Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 9
Í^Ma^íVM^ % eru áhrif shækkunar? jallir gengislækkanir, f>. e. m gjaldeyri. En gengishækk- mræddar, þar til ifiú síðustu ala lum það, sem hugsanleg- a |gengi íslenzku krónunnar, gjaldeyri í verði. ? * kostnaðinn innanlands, því að hún hefði í för með sér lækk- uox á innfluttum vörum. Er reiknað með að 10% gengis- hækkun mundi þýða 3—3V2% lækkun á framfærslukostnað- inum. Ef nú samtímis gengis^- hækkun yrði samið um ca. 10 % kauphækkun, yrðu líkur til að verðhækkanir vegna kaiup- hækkananna og verðlækkanir vegna gengishækkun'arinnar jöfnuðust út, þannig að verS- lag gæti haldizt nokkurn veg- inn óbreytt, hrátt fyrir kaup- hækkanirnar. Þetta má líka orða þannig aS verulegar kauphækkanir, þar sem kaup yrði vísitölutryggt áfram, hljóti að fana yfir í verð lagið og valda talsverðri verð- bólguaukningu, ekki minni en um þau klassísku 1.0%, sem verðbólgan hefur að meðaitali aukizt um hér á landi á ári frá því í stríðsbyrjun. Væri gengið hins vegair hækkað um leið og kaupið væri hastokað, þyrfti verðbólgan ekki að auk- ast nema um 2—3% á næsta ári, og talsmenn gengishækk- unar segja, að þrátt fyrir það eigi staðan út á við ekki að verða lakari heldur en hún verði, ef samið verður um 15— 20% almennar kauphækkanir án þess að genginu væri breytt um leið. — KB. Listi sjómanna og verkamanna á Þingeyri ? Við hreppsnefndarkosning- arnar á Þingeyri er I-listi listi sjómanna og verkamanna. — Hann er þaranig skipaður: 1. Kristján Þórarinsson 2. Gunnlaugur Magnússon 3. Sigurður Þ. Gunnarsson 4. Ingi S. Þórð'arson 5. Sveinbjörn Samsonarson 6. ¦Bjórn Jónsson 7. Ástvaldur Jónsson 8. Kagnheiður Samsona.rdóttir 9. Jónína Guðmundsdóttir. Kristján Aðalsteinsson, skiþstjóri. Hann hefur stað- ið í brúnni á Gullfossi í 12 ár. Bygging & korngeyma hafin ? Frarnkvæmdir við bygg- ingu korngeyma fyrir Ko<rn- hlöðuna h.f. inni við Sundahöfn) hófust 13. þ. m. Er Kornhiaðan h.f. sameign Sambands ísl. sam- vinnufélaga, Mjólkurfélags Reykjavíkur og Fóðurblönd- unnar hf. Tilgangur stofnunar fyrirtækisins er að vinna að aukinni hagkvæmni við losun á korni, móttöku þess og af- greiðslu. ? Tímarit Máls og menningae 1. hefti 1970, 31. árgamgs er ný- komið út og meðal efnis er: —« Nokkrir hnýsilegir staðir í forní kvæðum eftir Hal'ldór Laxnes^ Aðdragandi frönsku. byltingar- innar eftir Sverri Kristjánsson! og Með tá'knum og stórmerkj- um eftir Gunnar Benediktsson. W SföQW w t hvöíá opnum viö Eftir meira en árs vinnu að margháttuðum undirbúningi, er yður boðið' að sjá fyrstu sýninguna hér á landi, þar sem er að finna flestailt, sem til iheim- ilisins og heimilishaldsins þarf. Kl. 20 í kvöM opnuim/ við dyr Sýningahallarinnar i Laugardal fyrir gestuim voriulm, og næstu 17 dagana munu 143 aðilar í 96 sýninga deilduim og sérsýningjum, sýna hvað þeir geta boðið heimHunum ti'l aukinnar hag- kvæmni, fegrunar Og yndisauka. Allir vilja gott áthvarf 'þar seim heimilið er, — við bjóðum yður aðlstoð fjölmargra sérfróðra manna, sem ráða yður heilt í ýmsu varðandi miálefni heknilisins, því í sýningadeilduniulm verða viðast reyndir menn, hver á sínu sviði, og xnunu þeir gefa góð ráð og upplýsingar. Nýjar hugmyniiir skjóta síffölit UPP kollinumj — og á sýning- unni HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja", mumuð þér kynnaist mö'rgu. af því sem nú telst til nýlundu hér og erlendis í híbýla- mennt. Beztu innkaupin * vilja og þurfa allir að gera. Sýningin HEIMILIÐ — „Veröld innan Veggja" auð veldar yðuir leitina. Þar má ræða verð og skilmöla við (ulmfooðsmenn fyrirtœkjanna. ASgöngumiffar á kr. 75,— fyrir íullörðna og kr. 25,— fyrir börn. Sýningarskrá, alls 172 síður á að- einsi 35,— krónur, skráin œtti að geta orðið yðiur að gagni sem handbók löngu eítir að sýningunni lykur. Svavar Gests hinn góðikunni Wáðfugl sér u>m skemmti- dagskrár sýningarinnar, alls meira en 20 skemmtidagskrár. M. a. mun Flosi Ólafs- son koina fram sem pop lagasöngvari m$ð' hiijómsveitinni POPS, ÞRJÚ Á PALLI koma fram og þættir eftir Svavar sjálifan verða fluttir. Þrettán fræðsluerindi verða jflutt á eftirmiðdögum Húsmæðurnar ættiu ekki að missa af 'þéss- uim erindutai í veitingasal sýningarinnar. Þar er hægt að fá ágætar veitimgar á hóflegu verði í skemmtilegu umhverfi, því veggir eru myndskreyttir með eftir- prentunum og skrautlegum veggplakötuim. Tízkan á heimilinu — , í 6 skipti verður tízkusýning og þá verða sýnd föt, seirn eintoum eru notluið innawhúss, — á Iheimilinu. Það eru stúlkur frá Módel- samtökunium, sem sýna. Gestahappdrætti ¦— Á þriggja daga tfresti verður dregið í sér stöku gestáhappdi*ætti, en aðgöngumiði gildir sem happdirættismiði. Vinningar verða ýmis nytsannlieg tæki. Tóti trúður i— , Bömin kunna eflaust að meta Tóta trúð, sirkuBtrúðinn sem skemimtir á hverjum degi í Laugardalshöllinni og hengir mérki með mynd af sér í barm barnanna. Heimilisprýði er hvers manns unun. Til þess að heimilið verði yður athvarf frá erli og streitu þl-iiifið þér að gera það vist- legt og smfektolegt. Sýningin Heimilið — „Veröld innan veggja" gefur yður marg- ar góðar hugmyndir um heimilisprýði. HEIMILIÐ „*Vermd ínnan veggja"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.