Alþýðublaðið - 21.05.1970, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Síða 4
4 Fiimmtudagur 21. maí 1970 MINNiS- BLAÐ FLUG Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er vænt- 'aniegur frá Briissel kl. Ii6,30 í dag. Fer til New York kl. 17,15. Eiríkur rauði er væntan- legur frá Briissel kl. 2,15 í nótt. Fer til New York kl. 3,10. Guðríður Þorbjarnardóttir ev væntanleg frá KaupmaTmahöfn, Gautaborg og Osló kl. 0,30 í 'nótt. Fer til New Yoi-'k ki. 1,30. 'Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 7,30 í fyrramálið. Leifur Eiríksson er væntánlegur frá New York kl. 10,30 í fyrramálið. Fer til Briissel kl. 11,30. Sýningin... Framh. af bls. 16 13 — 15 áija, sem ekki komast í sv'eit í 'slumar gefst kostur á að !fá til ræktunar 100 fermetra tgarðiand í Saltvík undir kartöfl ur og rófur. Þessi hóipur fer •leinnig aiustur að Skógarhóium d Þingvaiilasveit á veguim Bún- ■aðavfélags íe'ands og vinnur að tfræ- og áburðardretfingu. Þá verð.a á tímabilinu 9. júni tfil I. ágúst skipuilagðar dags- tferðir barna eg unglirga á aldr iniim 9-14 ára, í Sa'ltvlk. Verð air hagað þannig til, að 9—11 lára börn verða tekin upp i hóp (f •ð-hF-a á inokkrum stöðum í •borginni á múnuc’ögiuim og mið- V’k-id'-g -m kl. 9 f h„ og á sama fh'árf v>°rða fei-ðir fyrir 12—14 tán á þriðjudcguim og fimimtu- dövm. Aðrh- bæt.Hr sr-krfvð.-slarfs- in? Y?r$i eins og undanfarin )é” K.e.n-’cla í rreðferð veiði- tfækjq. og kastæftnijar fara fram i-"q iTTá”að"-mótin iraí-Júní ef ver,'s Kyfjr. TóhaV'ær starfar (T’.-v e? ’T”-'ð b'tfur. cg verfl'r. rr'rfúrf sérsfe'klega. Leik- -Vúhbu’-inri verður einnig B'arf-nrli Fríkirkjuvegi 11 tfvinc q-j ijpflo-nifnFÍn 3t*. VinP’UT (j)""- i m. p. -iö gcrg kvikmyndar, iprl r>ún>ngi kabarettsýning- ar o, fl. Hingað knma í sumar eriend- ir hflttar æ.skutfólks. og í undir- ibúniági er heirrasókn tíl Skot- lands1 og Þýzkalands. — Stríð um... Framhald af bls. 1. fa-ammi í baráttunni gegn nýja mei’kinu. Hanin hefur ritað ráðu l X A KOSNINGA- SKRIFSTOFUR A - LISTANS „Ég hugsa að ég verði bara að Ikalla þetta „snú-snú- köku“ I — Væri ekki réltara að kalla sýninguna Heimilið, veröldl fyrir framan skerminn. — Hvað er eðlilegra en hækkandi gengi með hækkandi sól? neytum og ráðhemrum bréf um málið, og á síðastliðnum vetri birtist eftir haflm grein í Morg- unblaðinu, þar sem þessi breyt- ing á skjaldarmerki varðskip- amna var harðlega átalin. Eflaust má þakka það (eða kenna) þessari andspyrnu, að ■nýju merkin voru aldrei sett nema á tvö skip, en hin hafa fengið að halda gamla skjaldai’- merkinu. Og nú er svo komið, að nýju merkin hafa verið tek- in af þessum tveimur umræddu skipum, Ægi og Þór. Hins veg- ar hafa enn engin merki verið sett upp í staðinn, og er Þór nú að skyldustörfum á hali úti merkMaus, en Ægir hefur leg- ið í höfn eins. og fyrr segir, meirkislaus líka. Fór skipið út siðdegis í gær, án þess að nýtt merki hefði verið sett þar upp. Ferðafélagsferðir um naestu helgi Á laugardag 23. ma, kl. 14. 1. Öskuihreinsunarferð í Þjórsár- dal, 2. Ferð til Hekluelda. Á jsunnudag kl. 9,30 frá Arnar- hóli: Gönguferff á Keili og um Sogin til Krísuvíkur. FerSafélag ísiands Innbroi um miðjan dag □ Bíræfnir þjófar brutust inn í íbúð við Langagerði um há- bjartan dag í gær. Innbrotið vair framið á tímabilinu milli kl. 15 og 17. Þjófairnir brutu rúðu í útidyrahurð og tókst þan'nig að opna. Brutu þeir upp hirzlur allar, sem fyrir þ.eim urðu, og rótuðu mikið til í í- búðinni. Stálu þeir m. a. gjald- eyri, sem þeir fundu í einni TIL SÖLU Birkiplöntur af ýmsum stærðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON FRÁ SKULD Lynghvammi 4, HafnarfirSi Sími 50572 hirzlunni, um 90 bandaTís'kum dollurum, nokkru af belgískum frönkum. Þá stálu þeir einniig tveimur gullhrimgum og gull- hálsfesti. Þrátt fyrir að innbrotið væri framið um hábjartan dag í þéttbýlu íbúðarhverfi virðist enginn hafa orðið var við ferðir þjófanna. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Reykjavík: Skrifstofa Alþýðuflokksins Hverffegötu 8—10 erj opin alla daga frá kl. 9—22. Símar: 15020—16724. Kösningasikrifstofa að Skiphoiti 19, inngangur frá Nóatúni, opin daglega kl. 17—22. Símar 26802—26803—26804. Stuðningsfólk A4istans er hvatt til að hafa sam-’ baud við skrifstofurnar og gefa iþæx upplýsingar sem að gagni geta kömið. Sérstaklega er fólk hvatt til að láta vita nú þegar um kj'ósendur A- listainis Sem ekki verða heima á kjördag. I -r— Garðahreppur: Skrifstofa A-listans er í Ásgörðum (húsi Vélsm. Guðmundar Bjamasonar) við Hafnarfjarðarveg og HFaunsholtelæk. Stuðningsmenn A-listans eru beðinir að hafa samband við skrifstofuna, sem er opin kl. 20—22 allla virka daga og síminn erj 52920. Uiankjörfundaaikvæðagreiðsla: Alþýðuflokkurinn vill minn'a kjósendur á, að ufankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin fyrir bæjar- og sveitarstjórn'akosnmgarnar í vör. —J Kosið verður hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum úti um land, en í Reykjavík hjá borgarfógeta. í Reykjavík fer utankj örfundarat- kvæðagreiðslan fram í skólahúsinu að Vonar- stræti 1 og er kjörstaður þar opiínn frá 2—6 á sunnudögum en virka daga frá 10—12, 2—6 og 8—10. Skrifstofu A-lfetans vegna u'tankj örstaðaat- bvæðagreiðslunnar verður að Hverffegötu 4. —« Símar 25718—25719. Skrifstöfan verður opin frá kl. 10—22 daglega. Sunnudaga opið frá kl.' 2—6. Keflavík: A-Iiilstiinn í Keflavík hefur opnað kosningaskrif- stöfu að Hafnargötu 16. Sími 2790. Opið al'la daga frá 1 til 10 e.h. Kopavogur: Kosningaskrifstofa A-listans í Kópavogi er að Hrauntungu 18, sími 40135. — Opið 4—10. Hafnarfjörður: Kösningaskrifstofia A-lfetans í Hafnarfirði er í Alþýðuhúsinu við Striandgötu 32. Símar 50499, 52930, 52931, 52932. Opið dlagliega frá 2 til 7 og 8 til 10. Laugardaga og sunnudaga 2 til 5.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.