Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 7
Fimimtudagur 21. maí 1970 7 fe# *$ Steínusfcrá Aitýðy- floílsiflf í borgar ^^**^ skiparkingur sé'rmenntaður læknir, Halldór Steinsen. Halldór |hefur ntikinn áhuga á umbótum í heilbrigð- ismálulm í Reykjavík, >er starfandi við eitt af sjúkra- húsum borgarinnar eg gagnkunnugur heilsugæzlu- málum í btfrginni. (Mun jhann láta til isín.taka í borg- arstjórn ium þau Itnálog vinna að þeim umbótum í heilsugæzlumálum, ^tem Alþýðuflokkurum hefur ásett sér að herjast f yrir. ? Heilbrigðismál borgarbúa eru einn af þýðingar- mestu þáttum félagsmála. i Alþýðuflokksmenn hafa látið heilbrigðismálin mjög til sín taka í borgarstjórn. í vetur ivar þannig samþykktitillaga Érá iPáli Sigurðs- syni, borgarfulltrúa |Alþýðuflokksins, um nýtt skipu- lag í ýfirstjórn heilbrigðismála log hlaut sú tillaga sérstakt lof borgarstjóra og annafra borgarfuUtrúa . fyrir hve velhún 'var unnin og lundirbúin af hálfu AI- þýðuflokksmazinanna. Samkvæmt tillögu þessari hef- ur nú yerið stpfnað sérstakt Heilbrigðismálalráð Reykjavíkurborgar og hefiir ráðið í sínum höndum yfirstjórn allra heilbrigðismála á vegum borgarinn- ar. I Ymislegt má-þó betur gera í heilbrigðismálum í Reykjavík. 'Næturlæknaþjcnustu vérður að efla til muna og íauðvelda verður sjúklingum að afla séir lyf ja eftir lokunartíma almennra lyfjabúða. Ymsar skipu- lagsbreytingar yerður að gera á slysavarðstofutmi og á slysavakt. Meðal annars er nauðsynlegt, að þar verði ávallt sta'rfandi sérfræðingur ií barnalækning- um en tmjög algengt er að leitað sé fil slysávarðstbf- unnar með ung böri. Jafnframt þarf að koma á fót kerfi vaktlækna fyrir utan næturvörzlu en oft er erfiðara að fá lækní til vitjunar 'í heimahús á dag- inn en um nætur, — jafnvel þótt Imikið liggi við. Enn fremur er iiauðsynlegt að setja á stofn sérstakar heilsugæzlumiðstöðvar í hverfunum og mætti sem bezt koma iþví við í sambandi við læknamiðstöðvar, seni fýrir eru, ellegar í ítengslum við Iheilsugæzluna í skójum. ! Fimmta sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjayík III* 2. að borgiraii verði skipt í læknishverfi og mið- stöð reist í hverju þ'eirra með aðstöðu fyrir lækna oig tannlækn'a. H'eilsugæzla hverfisbúa fari fram í þessum miðytöðvuim og ilyf javerzTan- ir verðire'knarþar eftirpví sem við verður kom- ið. Reykjavíikurborg sjái um refestar stöðvanna, eftir samkomulagi við fé'lög lækna, tannlækna og lyfjafræðinga. — Leitast Skal við að hafa náiin tenigsi mil'li líæknamiðstöðvaninia og nær- liggjanfdti sj'úkrahúsa. Tryggður verði nægilegur fjöldi vaktlækna til húsvitjana svo biðtími verði ekiki óeðlilega i<ang- ur. Athugaðir mögulleikar á hverfaskiptri vakt- þjónustu. Stofnuð verði samötarfs- og skipul'agisnefnd þeirra sjúkraíhúsa, sesm í borginini eru, skipuð 'læknum frá þeim. — Starf hennar skal vera að au'kia starfslega og fræðilega gamvinnu sjúkra- húsanna og í samvinnu við skipulagsnefnd heil- •brigðismálast'öðívarinnar og Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar fýlgjiast með sjúkrarúma- iþörf hinna ýmSiu sjúkliinga og beita sér fyrir, að úr þeirri þörf verði bætt á sem haigkvæmastan hátt. — Að starfa í samvinn'u við Alimannavarn- ir að skipulagningu m'eðferða fjöMa£;Iysa. 4. 6. I I I I UTLISKÓGUR í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% únsa Sérstaklega ódýr gæðavara LitHskogur nverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 Enn sem f yrr er vandaðasta éjöfin ŒHHD Sérdeildir fyrir auignsjú'kdó'ma og háls-, nef eyrnasjúkdc'ma verði stækíkaðar og efld'ar. og saumavél i; Hraðað verði byggingu endurhæfingadeildar og hjúkrunarheimiHa er opin verði-öllutm Reykvík- ingum. Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra, og ! fatlaðra efld. i Bætt verði úr brýnni íþörf vanigef inna og geð- sjúkra fyrir hælis- og sjúkrahiúsvist.- Félaig'smáHaráðgjafar í tengslum við Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar verði starfand'i við öll sjúkrahús borgariinirjar. Baött v'erði úr brýnuim skorti á hjúkrunárkonum og enn brýnni þörf fyrír sjúfcrabjálfara með- stofnun hjúkrunarkvennaskóla við Borgarspít- ala Reykjavíkur og skóla fyrir siúfcraþjálfara, sem stofna þarf hið braðasta. Sjúkratryggingar liandsimamna taki þátt í kostn- aði við meðferð tanítisjúkdóma. 10. Örtvaxandi menigiunarvandaimál verði tekið f öst- um tc'kum. 11. Samitarfs verði leitað við nærliggjandi bæjar- cg hreppsfélö'g um uppbyggingu og' rekstur 'sjúkrasxofnana bcygarinnar. VERZLUNIN PFAFF H.F., Skólavörtliastíff 1 A — Shnat 13725 og 15054. 5 VIPPU - BÍLSKÚRSHURDIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm J - 210 - x - 270^ • ------------------,-------,-----------------------------------------1-----------------------------------------------------------—. . ,v Aðrar stesrðir. smíðaððr eítír beiðnt. j -^- GLUCOASMtÐJAN Síðumúla 12 - Sínii 38220 f VEUUM ÍSLENZKT- iSLENZKAN IDNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.