Alþýðublaðið - 21.05.1970, Page 9

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Page 9
sru áhrif shækkunar? illir gengislækkanir, þ. e. l gjaldeyri. En gengishækk- iræddar, þar til jnú síðustu a !um það, sem hugsanleg- jgengi íslenzku krónimnar, [jaldeyri í verði. > '' kostnaðinn innanlands, því að hún hefði í för með sér lækk- un á innfluttum vörum. Er reiknað með að 10% gengis- hækkun mundi þýða 3—3 V2 % lsekkun á framfærslukostnað- inum. Ef nú samtímis gengis- hækkun yrði samið um ca. 10 % kauphækkun, yrðu líkur til að verðhækkanir vegnia kaiup- hækkananna og verðlækkanir vegna gengishækkunarinnur jöfnuðust út, þannig að verð- laig gæti haldizt nokkurn. veg- inn óbreytt, þrátt fyrir kaup- hækkanirnar. Þetta má líka orða þannig að verulegar kauphækkanir, þar sem kaup yrði vísitölutryggt áfram, hljóti að fara yfir í verð lagið og valda talsverðri verð- bólguaukningu, e'kiki minni em um þau klassísku 10%, sem verðbólgan hefur að meðaltali aukizt um hér á landi á áxi frá því í stríðsbyrjun. Væri gengið hins vegar hækkað um leið og kaupið væri hækkað, þyrfti verðbólgan ekki að auk- ast nema um 2—3% á mæsta áö, og talsmenn gengishækk- unar segja, að þrátt fyrir það eigi staðan út á við efcki að verða lakari heldur en hún verði, ef samið verður um 15— 20% almennar kauphækkanir án þess að gemgimu væri breytt um leið. — KB. Listi sjómanna og verkamanna á Þingeyri □ Við hreppsnefndarkosning- arnar á Þingeyri er I-listi listi sjómanna og verkamanna. — Hann er þannig skipaður : 1. Kristján Þórarinsson 2. Gunnlaugur Magnússon 3. Sigurður Þ. Gunnarsson 4. Ingi S. Þórðarson 5. Sveinbjörn Samsonarson 6. Bjöm Jónsson 7. Ástvaldur Jónsson 8. Ragnheiður Samsonardóttif 9. Jónína Guðmundsdóttir. Kristján Aðalsteinsson, skiþstjóri. Hann hefur stað- ið í brúnni á Gullfossi í 12 ár. :ur Bygging korngeyma hafin □ Framkvæmdir við bygg- ingu korngeyma fyriir Kom- hlöðuma h.f. inni við Sundahöfn hófust 13. þ. m. Er Kornhlaðan h.f. sameign Sambands ísl. sam- vinnufélaga, Mjólkurfélags Reykjavíkur og Fóðurblönd- unnar hf. Tilgangur stofnunar fyrirtækisins er að vinna að aukinni hagkvæmni við losun á korni, móttöku þess og af- greiðslu. □ Tímarit Máls og menmimgaiE 1. hefti 1970, 31. árgangs er ný- komið út og meðal efn'iB er: — Nokkrir hnýsilegir staðir í forni kvæðum eftiir Halldór I.axnesg, Aðdragandi frönsku. byltingar- innar etftir Sverri Kristjánssou! og Með táknum og stórmerkj- um eftir Gunnar Benediktsson, & dgp .iSf hvöld opnutn vtð Eftir meira en árs vinnu að margháttuðum undirbúningi, er yður boðið að sjá fyrstu sýninguna hér á landi, þar sem er að finna flestailt, sem til iheim- ilisinis og h.eimiliShaldsins þarf. Kl. 20 í kvöld opnnm við dyr Sýningahallarinmar í Laugardal fyrir gestum voriulro, og næstu 17 dagana munu 143 aðilar í 96 sýninga deildum og sérsýningum, sýna hvað þeir gieta boðið heimilunutn ti'l aukinnar hag- kvæmni, ftegrunar Og yndisauka. Allir vilja gott áthvarf þar sem heimilið er, — við bjóðum yður aðlstoð fjölmargra sérfróðra manna, sem ráða yður heilt í ýmsu varðandi málefni heimilisins, því í sýningadeilduniulm verða víðast reyndir menn, hver á sínu sviði, og mrunu þ'eir gefa góð ráð og upplýsingar. Nýjar tiugmyndir skjóta síflellt ,upp kollinumj — og á sýning- unni HEIMILIÐ — „Veröld innan Veggja", munuð þér kynnast mörgu af því sem nú telst ti'l nýlundu hér og erlendis í híbýla- mennt. Beztu innkaupin vdja og þurfa allir að gera. Sýningin HEIMILIÐ — „Veröld inman Veggja“ auð veldar yður leitina. Þar má ræða verð og skilmóla við (Jimboðsmenn fyrirtækjanna. ASgöngumiffar á kr. 75,— fyrir fullorðna og kr. 25,— fyrir böm. Sýningarskrá, aRs 172 síður á að- eins 35,— krónur, skráin ætti að geta orðið yffiur að gagni sem handbók löngu eftir að sýningunni lýfcur. Svavar Gests hinn góðkunni háðfugl sér urn skemmti- dagskrár sýningarinnar, alls meira en 20 skemmtidagskrár. M. a. mun Flosi Ólafs- son koma fram sem pop lagasöngvari m*ð hl'jómsveitinni POPS, ÞRJÚ Á PALLI koma fram og þættir eftir Svavar sjálfan verða fluttir. Þrettán fræðsluerindi verða flutt á eftirmiðdögum Húsmæffurnar ætfJu ekki að missa af þess- uim erinduími í veitingasal sýningarinnar. Þar er hægt að fá ágætar veitingar á hóflegu verði í skemmtilegu umhverfi, því veggir eru myndskreyttir meffi eftir- prentun.um og skrautlegum veggplakötum. Tízkan á heimilinu — , í 6 'skipti verffur tízkusýning og þá verða sýnd föt, sera einkum eru notjuið innanhúss, — á heimilinu. Það eru stúlkur frá Módel- samtökunum, sem sýna. Gestahappdrætti — Á þriggj'a daga fresti verður dregið í sér stöku gestahappdrætti, en aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningar verða ýmis nytsamlieg tæki. Tóti trúóíur — , Börnin kunna eiflaust að meta Tóta trúð, sirkjUstrúðinn sem skemimtir á hverjum degi í LaiU'gardalshöllinni og hengir mérki með mynd af sér í barm barnanna. HeimilisprýSí er hvers manns unun. Til þess að heimilið verði yður athvarf frá erli og streitui þjjirfið þér að gera það vist- legt og smíekfclegt. Sýningin Heimilið — „Veröld innan veggja“ gefur yður marg- ar góðar hugmyndir um heimiilisprýði. HEIMILIÐ „*Veröld innan veggja”

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.