Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 12
i"—sr ,;;.; 12 Fiimimtíudagtur 21. nraí 1970 1. Kristján Sigurðsson verkstjóri 2. Jóhann G. Möller verkamaður 3. Sigurjón Sæmundsson prentsmiðjustjóri I 4. Jón Ðýrf jörð vélvirki 5. Hörður Arnþórsson skrifstofumaður Viktor Þorkelsson iðnnemi 7. Kristján Sturiaugsson kennari 8. Regína Guðlaugsdóttir fimleikakennari Aðrir á listanum eru: 10. Arnar Ólafsson rafvirki 11. Oli Geir Þorgeirsson verzlunarmaðtir 12. Sigfús Steingrímsson verkam.aður 13. Stefán Þór Haraldsson vélstjóri 9. Skarphéðinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri 14. Hólmsteinn Þórarinsson. loítskeytamaður 15. Herdís Guðmundsdóttir frú 16. Frtðrik Márusson verkstjóri 17. Þórárinn Vilbergsson byggingam eistari 18. Einar Asgrímsson verkamaður Fran^i' Beckenbauer (ÞýzÍEáraiidi) •jj • - ? ÍYanz Beckenbauer er einn af íeiknustu og beztu knatt- spyrnumönnunum nú á dögurn. Hama virðist síundum seinn, en fer^.sér þá í raun aðeins með ró. ijHJar.n var ein af stjörnum HMÍ?Í966, þá aðeins 20. árs að aldri. "Hann lék hægri framvörð í þýzka liðinu í þeirri keppni, og "fékk fyrst framan af tæki- færi-til. að beita sér í framlán- unni. ftá skoraði Iharin líka mörk, en í sjálfum úrslltaleikn- um var hann látinn liggja aftur í vörninhi og gæta Böbby Charl tons. Margir eru enn iþeirrar skoðunar, - að þesái ráðstöfun," sem að vonum veikti miðjuna mjög hjá þýzka 'liðinu, hafi valdið því, að iþýzka liðið varð af sigrinum. Beckenbauer er hávaxinn, vel byggður og kvikur í hreyf ingum — h'éfur sem sagt al'lt til að bera til að vera fyrsta flofcks miðju- leikmaður. Knattmeðferð hans er frábær, og það er æbíð hugs- un að baki leik hans. Hann hef- ur gótt lag á að rugla vörn í rvminu með sendingum sínum á framlínuna, og hann hefur öfl- ugan hægri fót til að skjóta með. Það var líka skot frá hon- um, sem færði Þýzkalandi eina sigurinn gegn Englandi frá upp hafi. Því miður eru sterkar lík ur fyrir því að veikindi sonar hans verði til þess að hann kom ist ekki til Mexikó. — Lelkmenn í HM: frábærlega snjall og fimur 17 ára unglingur, skoraði tvö mork gegn Sivíþjóð í úrelituim HM 1958, en ekki hefur það al-lt ver ið ejntóm ánægja. Hann hefur verið sannkaliaS iórnariamb ó- fyrirleitinna mótlherja, og 'í 'HM 1966 vai-ð hann fyrir meið.=ium af völduma ruddalegrar moöfer3 ar Búlgara og Porbúgala. Þegar 'heirri keppni jtd Ik, sagðist hann yldrei m'undu taka þátt í ann- 'arri slíkfi, en eins og við var búizt, átti 'hann eftir að skipta • um skoðiu'n. Pelé Verður einna bezt lýst skíti sókndflörfum framherja, en . stundum feMur hann aftur til að byggja ur>p fyrir aðra fram- berja. Tækni hans er stóvkost- leg — allt í seiuov finleg, fim- lcg og ¦hættuJleg. Spörk aftur fyr ir pig oíar 'böfði, skallaboUar, kraftur í návígi, oviðja'fnanleg knattirletferð og gífunlega afl- mikill hægri f-^l'ir ip-ni e;ginJeik ar, sam gera Pelé að frábærum knattspyrnuimanni. Og skiptui' i Zagaio swoii h.iálf.qra í st.að Saldah'hsa æf+; sð verða hon.um til hag^A+"- — Pelé (Brazilíu) , ? Pelé, sem skoraði sitt 1000. imark ssm atvinn.umaður' á síð I asta keppnistímabili, mun ieika í hieimstnsistarabeippninni í 4. sinn nú. Mikið vatn hetfur runn- ið til sjávar síðan 'hann sem [7] Alan Balll hefur verið lýst seim þeim leikmainni, sem mest- an svip ber af nútímaknatt- spyrnu. Auk þess að hafa óvið- jafnanlagt þre'k, sem gerði hon um kleKJEt að gera út af við; Vestur-Þýzkaland og Schnell- inger í "úrslitum hei'msmeistara keppninnar 1966, er hann e!d-, flljótur og hugmyndaríkur, og knattmeðferð hainis og jafnvægi er frábært. Það skeður ekki oft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.