Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 15
Miðvifcuidlagur 20. maí 1970 15 Aðalfundur Aðalfuudur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félags- in's í Reykjaví'k, fösitudaginn 22. maí 1970; kl. 13.30. Dagskirá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins, samkvæmt 15. greia sam- þykktanna (ef tillögur koma fram). 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að funldlinum verða afhentir hluthöfum og umhoðsmönnum hluthafa á skrifsltofu félagsins, Reykjavfk, 19.—20. maí. Reykjavík, 13. mlarz 1970 Stjórnin. Tilkynning til atvinnureken'da firá lífeyrissjóði fyrir Verkakvennafélagið Framtíðina og Verkamannafélagið Hlíf. Stjórn sjóðsins minnir á, að þeim vinnuveit- endum, sem hafa haft verkafólk í vinnu, 16 ána og eðidíra, eftir 1. j'anúar 1970 og greitt þeim laun samkvæmt samhingum við ofan- nefnd verkalýðsfélög, her að greiða iðgjöld til lífeyrislsjóðsins frá áramótum. ^ Þeir, sem hafa ekki enn gert skil á iðgjöld- um, eru heðnir að greiða ,þau nú þegar og framvegis fyrir 10. diag hvers mánaðar efti á í sparisjóðsávísanareikning sjóðlsins nr. 2. Sparisjóði EDafn'arf jarðgr eðanr. 3838 í SparM- sjóði alþýðu. Eyðuhlöð fyrir skiiagrein með áprentuðn leiðbeiningum um greiðslu iðgjalda eru ft anleg á skrifstofum félaganna og samtak; vinnuveitenda. Stjóm lífeyrissjóðsinstí BÍLASKOÐUN & STILLING _ LJÚSASTILLIWGA R LátiS stilla i tíma. Pljót og örugg þjónusta. uiiiii 13-100 ANNAR HLUII 12 VERÐLAU NAG ETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. iimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiKituiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiitiiiiiiiuiJiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiKf. Er þessi mynd eftir: al Ásmund Sveinsson b) Ríkharð Jónsson c) Einar Jónsson d) Jón Gunnair Árnason □ □ □ O <] u 1 i 3 r* V •a a » il 11-12 I ^uiiMumifiiuiiuiuuiiiutituiiiiiiiiiiiiuuiumiuitiiiuiiinuuiuiuiiiuiiuiiitiiimiuiiuiuiiuiiiiiiiiiiuuuutMiiiin^ AT?H. Þessi hluti getraunar- innar birtist í 18 blöSum, byrjar 5. mai og lýkur 28. maí. Til þess að hljóta verð- laun þurfa þátttakenður að svara öllum spumingunum rétt safna úrlausnunum sam- an og senda okkur þcgar gpt- rauninni er allri lokið — en ekki fyrr. — Með síðasta hiuta getraunarinnar hinn ferð til Mallorca á vegum 28. mai verður seðill til að ferðaskrifstofunnar Sunnu. útfylla inn á nafn og heim- Þátttaka I getrauninni er öll- ilisfang þátttakenda. Bréfið um heimil nema starfsfólki þarf síðan að merkja „Verð- Alþýðublaðsins og fjölskyld- launagetraun Alþýðublaðs- um þess, en atliuga ber, að ins“ og skilafrestur verður 2 úrlausnir verða ekki teknar vikur, eða til 11. júní. Þá gildar nema þær séu á úr- verður dregið úr réttum úr- klippum úr blaðinu sjálfu. lausnum og hlýtur sá heppni Framhald úr opnu. uránn allur í henbengi Mal- colms. Birgir Eugilberts gerði leikmyndina, sem var stílhredn og rtrjög myndræn, fjórir ein-; faldir fletir utanum tætingslegt og. frumstætt innbú hirvs mis- heppnaða lisbamaínins og bylt- ingarforingja. Þýðing Ásthilldar BgiHson er lipur og munnftöm, uppmál'andi og blandin hæfílegum slcammti af götumáli. Einstök orð orka þó tvímælis, til dæmis' nafn- giftin „Flokkur dúndrandi drellna“, sem er bæði óþjál og óljós. — Sigurður A. Magnússon. Islenzk vinna ESJU kex

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.