Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 5
Fiimmtudagur 21. maí 1970 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagiS Framkvœmdastjórí: Þórir Sæmundsson Rilstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Rrtstjðmarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréltastjóri; Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albýðublaosins AtvinnumáHn vanrækt Alþýðufiokkurinln hefur mteð réttu gagrarýnt meiri- ihluta borgarstjórnar í Reykjavífc fyrir aðgerðaleysi í atvinnuimáluim. Það er stefha Sjáillfstæðismanna í (borgarstjórn Reykjavíkur, að borgih eilgi að láta feintoaatvinnurekiendurna sjá sem mfesit um sig og tekki umdir nokkruim kringumstæðum að tafca frum- fcvæði í atvinnumálum, í sínar hendur. 'Strax við upphaf erf ioTLeiklaáranna fór verulegs at- > vinnulieysis að gæta víðs yegar úti á landi. í sjávar- i jþorpuim og kaupStöðum á vis'sum svæðum má segja Í að grunidvöllur atvinnuliífsinis hafi að mestu hrunið á fáum vikum og irnikið atvinnUleysi sigldi í kjölfar- ilð, Urðu mikliu meiri altvinhuterfiðllefcar á þtessusm sltöðum, en í Ríeykjavík og mun flteiri atvinnuleysingj- lar tiltödulega. En a'ðeins fáum misserum síðar höfðu sveitarfé- lögin úti á landi að mtestu unnið bug á erfiðleikum og atvinnuleysið orðið lang mlest í Reykjiavík. Er því ftanðla þótt spurt sé, hviernig imá svo vera? Svarið er í rauninni áfcaflega einifallft. Það felst í (því, að aðrar sveitarlstjórnir skildu það sem meiri- (hJluti Sjá'Iífstæðismanna í Rfeyfcjavík sfcilidi ekki, að sVeitaotféliagið á fyrst og fremlsit skyldum að gegna við íbú&na. Ef atvinniuterifiðieifcar Háta til sín tafca skipt- 5rr það efcki mlestu máili hvort mleirihluti sveitastjórna er fyligjandi einkarekstri, opinberium rekstri eða sam- vinnufélags'sköp. Það síem málinu skilptir er að siveit- arstjórnimar gleri aflilt, sem í þeirria valdi stendur til [þessað sjá íbúunum fyrir atvinnu, — tryggja áfram- íhaldandi starf ræksíru atvínnufyrirtækjanna. \ \ ¦ Svertairisltjórnirnar úti á fendi skildu þennan ein-1 ifalda sannleik olg höguðu sér samkivæmt því. Þær tófcu frumkvæðið í átvihnumlá'lum í sínar hendur, — I ekki með því einu að auka eigin framkvæmdir held- | ur jíafnframt með því að bvtetja og styrkja með ráð- « Mlm og dáð þá einstaklinga og félög, sem atvinnu- I reksibur höf ðu situndað í byg^gðarllaginu. Þönnig vteittu 1 Bveitarstjörnirnar atvinnureikendum nýjan kjark og I laukin þrótt til þesls að tafcast á við erf iðleikana og 1 islíkt frumkvæði svteitarsitj'órnaninia bar áran'gur. ¦ En hvað gerði meirihlllutinn í Reykjávík? Hann | Ibeið. Trúr þeirri steflnu 'sinni a'ð láta einka'atvinnu- | rekendurna afskiptalausa með öllu. Því fengu atvinnufyrirtækin í Reykjlavík enga | hvatningu hjá borgaryfirvöldum. Þeim var ekki boð-1| ih nein fyrirgreiðsla af hálfu borlgarinnar að fyrra ¦ Ibragði og látin alyeg eiga með sig sjálif. Það er því | etkiki að ástæðuilausu, sem flest Hániln og fyrirgreiðsl- urhar úr sjóðutm Atvinnumálianlefndar ríkisins runnu til atvininuaukningar úti á landi fyrir milli- igöngu sveitastjórnlannia þar.^Það er því efcki að éstæðuliausu að eftir lanlgt .t'íimabil átvinnuleysis skuli tenn vera óráðistafað að mestu fleiri milljónum af atvinnuiaukninigarfé, sem Reykjavíkurborg fékk út- hlutað hjá ríkiniu til eflingar út^erðar í borginni á samá itíma og hver báturinn á fætur öðrum hefur Verið sieldur út á land. Það er því ekki að ástæðu- l'ausu, að svo fór sefm fór utm atvinnumálin í Rteykja- vík á s.l. vetri. ERLEND MALEFNI Kínverskir kommúnistar eru oft sakaðir um að hafa sundrað fjölskyldunni, aðskilið menn frá eiginkonum sínum og att börnunum gegn foreídrum sín- um. En er þetta rétt? Tvennt hefur um langan tíma haft mikla þýðingu fyrir kínverska kommúnista, annars vegar að losa konuna frá algjörri undir- gefni við manninn og hins veg- ar að losa börnin frá algjörri undirgefni við foreldrana. — Þarna er um það að ræða að rífa burt tvær eldgamiar kín- verskar erfðavenjur, sem hafa ekki verið að öllu til fyrir- myndar, Þegar kommúnistair náðu völdum 1949 femgu kionur full póiliitísk rétt'ÍTidi. f>ær ifengu ekki aðeins rétt til að standa uppi í hárin'U á eigilmmönnum sínum, heMur voru beinlínia hvattar til þess. Og þær íenigu cminan rétt sem Vatr enn þýð- ingarmeiri; þeir fengu sjálfiar að taka við launum fyrir vinnu sima. Þær voru ekki lengur háðar eiginmanmnum efnahags lega. Erfiðara var iaið auka frjáls- ræði baimanna. Fyrst á tímum menningarbyltilnigarinnar á- ræddu börnin að faria sínu firiam og segja foreldrumum álit sM. Það liggur í augum uppi, að til- gangurínn með því að lauka frjálsræði barnianna er sá, að tengja þau betur við pólitíska kerfið í landinu. Foreldrarnir, gamlia kynslóðin, eru oft bund- in gömlum erfðavenjum. Þegar börnin rísa gegn þeim, er það af því að þau verja maóismanmi og það nýja, sem héfur orðið í samfélaginu. Keppikeflið er það, að börnin verði kenniairar foreldra sinná. Hve miikil brögð eru að því að eiginkonur séu skildar frá monnum sínum og þau send sitt í hvortn liandshluta? Þetta kom tvímælallaust fyrir á sjötta ára- tugnum, þegar skrifstofubákn- ið fór hvað eftir annað í bak- lás. En það gerðist þó tiltölu- lega sjialdan, og nú kemur það ¦næstum aldrei fyrir. Viðleitnin tiil að fá fólk til að giftast seinna (sem er óbein aðferð við takmörkun barneigna) gefur athyglisverða in>nsýn í það, hvernig málum <er núnia háttað í Kína. Réttaist er talið að ungir menn gangi ekki í .hjónaband fyrr en þeir eru orðnir 28 ára gamlir og stúlkurnar ékki fyrr en þær eru 25 ára. Það er ekki banniað að giftast fyr-r, en liaigt ex fatst að yrtgra fólki að bíða með hjónabandið. Samt eru það margir sfem ganga í hjónlaband fyrr, og þeiim hefur raunar far- ið fj'ölgandi síðasta árið. Þátt í því á sú staðreynd að fjöldi ungra manna er sendur út í sveitirniar til lan'dbúniaðarstarfiai aðallega til landamæmhénað- anna og afskekfctra staða, þan sem ýmsar minTiihl.þjóðir búa. Þessar þjóðir hafa laldrei viður- kennt neinar reglur um seira hjónabönd. Og rnargir uMgi).'. Kínverjar nota tækifæirið, þeg- ar þeir koma þanigað til aö ganiga í hjónaband. Kráfan um að giftast seirrfc stóð að nokkru leyti í sam- bandi við það, að ekki vari talið rétt að ungmenni þyrftu að sjá fyrir bairni meðan þau væru enn við nám. En þegar farið var að senda æskuIýðinTi til landbúnaðarstarfa féll þessi ástæða burt. Umgu menmTnir urðu heimavainir í sveitunum, þeilr ledtuðu félagsskapar hina kynsins þegar þeir voru búnir> að vinna, og hjónaband varð eðlileg 'afleiðing af þessu. Land búnaðarvinna æskulýðsins vaa-ðl einnig á annan hátt til þese að fjölga ungum hjónaböndum. ¦— Piltur og stúlka, sem unwust, gættu þess iað ganga í hjóna- band, áður en vinnus'kyldan hófst, því að þá gátu þau kratf- izt þess að vera bæði semd til sama staðar. Og þetta er út af fyrir siig sönnun þess, að Kín- verjar skilja ekkii hjón að. ¦—¦ Hjónaböndum af þessum ástæð- um fjölgaði svo mjög, <að yfir- völdin urðu að breyta reglun- um. Nýlega var það áfcvæði tekið upp, að það nægði að hjónaleysi óskuðu eftir því 'að fara á sama stað, þá var orðið* við óskinni, án þess að þau þyrftu að ganga í hjón'aband til þess. Mörg af eldri ákvæðunum, sem vesturlandabúar undruðust stöfuðu áreiðanlega fremur af skriíffinnskukerfinu en kÍTi- versfca kommúnismanum sem' slíkum. Mennjngarbyltitógin réðst ge'gn skriffinnskuikeríinu. Aðgerðir rauðu varðliðamna Frarnlli. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.