Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 20. maí 1970 WHO hvetur til herferðar gegn sígarettum □ Fyrir helgina var birt í Geneye skýrsla tekin saman á veguíji Alþjóða heilbrigðismála stofnunarinnar, þar sem heil- brigðisyfirvöld aðildarríkja WHO er hvött til þess að hefja nú þegar herferð gegn sígarettu reykingum. í skýrs'luiním er þeirri áskor- Un beint til löggjafarþinga að- ildarríkjanna að þau geri það lað lagaskyldu að gerð sé grein fyrir tjöru- og niikótíninmihaldi eigarettna utain á pöklkranum Dg í opiínberum tóbalkisauglýs- imgura, jafnframtt því sem var- að sé' við því fceiilsutjóni, sem sígarettureykingar geti haít í för raeð sér. Þá eir þar einnig iaigt til að sígarettuauglýsinigar Verði nú þegar takmarkaðar ítneð það fyrir augum að þær verði algjörlega bamnaðair síð- ai'. an var lögð fram a þingi heil- brigðiismálastofnunJarinn'ar, sem hófst í Genieve í fyrri viku. Niðurstöður þeirra byggjaSt á víðtækum rannsóknum bæði vestan hafs og austan, en sú er í stuttu máli aðiatniðurstað- an að sígaTiettureykinigar stytti ævina til muna. í skýrslunni segilr m.a. að miklir reykingamenin. fái 15— 30 sinnum oftar lungnakrabba en þeir sem ekki reykja. Þá hættir reykingamöranum eininig meira til að fá hjartasjúkdóma, bronkitís og blúðsjúkdóma. — Eiirmig hefur rannsókn, sem gerð vax á rúmlega 8 þúsund þunguðum konum leitt í ljós, að bættan á fósturláti eða ung- bamadauða er helmingi meiri ef móðirin reykir. Mæður, sem reykj'a, fæða böm sinum meira I I I I I I I I Höfundar skýrslunhar eru prófessor C. M. Fletcher frá Bretlandi og dr. Danitel Hom frá Bandaríkjunum, en slkýrsl- en tvisvar sinnum otftar fyrir 'tímamn, böm þefrra ífæBjatslt léítari og hatfa ekki náð fullri þyngd fyrr en eftir heilt ár. Agila byrjar að framleiða skó □ Skóverksmiðjan Agila á Egilsstöðum tók formlega til fitarfa s. 1. föstudag. Fyrst í StaS vérðúr hráefni tíl fram- leiðislunnar keypt frá HoUandi; én reiknað er með, að verksmiðj tUl fái hráefhi sitt ffá Iðunni á Aikureyri, þegar leðúrgerð henn ár tökur til stáffá, ef gséði þesS fitandaet samanbúrðí ' Á föstudag boðaði franrk v,- fitjóri skórverksmiðjunnar Agilu' á Egilsstöðum, Ögmundur Ein- arssori, ' fréttaritará fjölihiðla ' á éinn fund óg skýrði frá þrví, að Oú öæri' verksmiðjan formlega tfikin í starfa. Lýsti fraTnkvsjj. f megln'dráttum forsögu verk- fimiðjunnar. Einnig tók Ögmundur fram, að mjög gott samsíarf hefði verið við sikógerð Iðunnar á Ak I ureyri, sem hetfði veitt marg- háttaða aðstoð og fyrirgreiðslu, | m. a. tekið fólk í starísþjálfun. . Reiknað er með, að Agila fái hráefni sitt frá Iðúnni, þegar leðurgerð hennarr ■ tekur til I stairfa, etf gæði þess . starudast i samanburð, en þangað til verð- ur hráeínr fen'gið frá Hollandi í gegnum Arbo. Húsnæði það; sem Agila hetf- ur, er nýbyggð verksmiðjubygg ing í eigu Egiisstaðahrepps, sem. jafnframt er staersti hiut- hafinn,- Gólfflöturinn er fermetrar á einnt hæð,.þar 3 verksmiðjan. lager og skrifatntf- mikið < Þa6 var í febniar 1969, að al énenningshlutafélag- var stófnað.. ur eru, en að auki Um stofnun og starfrækslú- skó- gteymslurými í risi. verksmiðju á Egilsstöðum og voru stofnendur af Fljólsdals- liéraði 234 talsins. Keypt var Skórverksmiðja, sem áður var í - eigu Magnúsar Víglundssonar, Nýja skóverksmiðjan, og. hún fluft til Egilssíaða. I í marzmánuði 1969 voru gerð ir samningar við hollenáku akó verksmiðjúna Abro þess efnis, að hún veitti tækniaðstoð, út- ' regurt hráefnis og ýmiss kon- »r ráðleggingar, sem síðan yrði greitt í hlutabréfum að því marki, sem íslenzk lög leyía. Byggiogu verksmiðjuaalar lauk um:si- ánamót og var þá strax tékið til við að setja nið- ur vélar verksmiðjurmar og lauk því verki í marz s.l. og hófst þá þegar þjálfun atarfe- fólks. Ögmundur gat þess, að eiitt erfiðasta vandiamálið,, sem við væri að etja, væri, að ekki r væri hægt -að iá þjálíað starfer fól'k til starfa, en stærsta lján- ið í vegiirum væri þó húsnæðis- ökortur.hn á Egifestöðum, sem væri næsta óyfirstíganlegur Frh. 6 Wa. 4. dut- ■ 460 5 s-esm ■ «taf- m I I I i - I I „Hjúkrun opnar vítt svið mann- legrar þekkingar" □ „Hjúkrunarnám opnar vítt sviff mannlegrar þekkmgar og býður upp á meiri möguleika en fólk almennt hefur hug- mynd um. Ungt fólk þyrfti að fá aff vita hvernig þessu er raun verulega háttað og hversu margt kemur til greina að gera ef lagt er út í hjúkrun. Þaff er ekki affeins að verffa hjúkrun- arkonur og hjúkrunarmenn, heldur ýmiss konar ráðgefandi störf, stjómun, fræðsla, heilsu- vernd, o.s.frv. Hjúkrunarkon- ur þurfa að menntast sem bezt til aff geta orðiff leiðtogar inn- an stéttarinnar, ráffgjafar, skóla stjórar — það er margt fleira til en það eitt að hlynna að sjúklingum. En þó eru öll störf á sviffi hjúkrunar í eðli sínu náið samband viff fólk, þessi mannlega hliff sem virðist enn dýrmætari á tímum síaukinnar vélvæffingar“. Það var Senorita Maria P. Tito de Moraes sem mælti þessi orð, hámenntuð hjúkruniarkon.a frá Poxtúgal og yffrmaður hj úkrurrardeildar Evrópuri'kja og tveggja Afrikuríkja innan WHO eða Alþjóðaheilbrigðis- málastofnu narinna r ei.rrs og sú merka stofnun nefnist á ís- lenzk-u. Hún var í heimsókn hér rétt fyrir hvítasumnuna á vegum WHO og að ti'lhlutsm land- , „ ■ . ■ ■ læknis og var að kynna sér gaíU rlta °g bældlnga og 4) að Englandi, Belgiu og Póllandi. heilbrigðiskerfið hér á landi, réðgefaiuh þjónustu og „Ekki saimt til þes's að hjúkr- . hitta að máli starfsfélaga sína- -sen^ . serfræðinga - á ákyeðn- unarkonen verði eins konrar ■ og-fá beina snerfingu við hjúkr ?? svrðum trl annarra .landa hálf-l.æknir, .heldur. þeim rpun unarðtarfserhina eftir því' sem tú að .atente .þar-um. tunaf. • betri í sinni eigin grein — ekki unnt var á þeim takmarkaða Hun talaði um þörfrna á auk- annars flokks læknir, helduf • tíma.aem hún-hafði til umráða. ÍWiJpeníhfom hjukrunarkvenma. - fyrsta - flokks, -hjúkfanátrkón^ Hún lauk m:klu lofsorði á °6 hjukrunarmianna, jafnvej að . Það er rrrarkið.sem- við -yi-ljúrrr-’ margt aem.hún- hafði séð, m.a. ^6, yrði. ' stefna að“. -, Hj úkrunarskóla felands, Heiisu hjufcrun er 0rðin 1 Ud-.- í ■ vemdanstöð Reykjavikur o, fl. ^ ,ffcg vona,r'að-, við Ifáum •»<-•-■ -- • - ~ -. - .■•■•-.,:■• ■ ■ - • - '" ■ ■ '. • ÖRÐSÉNÐING til útgerðarmanna síldveiðiskipa frá Síldarátv^fsnefitdog-Lafidssambandi íslenzkra útvegsmahna. Áikveðið er að-halda íp—6 daga sildverlcun- amámskeið á vegtiun Eannsckn'arstofnuriar r fásikiðeaðarms ög.hefst námskeiðið þann 25. mai n.k. Ero- útgerfennfiemi-síldveiðiskipa.hV;attir til ; þícfss áðsendd ménn á námskeið þetta, v.egr a þess sfkilyrðis fyrir leyfi iil síldarsöltunar . um borð í skipum, að maður méð staðgóða ; ■ 'þékkingu ó síldverkun hafi eftirlit með f ram kvæmd söltunarinnlar. ■ lerrzkar hjúkrunarloöiriuT til - etarta m*fð- ókkur- á-sem fledt-;. . um - sviðuin''.‘. sagðd hún. „Þið hafið mikið að'- geíu öðnim óg - - margt- 'ðtem -getttr rarðið öðrunt f - til etftirbreytni. - ■. Það " vantár hjúkrunarkonur víða um lönd, og einkum er- þöri- fy'rir íáð- r gjaf-a og leiðtoga sem geta férð < azt um ög-miðlað- ýmsum þjóð- um af reynshi sim.óg þekkingu. Aðildaffvíki WHO eru 132 að töhj, og segja má, að fjögur Æítiriðí séu meginmarkmið atofn unaxinnar :, -1) áð skipuieggja i ráðstetfnur ög fá. sérfræðinga; viða að.til að skiptast á skoð- - unum og veítá Öðrum hlutdeild í reynslu sinni, 2) aið efla'.ramn- . aókniir og memn tun, m.a. með . Styrkveitingum og alls konar fyarirgreáSslu, 3) að vinna að kynnin-gu á sitarfmu með út-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.