Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 5
Fiimmtudagur 21. maí 1970 5 anna og afskekktra staða, þaa? sem ýmsar minnilhl.þjóði'r búa. Þessar þjóðir hafa aldrei viður- kennt neinar reglur um seim hjónabönd. Og margir ungir Kínverjar nota tækifærið, þeg- ar þeir koma þangaS til að ganJga í hjónaband. Krafan um að giftast seini stóð að no’kkru leyti í sam- bandi við það, að ekki van talið rétt að ungmenni þyrftu að sjá fyrir bairni meðan þau væru enn við nám. En þegar farið var að senda æskulýðiirni til landbúnaðarstarfa féll þessi ástæða burt. Ungu menmmir urðu heimavanir í sveitunum, þeiir ledtuðu félagsska'pai' hiíns kynisins þegar þeir voru búnir a@ vinma, og hjónaband varS eðlileg afleiðing af þessu. Land búnaðarvinna æsikulýSsiiis vaa'S einndg á annan hátt til þess aS fjölga unigum hjónaböndum. —- Piltur og stúlka, sem unnust, gættu þess iað ganga í hjóna- band, áður en vinnus'kyldan hófst, því að þá gátu þau kiraf- izt þess að vera bæði send til sama stiaðar. Og þetta er út af fyrir sdlg sönnun þess, að Kín- verjaæ skilja ekki hjón að. -—• Hjónaböndum af þessum ástæð- um fjöl'gaði svo mjög, að yfir- völdin urðu að breyta reglun- um. Nýlega var það áfevæði tekið upp, að þáð nægði að hjónaleysd óskuðu eftir því 'að fara á sama stað, þá var orðið' við óskinni, án þess að þau þyrftu að gangia í hjónah'and til þess. Mörg af eldri ákvæðunuTn, sem vestuirlandabúar undruðust stöfuðu áreiðanlega freijnur af skriiffinnskukerfinu en kín- verska kommúnismanum sent slíkum. Menninigarbyltiíngm réððt ge'gn sferiffinnskukerfinu. Aðgerðir rauðu varðli’ðatnna Framlli. á bls. 11. Alþýd u Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjórl: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alh.vðublaðsins Afvinnumálin vanrækt I 7 Alþýðuflokíkiirinin hefur með réttu gaignrýnt meiri- I hluta borgarstjórniar í Rey’kjavfik fyrir aðgerðaieysi ■ í atvinnuimálum. Það er stefna Sjiállfstæðismanna í I borgarstjórn Reykjavíkur, að borigin eilgi að láta 1 einkaatvinnurekendurna sjá s’em míeislt um sig og ekki umdir n'okkrum kringumstæðum iað taka frum- I fevæði í atvkmumál'um. í sínar henidur. Strax við uppbaf erfiðleikáárann'a fór veruiegs at- . vinnuleysis 'að gæta víðs vegar úti á lamdi. í sjávar- I 'þorpum og kaupStöðuim á vils's'um svæðum má segja I' að grumdvöllur atvinnu'lífsins hafi að mestu hrunið | á fáum vikum og mikið atvinnuleysi sigidi í kjölfar-1 ið. Urðu miklu meiri atvinnuerfiðliekar á þessum" sltöðum en í Reykjavík og mum fl’eiri atvinnuleysingj- 8 ar tiltölulega. 8 En áðeins fáum misserulm síðar höfðu sveitarfé- _ lögin úti á landi að mleistu umnið bug á erfiðleikum 8 og atvinnulleysið orðið lang mles't í Reykj'avik. Er því | furða þótt spurt sé, hverni'g toá svo vera? Bj Svarið er í rauninmi ákaflega einfalt. Það felst í 8 því, að laðrar sveitaristjómir skildu það sem meiri- *• ihluti Sjó'Ifstæðismamma í Rleykjavík Skildi ekki, að 8 sVeiterffélagið á fyrst oig fremst skylldum að gegma við 1 íbúana. Ef atvimmiuJerfiiðleikiar láta til sím taka skipt- ir það ekki toestu máli hvort mleirihluti siveitastjóma 8 er fyligjamdi ernkarekstri, opinberuto rekstri eða sam- § vinn uf élagsskap. Það sóm málinu skiþtir er að sveit- g arstjórnimar gleri ált, sem í þeirra valdi stendur til 1 þess að sjá íbúumum fyrir átvinmu, — tryggja áfram- i íhaldamdi starfræksilu átvinmufyrirtækjianna. Sveitairisltjórnirniár úti á 'lándi sklldu þennan ein- 8 ffálda sannlteik olg hö'guðu sér samkivæmt því. ÞærB tóku frumkvæðið í atvinnumálum í sín'ar hendur, — 8 ekki með því einu að auka ei'gin framfcvæmdir held- gj ur j'afnframt me'ð því að hv'etja o'g styrkja með ráð- » Úm og dáð þá einstaklinga og féillög, seim atvinnu- 1 rekstur hcfðu ,stundað í byglgðarlla'ginu. Þarnnig vfeittu 1 sveitarstjórnirnar atvinmureikendúm nýian kjark og Jg aukin þrótt til þesS að takast á við erfiðleikana og 1 Slíkt frumkvæði svteitarstjórniannia bar áramgur. Em hvað gerði meirMutinn ,í Reykjávík? Hamn 8 Ibeið. Trúr þeirri isteflnu Sinni að láta einka'atvinmu- i rekenduma afskiptalausa með öllú. Því fengu atvinnufyrirfækim í Reykjaví’k enga 1 hvatningu hjá borgaryfirvöldum. Þeim var ekki boð- || iln nein fyrirgrieiðsla af hálfu borlgarinnar að fyrra« fora'gði og látin alVeg eilga m;eð ,sig sjálf. Það er því g ekki að ástæðúlausu, sem flest lánin og fyrirgreiðsl- urnár úr sjóðum Atvinnumálaniefndar ríkisins runnu til atvininuaulknimgar úti á lamdi fyrir milli- igöngu sveitástjórnanna þar... Það er þvi ekki að ástæðulausu að efftir lanlgt títoabil átvinnuleysis skuli tenn vera óráðisitafað að mestu fleiri milljónum af atvinnuiaukninigarfé, sem R'eykjavikurborg fékk út- hlutað hjá ríkinu til eflimgar úúperðar í borgimni á samá tíma og hver báturinn á fætur öðrum htefur Verið steldur út á larnd. Það er því ekki að ástæðu- láusu, að svo fór sefm fór uto atvimnumálin í Reykja- vík á s.l. vetri. ERLEND MÁLEFNI Fjolskylau líf í Kína Kínverskir kommúnistar eru oft sakaðir um að hafa sundrað fjölskyldunni, aðskilið menn frá eiginkonum sínum og att börnunum gegn foreldrum sín- um. En er þetta rétt? Tvennt hefur um langan tíma haft mikla þýðingu fyrir kínverska kommúnista, annars vegar að losa konuna frá algjörri undir- gefni við manninn og hins veg- ar að losa börnin frá algjörri undirgefni við foreldrana. — Þarna er nm það að ræða að rífa burt tvær eldgamlar kín- verskar erfðavenjnr, sem hafa ekki verið að öllu til fyrir- myndar. Þegar kommúnistair náðu völdum 1949 fenigu feonur full póillitísk rátttedi. pær ifengu ■ekki aðeins rétt til að standa uppi í hárinu á eigilnimönnum sínum, heldur voru beiinlíniia hva'ttar til þess. Og þær tfenigu aranan rétt sem var enn þýð- ingarmeiri; þeir fengu sjáiffiar að taka við launum fyrir vinnu sína. 'Þær voru efcki lengur háðar eiginmanniinu'm efnahaigs lega. Erfiðara var að auka frjáls- ræði baimanna. Fyrst á tímum men'ninlgarbyltiin'garinnar á- ræddu börnin að far'a sinu ffaim og segja foreldrunum álit sitt. Það liiggur í augum uppi, að til- gangurinn með því að auka frjálsræði bamianna er sá, að tengja þau betur við pólitíska kerfið í landinu. Foreildrarnir, gamla kynslóðin, eru o>ft bund- in gömlurn erfðavenjum. Þegar börnin rísa gegn þeim, er það af því að þau verja maóismaninj og það nýja, sem hefur orðið í samfélaginu. Keppikeflið er það, að bömin verði kenniarar foreldra sinná. Hve mikil brögð eru að því að eiginkonur séu skildar frá mönnum sínum og þau serad sitt í hvom liandshluta? Þetta kom tvímæliateust fyrir á sjötta ára- tugnum, þegar skrifstofubákn- ið fór hvað eftir annað í bak- lás. En það gerðist þó tiltöiu- lega sjialdan, og nú kemur það næstum aldrei fyrir,. Viðleitnám til að fá fólk til að giftast seinn'a (sem er óbein aðferð við takmörkun barneigna) gefur athyglisverða inmsýn í það, hvernig málum 'er núna háttað í Kíma. Rétt'aist er talið að ungir menm gangi ekki í hjónahand fyrr en þeir era orðniir 28 ára 'gamlir og stúlkurnar ekki fyrr en þær eru 25 ára. Það er ekki b'anniað að giftast fyr-r, en lágt er fast að ynigra fólki að biða með hjónabandið. S'amt eru það margir s'em ganga í hjón'aibiand fyrr, og þeiim héfur raunar far- ið fjölgandi síðasta árið. Þátt í því á sú staðreynd að fjöldi ungra manna er sen'dur út í sveitirn'ar til lan'dbúniaðarstarfá; aðallega til landamærahérað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.