Alþýðublaðið - 21.05.1970, Síða 6

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Síða 6
6 Fimmtudagur 21. maí 1970 Þjóðleikhúsið (Leikhús og óperuhús íslendinga) 20 ára Eílir Þorstein Sveinsson hljómsveitarstjóri Þjóðleildiúss- ins og söngstjóri Þjóðlei'khúss- 'kórsins, en Unbancic lézt fyrir aldur fram árið 1Ú58. Hann og þjóðleikhússtjóri lögðu í sam- einingu grundvöllinn að óperu- og óperettuflutningi Þjóðleik- hússins, sem siðaai hefur verið liður í starfsemi leikhússins. Þessi hður í staa'fsemi leik- hússins er það merkur, að hon- um má ekki gleyma, þegar lit- ið er yfir farinn veg. Nú er í undirbúningi endur- skoðun á oftnefndri reglugerð um Þjóðletíkhúsið. Við þann undiirbúning verður að hafa í huga að Þjóðleikhúsið er ekki aðeins lei'khús, heldur hefur það einnig gengt hlutverki ó- peruhúss frá upphafi, eins og því lífca bar. Þebta má ekki glevmast, en hingað til hefur því litill gaumur verið gefinn. Það væri engum tit sóma, ef þessi starfsemi þyrfti að deyja út i leikhúsimi eða dragast saman, eins og þó hefur því miður orðið raunin á. Meðan ekki er risdð af grurmi óperu- hús íslendinga verður að ætla óperu- og óperettuflutningi fasban sess í Þjóðleikhúsinu. — TiCL þess að svo megi verða, er nauðsynlegt að fastákveða að fluttar verði a. m. k. tvær ó- perur eða óperettur þar á hverju leifcári. Það væri óbætanlegt íslenzfcri menningu, ef þessi þáttur í . stai’fsemi Þjóðleikhússims fengi1 ekki að njóta sín vegna skiln- ingsleysis og fjórokorts. Þjóðleikhúsið stofnaði þjóð- leikhúskórinn fyrijr 17 árum og því ber að sjá homum fyrir nægi legu verfcefni á hverju leikári, eins og leifcurum þess. Hér er það sem skórintn kreppir. Væri það nú ekki stærsta og bezta gjöfin til Þjóðleifchússins á 20 ára afmælinu, að búa svo að fjármálum þess, að öll starf- semin geti komið að þeim not- um sem ætlazt var til. Sé þetta fyrir hendi gæti farið fram samanburður í alhliða hstrænni túlkun Þjóðleifchússiins við öinn- ur sambærileg hús erlendis. — Obkur íslendingum hættir oft við að gera slíkian samanburð án þess að lita á aðstæður allar hér heima. J Framfarir okkar á sviði leik- og sönglistarmála eru það stór- stígar é síðustu áratugum að fjárveitfngar hafa dregizt aftur úr. Nú þegar breyta á reglu- gerð um Þjóðleikhúsið er kost- ur á að bæta úr þessum göll- um, ag ég er <7kki í neinum vafa um einlægan vilja ráða- manna þjóðairinnar í þessu nauð synjamáli, sem alltof lengi hef- ur beðið óleyst. Það er raunar undraverf; hversu miikið hefur áunnist í -ís- lenzkum tórrlisiaBrnálum. — Pg. hvað óperu- og óperettustarf- semi snertir á Þjóðleífchúsið skiiið miklaa' og verðskuMaðair þafckisr fyrir sitt stóira framlag síðastliðin 20 ár. Framlag, sem hlúa ber að og aufca margfaid- Iega á næstu árum, svo leik- húsið fái notið sín sem óperu- hús. Þjóðleikhúsið hefur að mín- um dómi með sdnni margþættu starfsemi sýnt stórhug, og stað- izt'á margan hátt eldraun síð- ustu 20 ára með sæmd. Benda má og á að þetta hefði eklki tekizt nema með því að hafa úrvalsstarfsliði á að ski'pa, sem á allan hátt hefui' stutt að vel- gengni þess. Um einstök verk- efni Þjóðleikliússins, túlkun þeirra, val og stjórn, má ætið deila hverju sinni í lýðfrjáisu landi, og það hefur verið gert óspart öll þessi ár, enda ekki tiltöfcumál, þar sem ekki er hægt að ætlast til að allt sé fullkomið hjá jafn ungu leik- húsi. Hinsvegar ei' brýn nauð- syn að eðlilegt fjármagn fáist ög skilningur ríki á þörfum okkar ágætu li'stamanna. Það er líka bæði hauðsynlegt og gagnlegt að hafa um hönd samngjama gagnrýni þeg- ar hún á við, eins og það er jafn nauðsynlegt að meta að verðleikum allt'sem vel er gert, og á það efcki hvað sízt við um okkar merka Þjóðleikhús. Ég óska þjóðinni allri til hamingju með þetta umga af- mælisharn sitt, sem vigt var til mikilla menning’ai'áhi'ifa í landi voru. Á 20 ára afmæli Þjóðleifchússins færi ég því þá ósk, að þvi fylgi ávallt frami og farsæld í leik og söng, og öðrum fögrum listum, og að íslendingar megi leita þangað sannrar listtúlkunar, aukins þroska og Iíisfyllinigar á kom- andi tímum. — Þorsteinn Sveinsson. SKIPAMÁLNING Sumardagurinn fyrsti 20. apr- íl 1950 verður mörgum minn- isstæður í liistasögu þjóðariinn- iar. Þjóðleikhús íslendin'ga var þá vígt til síns mikla og þjóð- nýba starfs. Álfahöllin, sem þessi bygging oft hefur verið nefnd og var hugmynd og vertk húsameistara ríkisiins, Guðj’óns sáhiga Samúelssoniar, hafði lengi verið í byggingu, en stóð nú Uppljómuð hið innra og hið ytna' umvafin geiskim vorsól- ariimar. Síðan þetta garðist eru nú liðin rúm 20 ár. Tímamót sem vert er að staldra öriítið við, Efcki er það ætlun mín iað rekja byggingarsögu Þjóð- Mkhússins. Á hitt minni ég, að hið mikla og göfuga hlutverk ÞjóðMk- hússins er skýrt markað í reglugerð þeirri er því var sett 23. september 1949. Uppistaða þess er sú, að leikiist og aðrar listgreinar er við leiksvið eru tengdar, söngleiki og listdansa, skuli rækja þamn veg, að ís- lenzkri menningu sé að því öfl- ug stoð, og að það sfculi vera til fyrirmyndaf um meðferð ís- lenzkrar tungu, þá skuli það og reka skóla til eflingar íslenzkri leikmennt. Starfsemi ÞjóðleikhúsBins á þessum 20 ánun er bæði fjöl- þætt og umfangsmikia. Stór af- rek hafa verið unnin þar, bæði á sviði leiklistar og sönglist- ar. O&t hefur verið rætt um • leákstarfsiemi Þjóffleikhússins og það að verðleikum, ég mun því . ipigi ræða þá hlið starfSeminnar i neana að litlu einu að þessu sinai, né heldur þá stanfisemi er Jítur að listdönsum og leifcsfcóla, þó viissulega sé' þar einnig Um merka starfsemi að ræða. ætla aðeins hér að vekj'a athygii á að Þjóðleiídiúsið hefur einn- ig starfrækt söngleifcastarf- semi öll árin, eins og fyrmefnd regtugerð um Þjóðleiikhús boð- aði. Til þess þurfti í upphafi mikið átak og stórhug, þvi ætíð hafa verið til menai, sem hafa verið á móti öllum nýjungum og viijað fara einungis'. troðn- ar sióðir. Það' var því' vissu- lega um stórótak að ræða, þe'g- ar fyrsta óperam var fhitt’ í Þjóðleikihúsiinu fyrir fullu húsi við •mikinm fögnuð Mikhús- • gesta. Þar var líka' að . sá- imaður, sem á fyrstu árum , Þjóðíeifchússins var aflgjafi •þess á sviði söngleiifca hinn- ; þrsnrfreyndi leifchúsmaður' dr. Virtar Urbamcic, fýrsti fastráðni

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.