í nýju Sundllaugun- í;. um í Laugardal. ? j 1 Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.