Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagíur 21. maí 1970 Sljðrnubío Sfmi i*m T0 SIR WITH LOVE íslenzkur texti iti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd f Technicolor. ByggS á sögu eftir E R. Brauthwaite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staffar fengiS frábæra dóma og met aðsókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli teikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd W. 5, 7og9 Kópavogsbíó HEÐ BÁLI OG BRANDI Stóffengieg qg hijrkuspennandi, ný, ítöísk smerísk mynd í litum pg Cinemascppe byggð á sögulegum staðreyndum. Pirre Brice Jeanne Crain Akim Tammiroff Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára ÞJÓÐtEIKHÚSID PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20 MÖRííUR VALGARBSSON sýnitig föstudag kl. 20 LISTDANSSÝNING Nemendur Listdansskóia Þjóðleik- hússins. Stjórnandi: Colin Russel. Fr^mssýning laugardag kl. 15 Fastir frumsýningargestir njóta ekki forkaupsréttar. Önnur sýninsr sunnudag kl. 15 MALCOLM LITLI 3. sýning laugardag kl. 20. AðpöngwmiSasalan orjin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Laugarásbíó Slml 38150 EIRRÖR EINANGRUN FITTINGS, KRANAR, e.fl. tll hite- o| vatnshgn ByggingavBfuverzliíi, Bursfafell «ml 38840. Kvenfélag Alþýðuflokksins, flafnarfirði, heldur skemmtifund fimmtu- daginn 25. maí kl. 8,30 í Al- pýðíihúsinu. I -ri-M; i Fundarefni: Ávörp flytja: Guðríður Bl- íasdóttir og Kjartan Jóhanns- son. — Upplestur. Fljóðatríó skemmtir. Kaffiveitingar. — Féla3fskonur eru hvaittar til .að . fjölmenna og taka með sér gesti. — Stjórnin. BODORÐIN TÍU Hin stórkostlega ameríska biblíu- mynd verður nú endursýnd í tilefni 10 ára afmælis Laugarásbíós. Aðalhlutverk: Charlon Heston Yul Brynner Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 5 og 9 Tónabíé Sími 31182 CLOUSEAU LÖGREGLU FULLTRÚI Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný amerísk gamanmynd í sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega pg óheppna lögreglufulltrúa, er ailir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og Skot í „myrkri" Myndin er í Irtum og Panavicion íslenzkur texti Alan Arkin Delia Boccando; Sýnd kl. 5 og 9 TOBACCO ROAD í kvöld Næst síðasta sýning JÖRUNOUR föstudag UPPSELT-.- JÖRUNDUR laugardag UPPSELT Næsta sýning þriðjudag AðgSngumiðasalan I Iðn6 tr opin frá kl. 14. Sími 13191. Hásfeótóió Verðlaunamyndin - SJÖ MENN VIÐ SÓLARUPPRÁS Tékknesk stórmynd í cinemascope eftir samnefndri sögu Allan Bur- gess. Myfldin fjallar um hetjubar- áttu tékkneskra hermanna um til- iæðið við Heydrick 27. maí 1942. Sagan hefur komið út í ísieiukri þýðingu. Leikstióri: liri Sequens Danskur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 GAT BALLOU Bráðskemmtileg og spennandi mynd í litum með íslenzkum texta Jane Fonda Lee Marvin Sýnd kl. 9 Leikf élag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR Árnesingar! 2 sýningar í Selfossbíói á sunnudag kl. 3 og 5.15 Aðgöngumiðasala í Selfossbíói á sunnudag frá kl. 1. TIL SOLU Buxnakjóhr úr prjónasilki, ódýrir Uppl. í síma 37323. VEUOM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I <H>| ClTVARP SJONVARP Fimmtudagur 21. mai. 12,50 Á frívaktihini. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna.. 14,40 Við, sem hejma sitjum. Vilborg Dagbjartisdóttir talar um konur á rauðum sokkum. 15,00 Miðdegisútvarp. Sígild tónlist. 19,00 Fréttir. 19,30 Napóleon prins heimsæ'k- ir ísland. — Ragnar Jó- hannesson cand. mag. flytur .fíðara erilndi sitt. 19,50 Frá hliómleíkum í út- varpshöllinni í Stuttgart. 20,35 Aftur kemur vor í dal. Séra- Helgi TryggwaSon les vor- og sumarkvæði eftir Freystein Gunmarsson. 20.50 Leikrit: „Sigur" eftir Þorv.arð Helgason. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leik- endur; Þorsteinn, Baildvm, Steindór, Brynj'ólfur, Valdimar Helgason, Inga, Valur, Helga, Kjartan og Karl Guðm. 22,00 Fréttir. 22,15 Kvöldsagan: Regn á ryk- ið eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. 22,35 Handboltapi&till. 22,50 Létt músiik á síðkvöldi. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. X -* ^ Reykjadalur Mosfellssveit SUMARDVÖLIN hefst 10. júní. — Tekið á jntóti umsólon'um í skrifetöfu féraigsinsy-Háialieitiisibráut 13. Sími 84560. , , : . , Styrktarfélag lamaðra og íatlaðra. SNACK BAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Sími 24631. ÁskrifÍarsíminR er 14900 Trjáplöntur tll sala Birkiplöntur af ýmsum stærðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON fráíSkuld Lynghvammi 4 H'áFnarfirði ...Sími. 50572 LnitinaarójjfO- ÓTTAR YNGVÁSO.N héraðsdómslögma?5ur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLtÐ 1 • SiMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.