Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagrur 21. maí 1970 Slmi lí<936 TO SIR WITH LOVE Islenzkur texti C Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd f Technicolor. ByggS á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri iam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staðar fengið frábæra dóma og met aSsókn. ASalhfutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd W. 5, 7 og 9 Kópavogsbíó HEÐ BÁLI OG BRANDI Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í litum og Cinemascope byggS á sögulegum staSreyndum. Pirre Brice Jeanne Crain Akim Tammiroff Sýnd kl. 5,15 og 9. BönnuS innan 16 ára EiRRÖR EINANGRON FITTINGS, KRANAR, e.fl. til hita- o| vstnslagn Byggingavfimverzlua, Burslafeil siml 38840. Kvenfélag Alþýðuflokksins, Hafnarfirði, heldur skemmtifund fimmtu- daginn 25. maí kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu. Fundarefni: Ávörp flytja: Guðríður El- íasdóttir og Kjartan Jóhanns- son. -— Upplestur. Fljóðatríó skemmtir. Kaffiveitingar. — Féjt^skonur eru hvattar til .að fjölrriénna og taka með sér gesti. — Stjómin. 115 PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20 MÖRDUR VALGARBSSON sýning föstudag kl. 20 LISTDANSSÝNING Nemendur Listdansskóla ÞjóSleik- hússins. Stjórnandi: Colin Russel. Frumssýnfng laugardag kl. 15 Fastir frumsýningargestir njóta pkki forkaupsrcttar. Önnur sýning sunnudag ki. 15 MALCOLM LITLI 3. sýning laugardag kl. 20. ASeöngnmiSasalan oain frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Laugarásbíó Sfml 3815G BODORÐIN TÍU Hin stórkostlega ameríska biblíu- mynd verður nú endursýnd í tilefni 10 ára afmælis Laugarásbíós. ASalhlutverk: Charlon Heston Yul Brynner Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 og 9 Tónabíó Slmi 31182 CLOUSEAU LÖGREGLU- FULLTRÚI Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný amerísk gamanmynd í sérflokki, er fjallar um hinn klaufalega og óheppna lögreglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn" og Skot í „myrkri" Myndin er í Irturn og Panavicion íslenzkur texti Alan Arkin Oelia Boccando Sýnd kl. 5 og 9 TOBACCO ROAD í kvöld Næst sfSasta sýning JÖRUNDUR föstudag UPPSELT . JÖRUNDUR laugardag UPPSELT Næsta sýning þriðjudag ASgöngumiðasalan I ISnó «r opin frá kl. 14. Sfmi 13191. Háskólabíó Verðlaunamyndin SJÖ MENN ViD SÓLARUPPRÁS Tékknesk stórmynd í cinemascope eftir samnefndri sögu Allan Bur- gess. Myndin fjailar um hetjubar- attu tékkneskra hermanna um til- læðið við Heydrick 27. maí 1942. Sagan hefur komiS út í ísienr.kri þýðingu. Leikstjóri: Jiri Sequens Danskur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára Hafnarljarðarbíó Sími 50249 GAT BALLOU Bráðskemmtileg og spennandi mynd í litum með islenzkum texta Jane Fonda Lee Marvin Sýnd kl. 9 Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR Árnesingar! 2 sýningar i Selfossbíói á sunnudag kl. 3 og 5.15 Aðgöngumiðasala í Selfossbíói á sunnudag frá kl. 1. TIL SÖLU Buxnakjólar úr prjónasilki, ódýrir Uppl. í síma 37323. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ (H> Áskriflarsíminn er 14999 OTVARP SJÓNVARP Fimnttudagur 21. maí. 12.50 Á frívaktinm. Eydís Ey- þórsdóttii' kyrmir óskalög sjórnanna. 14,40 Við, sem heima sitjum. Vilborg Dagbjartsdóttir talar um konur á rauðum sokkum. 15,00 Miðdegisútvarp. Sígild tónlist. 19,00 Fréttir. 19.30 Napóleon prms heimsæk- ir ísland. — Ragnai' Jó- hannesson cand. mag. flytur síðara exilndi sitt. 19.50 Frá hljómleikum í út- varpshöllinni í Stuttgart. 20.35 Aftur kemuir vor í dal. Séra- Helgi Tryggwason les vor- og sumarkvæði eftir Freystein Gurmarsson. 20.50 Leikrit: „SigU!r“ eftir Þoryarð Heigason. Leilk- stjóri: Helgi Skúlason. Leik- endur: Þorsteinn, Baildvm, Steindór, Brynjólfur, Valdimar Helgason, Inga, Valur, Helga, Kjartan og Karl Guðm. 22,00 Fréttir. 22,15 Kvöldsagan: Regn á ryk- ið eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. 22.35 Handboltapistill. 22.50 Létt músiik á síðkvöldi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Reykjadalur Mosfellssveit SUMARDVÖLIN Ihefst 10. júní. — Tekið á xnlóti umsóknum í skrifStoíu félágsins, HáRleitisibraut 13. Sími 84560. , Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. SNACK BAR Laugavegi 126 (viS Hlemmtorg) Sími 24631. Trjáplöntur til IBirkiplöntur af ýmsum stærðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON Ifrá Skuld Lynghvammi 4 Hffnarfirði. Sími 50572 ' / /inn ina íí /\y ijö /t / S.j.RS. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.