Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 16
• AlJjýðu Maðið 20. maí. VEUUM ÍSLENZKT-^^K fSLENZKAN IÐNAÐ Ut// rn : mtt, : v KK'V'Iv. '■^"•jSísCv^P i/., i ■ 1......... .................. '•<v v;ó .. V" K-K-'oV' • : fc' i'.« I Veðurfarsrannsóknir I nauðsynlegar við lallar áætlanagerðir Nekkrir tólfmenninganna á leið út frá dómsmálaráð- herra í mcirgun. Geir Vilhjálmsson er fremst á mynd- inni. — Ráðherra lofaði að láta fara fram rannsókn vegna yfir- heyrslu skólanemanna, sem kallaðir voru fyrir í tilefni af aðyerðunum í menntamálaráðu- neytinu, og ekkert verði gert frekar í þvi máli fyrr en sú rannsókn hefur farið fram, sagði Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur er fréttamaður náði tali af honum í biðsal dóms- málaráðuneytisins í morgun. Hópur 37 manna og kvenna for í dómsmátaráðuneytið í gæi’ í því skyni að ná tali af dóms- málaróðherra, Jóharnni Haf- stein, til að ræða við hann um aðgerðir skólanema í mennta- málaráðuneytinu í síðasta mán- uði. Sá ráðherra sér ekki fært að veita fólkinu viðtal en vís- aði á viðtalstíma frá 9-12 í mcrgun. Um klukkan hálf tíu í morgun komu 12 fulltrúar hóps ins á fund ráðherra og ræddu við hann í klukkustund. Er frettamaður ræddi við Geir Vil- hjálmsson, sem var meðal 12 menninganna, sagði hann, að ráðherra hafi gefið mörg svör, og þeirra á meðal, að engin valdbeitingarstefna gegn að- gerðum þessum hafi verið mynduð þrátt fya’ir aðgerðir lögreglunnar í menntamála- ráðuneytinu, og málið hafi að- eins einu sinni verið rætt á rík- isstrj órrt'Eirfundi. Ein af þeim spuTningum, sem lagðar voru fyrir ráðherra var einmitt hver hefði kallað lögregluna á vett- vang og ákveðið að ryðja fólk- inu út. Kvaðst ráðherra mundu rannsaka það mál. Einnig var ráðheirra spurður að því, hver hafi ákveðið málsme’ðferð og ákveðið að yfirheyra fólkilð. Dómsmálaráðherra heldur utan nú innan sk-amms en lof- aði að þegar í byrjun næsta mánaðar yrði rannsókn máls- ins tekim upp. — Þá sagði ráð- herra, að sögn Geirs, að hann skildi ekki unga fólkið né þær aðfer'ðir þeirra við að mótmæla að fj ölmenma á fund ráðherna, en að áliti Geirs varð heim- sóknin í morgun til þess að auka skilning hans nokfcuð á ungu fólki. —■ ÞG. □ Á ráðstefnu sem fímm af sérstofnunum Sameinuðu þjóð- anna efndu nýlega til var lögð á það sérstök áherzla að nauð- sjmlegt væri að tillit sé tekið tjl' veðuríarsbreytinga, þegar áætl- anir um landbúnað í þróunar- löndun.um. væru gerðar. Tilgang ur ráðstefnunnar var sá að sam ræma rannsókn.ii.þessara stofn- ana alira á sviði veðurlíffræði, en sú fræðigrein fjallar um á- hrif veðurs á nytjajurtir heims. Sem dæmi um nauðsyn þess að fylgjast með veðurfarinu kom fram á ráðstefnunni að til ársins 1959 hafi veður virzt fara hlýnandi, en iþá hefði þetta snúizt við og síðan hafi veður- lag farið kólnandi. Afleiðingin sé sú að ekki sé lengur óhætt að rækta jurtir, sem eru við- kvæmar fyrir frosti, á landsvæð um sem liggja nærri frosta- svæðum, því að innan fárra ára megi gera ráð fyrir að þar verði frost fremúr regla en undan- tekning. Sérfræðingarnir lögðu á það áherzlu að auk veðurfarsrann- sökna yrði að gera ekológískar rannsóknir mjög snemma við allar áætlunargerðir á sviði land taúnaðar. Einnig var bent á nauð syn þess að kanna sambandið milti heitsufars og veðurfars. Full trúi WHO benti í þessu sam- bandi meðal annars á þá slað- reynd, að í ;norðurhluta. írans; magnast maláriá-' jafnán eftir'. rigningar, en í suðurhluta lands-' ins dregur úr sjúkdómnum við, sömu aðstæður. Ástseðan eí sú, að norðurhlúti landsins er mjög' þurr, en þar balna- ljfsskilyrðii moskítóflugunnar við legn.' Sunnan til í landinu.. er hinsj vegar votviðrasaint; og þar' skola stórrigningar lirfunum burt. Keyptu mat fyrir 21 millión króna Dómsmálaráðherra s lofar rannsókn j i □ Loftleiðir keyptu á síðasta ári fisk og kjöt til neyzlu á hóteli sínu og í flugvélum fyrir 11.8 milljónir króna, segir í tilikynn- ingu frá félaginu. Alls keyptu Loftleiðir íslenzkar neyzluvörur hér fyrir hótelgesti sína og far- þega fyrir rúmlega 21 milljón króna. Er þar um að ræða, auk fiskmetis og kjöts, (kartöflur, grænmeti, mjólkurvörur smjör, osta, egg, brauð og smjörlíki. Þá segir í tilkynningunni að það sem af er þessu ári, hafi viðdvalargestum í Hótel Loft- leiðir og farlþegum félagsins far ið mjög fjölgandi, miðað við sama tíma í fyrra, en þess vegna sé einnig um mikla aukningu að ræða á kaupum íslenzkra mat- væla vegna síarfsemi félagsins.: □ Mengun andrúmslofts í stór borgum hefur knúið bílaverk- smiðjurnar til að hraða tilraun- um með reyklausa bíla. Bíllinn á meðfylgjandi mynd er frá Ford-vcrksmiðjunum og nefnist „Comuta“ og er reyndar enn á reynslustigl, en vlð bannl eru bundnar miklar vonir. Hann i er rafknúinn, nær 60 km. hraða og eins og sjá má ætti aSJ vera leikur honum stæði. ■ einn að finna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.