Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 3
Fímmtudagur 21. maí 1970 3 XA-ABYRGD-ARANGUR-XA Ræða BJörgvins Guðmundssonar í útvarpsumræSunum: NVER Árni Gunnarsson, annar maður A-listans: LÝÐRÆÐIOG FÉLAGSHYGGJA O Ég tel að ilaunþegar hafi mætt efnahagserf iðleik- unum með miklum iskilningi og það jsé meðal ann- ars beim að jþakka, að hjóðin hefur nú komizt að verulegu leyti'upp úr öldudalnum. 'Þetta her að meta og þess vegna þer |nú að Veita jlaunafólkinu veruleg- ar kjarabætur 'og launafólkið ,á að fá iþessar kjara- bætur án verkfalls. I»að er (krafa Alþýðuflokksins í dag. i Á þessa leið mælti Björgvin Guðmundsson, efsti maður á framboðslis-ta A]|þýðuflakksins í ReykjavJk, í útvarpsumræðun- um í gærkvöldi. í ræðu sinni vék Björgvin fyrst nokkuð að almennum landsm.aT.um, en vék síðan að borgarmálefnum sér- staklega og sagði þá m. a.: „Stefna Alþýðuflokksins í borgarmálum Reyikjavíkur er. í grundvallaratriðum alveg hin sama og steflna Alþýðu'flokksins í almennum þjóðmálum. Á vett vangi landsmálanna hefur Al- þýðuflokkurinn lagt áherzlu á baráttu fyrir bæfctum hag launa fólksins í landinu, fyrir aukinni samhjálp og aukinni í'élags- hyggju. Og í bæjarmálum og borgarmálum Reykjavfkur hafur ; Alþýðuflökkurinn einnig lagt á herzlu á hið sama. Alþýðuflokk urinn er höfundur þeirrar stefnu hér á landi, að bæjarfélög -m£> afskipti af atvinnumálum og fé- lagsmálum. Þegar Alþýðuflakk urinn hreyfði fyrst þeim hug- myndum í borgarstjórn Reykja- víkur, að borgin ætti að byggja íbúðir og borgin æiti að stofna sitt eigið atvinnufyrirtseki mátti Sjálfstæðisflokkurinn ekki heyra það nefnt. Nú þykir það sjálfsagður hlutur að borgin Fraimhald á bls. 2. Halldór Sleinsen, læknir, 5. maður A-lisfans: STEFNA A-LISTANS I HEILBRIGÐISMÁLUM ? Arni Gunnarsson, frétta- ma&ur, var siðasti ræðu.maður A-listans í útvarps'umræðunum í gær. Árni ræddi um Alþýðu- fltíkkinn og félagílhyggjunia, um Lýðræði og ungt fólk. — Fyrir nokkrum dögum sagði g'cimiuil kona vi8 mig, að er hún Wýddi á stjórnmála umræður í útvarpi tryði foún í svipinn ætíð síðasta ræðl-lmanni. Þegar lengra frá liði tryði hún hins vegar engum. Eg er viss um að ýmsir hlustenduT gæiu tekið undir orð g&mlu konunn- ar, sagði Árni Gunnarsson. — Karp st.iórniwálam!anna i útvarpi er oíft ekiki til þess fallið að upplýsa ataenning um hvað rétt er og hvað rangt, hver fer með rétt mál og hver hefur rangt fyrir sér. En umræður eins og þ-essar eru þó einn þátt ur lýðræðisins og ég vildi benda ífólki, oig þá sérataklega ungu fólki á það, að þótt því virðist stjórnmál og afekipti af þeim O Halldór Steinsen, læknir, var annar ræðumaður A-listans í útvarpsumræðunum. Halldór ræddi eink- um um heilbrigðismál í borginni og stefnu Alþýðu- flokksins í þeim málum. Hann sagði að heilbrigðis- málum mætti skipta í þrennt: Heilsuvernd, lækningu sjúkra og hjúkruii. Ræddi Halldór hvern þessara liða heilb'rigðismála fyrir sig' og gerði grein fyrir því hvernig að þeim málum hefði verið unnið, hvað skorti og hverjar tillögur Alþýðuflokkurinn bæri fram til úrbóta. I Halldór ræddi sérstaklega um ýmis vandamál samfara aukinni mengun lagar og lofís í , ná- grenni borgarinnar. Hann benti á hvernig mengun í Reykjavík að borgin stækkaði sarnfara því að borgi nstætokaði og mann- fólkinu fjölgaði. Ták hann ýrnis dæmi um þau efni. — Ég sé ekki ástæðu til þess að bíða eftir því að lungnasjúk- dómar fari enn vaxandi vegna hafizt er handa um svipaðar að- mengunar andrúmslofts áður en gerðir til að feoma í veg fyrir mengunina og borgir í nágranna löndum okkar hafa gripið til, sagði Halldór Steinsen. Halldór ræddi því næst um tillögu, er Páll Sigurðsson, borg arfulltrúi Aliþýðuflokksins, lagði fram í borgarstjórn árið 1963 og fékk samtþytókla. Tillagan fjall- ar um skipulag læknistojónustu í toorginni og í framhaldi af henni hefur verið ákveðið að skipta borginni í læknahverfi heimilislækna, þar sem um það bil 2000 íbúar kæmu á hvem heimilislækni. Stefna Allþýðuflokksins er sú, sagði Halldór Steinsen, að í hverju þessu hverfi verði reist- ar laaknamiðsLÖðvar þar sem verði aðsetur heimilislæknis. tánnlæknis, lyf javerzlunar og jafnvel ákveðinna sérfræðinga. Sérstökum skipulagstengslum ' verði j.-ifnframt komið á milli i hverfismiðstöðvanna og næsta I sjúkrahúss í borginni til þess I að nýta sem bezt tækjakost og ' aðstöðu á spítölunum. Halldór ræddi ýtarlega um sjúkrahúsmál borgarinnar. — Árlega fer því sem næst 10. hver Reykvíkingur til sjúkra hússvistar, sagði Halldór. Það skipíir tovi miklu máli fyrir Reykvíkinga alla, að sjúkrahúss mál borgarinnar séu í sem mestu samræmi við raunverulega þörf á hverjum tírha. í þeim efnum nægir því ekki að halda í horf- inu því það eitt er sama og aft- urför. Halldór sagði að er lokið yrði við byggingu Borgarspítalans væri almennri sjúkrarúmaþörf borgarbúa að mestu fullnægt • eiris og nú stæðu sakir. Hins vegar væri deildaskipting sjúkra Framhald á bls. 2. ekki ýkja áhugavekjandi við fyrstu sýn þá er það algKr und irstaða lýðrœðisins, að atmenn- ingur fáist til virkrar bátttöku í stjórnimáilum og geri sér far «m að fylgjast sem bezt mieð á 'þeim sviðuim. — Lýðræði á íslandi þarf að stóröfla, sagði Árni Gunnarsson. Einn stjórnmálaftokkur mé ekki geta einokað skoðanamyndun i fendinu. Hér í útvarpinu í kvöld geifast öliluim (flokfcunuim jöfn tækifæri til þass að koma gkoð);n.ufm síninm á framfæri við EÖrniennirrg og þvá enu útvarps umræðtor sem þesisar na'Oðsyn- legar frá lýðræðislegu 'síónar miði. ' Árni vék því næst að ötutan tækniframförum atómaWar. — Hann sagði, að það væri ekki nægiiegt að eifl^a verklegar fram farir og tæknilegar ef það væri giert á koistnað mannisina sjálifs, ef hann glej'mdist í plkt kapp- Framh. á bls. 15 Velduð þér bíl ef tir þœgindum sœtanna þyrftuð þér ekki oð hugsa yður um Scetin eru stórkostleg Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.