Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 1
blði x« \ •JCI Fimmtudagnr 21. maí 1970 — 51. árg. 107. tbl Stríð um skjaldar- merki varðskipa - Þór og Ægir bera nú ekkert merki I I I Fjölsótfur kappræðufundur □ Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði og iStefnir, féiag ungra sjálfstæðismanna þar í bæ héld.u kappræðufund í Skip hól í Hafnarfirði í gærkvöldi. Var fundurinn fjölsóttur, og var greinilegt að ungir Hafnirðing- ar kunnu vel þeirri tilbreytni að fá stjómmálafundi, þar sem andstæðum skoðunum var att saman og menn deildu um málin. iFundurinn fór í alla staði vel frarn og kom þar greinilega á daginn að Alþýðuflokkuriim á nú mikinn hljómgrunn nreðal ungs fólks í Hafnarfirði. — Myndin er frá fundinum og er Kjartan Jóhannsson í ræðustól. i/jí l: Tillaga Alþýðuflokksmanna í borgarstjórn: Varðskipið Ægir hefur legið að undanförau í höfn, sem í sjálfu sér er ekki í frásögur færandi. En þeir sem hafa átt leið hjá skipinu hafa tekð eftir því að framan á brúnni er ekki lengur neitt merki. Og sömu sögu er að segja um varðskip- ið Þór; þar er lieldur ekki neitt merki framan á brúnni. Samkvæmt lögum um land- helgisgæzluna skal ekkert heim ilisfang skráð á varðskipið, en í sfcaðinm skulu þau merkt með skj aldarmerki íslenzka lýð- veldisins á áberandi sfcað. Hafa þessi merki ja!£in)an, vea-ið höfð framan á brúnni á Skipunum. Fyrilr nokkrum árum var skjaldarmerki þa(ð, sem veri'ð hafði á varðskápinu Þór, hins vegar tekið niður, en í staðinn setfc upp nýtt merki, sem að vísu minnir á Skjaldarmerkið, en er þó frábrugðið því að sumu. Og þegar Ægir kom til landsins vair sams konar merki sett á það skip. Þetta nýja merki var hins vegar ekki sett á fleiri varðskip, enda var þá þegar hafinn andróður gegn notkun nýja merkisins. Svo virðist sem ýmsum göml- um varðskipamörmum hafi þótt nóg um þessa nýbreytni að láta réfct skjaldarmerki víkja fyrir nýrri táknmynd. Eiríkur Kristó fersson skipherra, sem að visu er hættur störfúm fyrir aldurs sakir, er meðal þeitra, sem einna mest hafa h'aíSt sig í Frh. á bls. 4. □ í kvöld verður háður síð- asti fundur borgarstjórnar Reykjavíkur á þessu kjörtíma- bili. Meðal mála, sem fyrir fund inum liggja er tillaga fitá Björgvin Guðmundssyni, borg- arfulltrúa Alþýðufilokksins, um atvinnumál skólafólks. Tillaigan er svohljóðandi; „Borgarstjóm Reykjavíkur samþykkir, að vinnuskóli borg- ariinnar skuli sjá 1)5 ára ung- lingum fyrir heils dags vinnu í sumar í stað hálfs daigs vinnu eins og imdanfarin sumur." Alþýðublaðið hafði í morg- un tal af Björgvin Guðmunds- syni og innti hann eftir atvinmu málum skólafól’ks. Björgvih sagði í sambamdi við framan- greinda tillögu sína, að vinnu- skólinn veitti aðeins ungling- um á aldrinum 14 og lð ára atvinnu. Hefði aðeins verið um hálfs dags vinnu að ræða fyrir þessa unglinga á vegum vinnu- Framh. á bls. 14 GEIR KALLAR UMMÆLI EMILS UPPSPUNA! EINS og tvívegis hefur nú komið firam í Alþýðublaðiinu hefur Emil Jónsson, félagsmáia- ráðherra, staðfiest það, sem Björgvin Guðmundsson, efsti maður A-liistans í Reykjavík, sagði á fundi fyrir skömmu um að SjálfstæðisfloMnirinn hafi viljað grípa til skea-ðingar á tryggingabótum til þess iað mæta efnahagsáíöllunum. Þrátt íyrir skýr ummæli Emils Jóns- sonar leyfði Geir Hallgrímsson, þorgaæstjóri í Reykjavík, sér að halda því fram í útvarpsum- ræðunum í gær, að það væri „uþpspuni", að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi viljað grípa til I þessara aðgerða. Emil Jónsson hefur ætíð | fengið orð fyrir að vera traust- ur og áreiðanlegur stjómmála- maður. Hann segir það eitt, sem satt er og rétt. Og Geir Hall- grímsson breytir efkfld þvi áliti, sem Emifl Jónsson nýtur meðal þjóðarinnar með eirani setniirgu í útvarpinu. Fyrirspurn í borgarsfjórn um lofcunarfíma sölubúða: FEIMNISMÁL MEIRIHLUTANS? □ Eitt af helztu deilumál- um í Reykj'avík um langa hríð heíur verið lokuraartámi sölu- búða. Era skoðanir á þvi máli mjög skiptar, bæði meðál neyt- enda og þá ekkert síður meíðal kaupmanraa. Fyrir nokkru var skipuð nefind til þess að fjalla um þessi mál á vegum Reykjavík- urborgar. í nefndirani eiga sæti fulltrúar neytendasaraítaflöanina, kaupmanna og borgaryfirvalda. Nefndin mun í þann veginn að ljúka störfium eða þagar hafia lokið þeim. Er þvi fleygt marana í miflli, að meirihluti borgarrstj ómar sé ekkent gin- beyptur fyrir því að láta upp- skátt um tillögur nefndariranar og jafnfraimt að nókkur ágreitn- ingur hafi ríkt um málið milli einStakra nefndarmarania. Segja sumir, að Sjáflfstæðismenn hafi því þegar ákveðið að halda nið- urstöðumum leyndum þar til fram yfir kosniragar og jafnvefl lagt áherzlu á það að nefradia lyki ekfld endanlega störfiurra sínum fyrr þótt þegar sé vitfcaðl um niðurstöður hennar af ráða*5 mönnum flokksins. ’S Mun Björgvin GuðmundsSoav, borgarfulltrúi AlþýðuflokksáariB spyrjast fyrir um mái þetta á fundi borgarstjórraar síðdegis í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.