Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 7
Fimantudagur 21. maí 1970 7 □ Heilbrigðismál borgarbvía eru einn af þýðingar- mestu þáttum félagsmála. \ Alþýðuflokksmenn hafa látið heilbrigðismálin mjög tilsín taka í borgarstjórn. í vetur var þannig samþykktítillaga frá Fáli Sigurðs- syni, borgarfulltrúa |Alþýðuflokksins, um nýtt skipu- lag í yfirstjórn heilbrigðismála !og hlaut sú tillaga sérstakt lof borgarstjóra og annai'ra borgarfulltrúa fyrir ,hve vel hún 'var unnin og lundirbúin af hálfu Al- þýðuflokksmannanna. Samkvæmt tillögu þessari hef- ur nú verið stofnað sérstakt Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar og hefur ráðið í sínum höndum yfirstjórn allra heilbrigðismála á vegum borgarinn- ar. I Ýmislegt má þó betur gera í heilbrigðismálum í Reykjavík. Næturlæknaþjénustu vérður að efla til muna og iauðvelda verður sjúklingum að afla sélr lyfja eftir lokunartíma almennra lyfjabúða. Ýmsar skipu- lagsbreytingar verður að gera á slysavarðstofuíini og á slysavakt. Meðal annars er nauðsynlegt, að þar verði ávallt sta'rfandi sérfræðingur i barnalækning- um en imjög algengt er að leitað sé fil slysávarðstóf- urtnar með ung bör i. Jafnframt þárf að koma á fót kerfi vaktlækna fyrir utan næturvörzlu en oft er eríiðara að fá lækní til vitjunar !í heimahús á dag- inn en um nætur, — jafnvel þótt Imikið liggi við. Enn fremur er nauðsynlegt að setja á stofn sérstakar heilsugæzlumiðstöðvar í hverfunum og mætti sem bezt koma því við í sambandi við læknamiðstöðvar, sem fyrir eru, éllegar í ítengslum við (heilsugæzluna í skólum. Fimmta sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík skipar iungur sé'rmenntaður læknir, Halldór Steinsen. Halldór |hefur mikinn áhuga á umbótum í heilbrigð- ismálulm f Reykjavík, er starfandi við eitt af sjúkra- húsum borgarinnar cg gagnkunnugur he.ilsugæzlu- málum í borginni. [Mun hann láta til ,sín taka í borg- arstjórn lum þau !mál og vinna að þeim umbótum í heilsugæzlumáliun, sem Alþýðuflokkurinn hefur ásett sér að berjast fyrir. I I I 1. að borgin'ni verði skipt í læknishverfi og mið- stöð reist í hverju jþteirra með aðstöðu fyrir lækna oig tann'lækna. Iíteilsugæzla hverfisbúa fari fram í þessium mið' töðvum og iyfjaverzlan- ir verði re’kn'ar þar eftir þ ví sem við verður kom- ið. Reykjavíkurborg sjái um rekstur stöðvanna, eftir samkomulagi við fé'lög lækna, tannlækna og lyfjafræðinga. — Leitast Skal við að hafa náin tenjgsl milli læknamiðstöðvanna og nær- liggjandá sjúkrahúsa. LITLISKOGUR! í SVEITINA ] Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% únsa Sérstaklega ódýr 1 gæðavara ) Litliskógur nverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 2. Tryggður verði nægilegur fjöldi vaktlækna t.il | húsvitjana svo biðtími verði ekki óeðlilega ‘lúng- I ur. Athugaðir möguleikar á hverfaskiptri vakt- I þjónustu. | 2. Stofnuð verði samstarfs- og skipulagsnefnd I þeirra sjúkrahúsa, sem í borginni eru, skipuð I læknum frá þeim. — Starf hennar skal vera að au'ka starfslega og fræðil'ega samvinnu sjúkra-1 húsanna og í samvinnu við skipu'lagsnefnd heil- j brigðismálastöðívarinnar og Heilbrigðismálaráð , Reykjavikurbo'rigar fylgjast með sjúkrarúma- þörf hinna ým'siu sjúkliínga og beita sér fyrir, að I úr þeirri þörf verði bætt á sem hagkvæmastan | hátt. — Að starfa i samvinnu við Alimannavarn- ir að skipulagnmgu meðferða fjöMasIysa. 4. Sérdeildir fyrir auignsjúkdcma og hál's-, nef og J eyrnasjúkdcma verði stækkaðár og efMár. 5 Hraðað verði byggingu endurhæfingadeildar og | hjúkrunarheimilá er opin verði öllum Reykvík- , ingum. Æfimgastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra efl'd. I 6. Bætt verði úr brýnni þörf vangefinna og geð- sjúkra fyrir hælis- og sjúkrahúsvist. 7. Félagsmáliaráðgjafar í tengslum við Félagsmála- ' stofnun Reyikjavíkurborigar verði starfandi við ' öll sjúkrahús borgarinrJar. | 8. Bætt verði úr brýnulm skorti á hj úkrunárkonum og enn brýnni þörf fyrir sjúkraþjálfara með stofnun hjúkrunarkvennaskóla við Borgarspít- j ala Reykjavík'ur og skóla fyrir sjúkraþjálfara, i sem stofna þarf hið bráðasta. 9. Sjúkratryggingar llandsmanna taki þátt í kostn- laði við með'ferð tannsjúkdóma. 10. Örtvaxandi mengunarvandamál verði tekið föst- um tckum. 11. Sam'itarfs verði leitað við. nærliggjandi bæjar- cg hreppsfélSg ura uppbyggingu og rekstur sjúkrastofnana bcygarmnar. Enn sem fyrr er vandaðasta éiöfin PFAFF saumavél VERZLXJNIN PFAFF H.F., Skólavörffustíe 1 A - Shnat 13725 os 15054. ...p - m - m —....—'* ~ VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 ám Aðrar stðerðir. smíðaðar effcir beiðm. j GLUGCASMtDJAN SlJumúla 12 - Sími 38220 VEUUM fSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <M>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.