Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 21. raaí 1970 Rósarnund Marshall: FLÓTTA 'munum við eiga frekara tal saman. Að svo mæltu hag- ræddi hann kodda undir höíði sér, lokaði augunum og sofn- aði á ramri stundu. Hvað tilfinningi'.m m'ínilm leið, þá verð ég að játa að ánægjan var ekki óMandin. — Leitt að hann skyldi ekki háfa gefið rnnér tækitfæri til að beita mér. Eftirvænti.ng morgun- dagsins. Hann svaf svo vært, að ég gat læðzt út og inn í vagn Beilcaros. Brúðuimeistarinn var í upp- nlátmi. Meiddi hann þig? Ha, ekki? 'En hann miun gera það, seinna! Bianca! Bianca! Þessi maffur kailar sig „Rauð", en hann heitir tfullu nafni George Redfie-ld og er kross- fari. Hann á skip og rænir sæ farendur. Enginn getur verið áhultur fyrir honuim. Hann læt 'ur mest til sín taka á Adría 'hafinu, rænir skip, sem eru á leið til cg frá Feneyjum. Það er sagt að hertoginn í Feneyj- uim hafi iheitið hverjum þeim tí;u þúsund dúkata, sem færði honum 'höfuð hans. Tíu þúsund dúkata! Því ekki að vinna fyrir þeim, Belcaro? Hvernig? Hann liggur í rúminu •mínu, steinsofandi. Það Wýtur að 'Vera rýtingur. Við erum ilmikringd, Bianca. Fylgismienn 'hans hálda vörð uim ilestina. Við myndum. verða drepin, Bianca. Eg læddist inn aftur, lagðist í stólinn og , steinsofmaði. Eg var yöknuð á undan sjó ræninia:anum. Eg heyrði þegar hann vaknaði. Hann teygði letilega úr sér og geispaði. 'Eg þóttist sofa. Hann læddist fram úr. Hann tfór út úr vagn itsvlm. Eg fór út að gluggan- uim. Það var lítil tjörn rétt ihjá. Hann afklæddist og bað- aði sig í tjörninni. ÞaS komu til hans tveir menn, töluðu við foann í lágum hljóðum. Loft- ið var kyrrt. Ég fann lykt af steiktu kjöti. Sjóræningjarnir voru að undirbúa morgunverð inn. Redifield steig upp úr tjörn inni og klæddist. Honum var borið steikt kjöt. Hann skolaði þiví niður með víni af birgðum Bietcaros. María læddist inn til mín. Kannske gera þeir okkur ekk ert, náðuga frú. Þeir vita það núna, að við erum ekki með giullið páfans, eins og þeir ihéldu. Kannske. Eg var ekki eins bjartsýn. Ef til vill myndi Bel caro neyðast til að bjóða þeim. lausnarfé. Það hafði 'hann líka þegar gert. En Redfield hafnaði boð inu. Rúnum þótti það ekki nógu rauisnarlegt. Hann er undanlegur maður, sagði Belcaro. Fyrst hann vildi meira, hvers vegna setti hann iþá ekki fram ákveðna kröfu? Ef til viill var Redfield að tbíða eftir því að 'honuim væri tooðið lausnarfé í einhveriu öðnu en peningum, gull þeirr ar tegirindar, sem ég bar á ihcfðinu? Belcaro gægðist út um 'glluggann. Hann sá Redfield koma skálmandi, hann var á leið inn í vagninn minn. Þú verður að fara, sagði Belearo og ýtti varlega <við mér með olnboganuim. Vertu góð við toann, Bianca .... brostu. Redfield gaf mér ekkert til efni til annars. Við förum héð an sagði hann. Það iara her- menn á undan ykkur og eftir. CÉSg vil lekki að neinn reyni að flýja. Lastin mjakaðist af stað. — Fyrir henni fóru eitt hundr- að ske'ggjaðii' og úfnir her im'enn, jafn margir héldu í Inuim átt á eíftir. Þeir rændu ekki þorpin, sem farið var í gegn- fuim; engir rirðu heldur til að ileggja höimlur á leið þeirra. Redfield kapteinn reið kol- svörtum hesti. Hann hél't sig stöðugt rétt fyrir utan vag'n- gj.uggan.n hjá mér. Um nætur nélt hann áva'llt til í mínum vagni. í mínu eigin rúmi. Eg hírðist í stólnum eða á gólE inu. Það fór vel uim míg og hann gerði mér aldrei neitt ó- næði. Stundum leit hann við mér stríðnislega. Líður þér yel, ungfrú? Mjög vel? Góða nótt, uraga stúlka. Góða nótt, Redfield kapt- einn. Hvað .... svo þú veizt hvað ég heiti! Nafn þitt er víðfrægt. Það kemiur iþér væntanlega ekki á óvart. Eg er að eðJisfari góðlynd- ur og siðsamur cmaður, ungfrú. Þú getur rétt ímyndað þér, 'hvað ég gæti gert við þig, ef ég væri óvalinn dóni. Hvert 'föruim við, Redfield? Eg vildi gjarnan breyta um lumræðuefni. Til skips imíns; það heitir Sit. George. Sofðu, unigfrú. Við eigum langa dagleið fyrir hönd um á morgun. Eg s^agði Belcaro frá því ¦morguninn eftir, að harin ætl aði m'eð oktíuo: til skips sín3, St. George. Skyldi hann ætla að fara með okkur uim borð í ræningjaskipið? Það getur ekki verið. Við yrðum honum einungis til 'byrði. Mér flaug í hug að ef ti'l vill vleldi Redfield sér íkvenfarþega eftir smékk og þörtfuim, og að ég hefði orðið fyrir vaflinu í þetta skiptið. Þegar Redifield ,um hádegis- bilið dagimn eftir snæddi mat sinn í vagni mínuim, sagði ég við hann: Hvers vegna hefur þú okkur í (haldi, kapteinn 'Redfield? Við eigum elckert, is'em getur freistað þín, og þótt isvo væri, hví teMarðu það þá ekki og lætur oktour laufe? Hann leit á mig köldum, stál gráum aiugum. Forvitni þinni verður fljótlega svalað, fagra kona. Seint á fjórða degi ferSarw innar kom njósnaimjður R«d- tfields þeysandi á eftir lest inni. Hann talaði við Redfield. Þeir stóffiu rétt fyrir utan gluggann minn og ég heyrði vel hvað þeir áögðu, en skyldi ekki orð. Kannske töluðu þeir á ensku. Hana hafði ég ekki heyrt fyrr á ævinni. Ræning- inn breytti skyndilega uim fas. Dagfarslega var Ihann hæg- l'átur og ekki þesslegur að ivera vígamaðui-, nema að vext inum til. Til vopna! öskraði hann svo hátt, að heyrðist um fylkingiuna þvera og endilanga. Hann lét flytja alla vagnana lát af veginum og í hvarf frá honuim. Hermenn hans bjugg- •ust uim í launsátruin. Það var eins og jörðin hefði gleypt þá. Við vorum, þótt rnerkilegt mætti virðast, ekíki undir eft irliti þessa stundina. Senni lega vegn'a þess að Redfield taldi sig þ.irfa á öllum vopn- Ifæruim mönnum að halda þessa stundina. Eg fann það á mér, að hér myndi verða barizt. Það hafði ég aldrei séð fyrr. Ásamt Nello kliffruðum viiði up(p á hæ-ð nlokfera skammt frá veginum. Atvinnumál... — Framhald af bls. 1. skólarts s.l. sumar eh því hefði verið við borið af hálfu borg- aryfirvalda, að ekki vær unnt að veita unglin/gunum lengri vinnu vegna þess hve margir hafa sótt um vkinu á vegum vinnuákólans. Hefði því verið álitið að betra væri að allir unglingarnir fengju einhverja atvinnu en að veita aðeins hluta þeirra fulla vinnu. S.l. sumar voru um ÍOOO ung lingar, sem unnu hjá vinnuskól anum, sagði Björgvin. Það virð- ist því ekki vera um eins mikla atvinnuerfiðleika að ræða hjá bessum aldursflokki og var s.l. sumar. Því hlýtur að vera unnt að auka atvinnuna fyrir eldri unglingana, sem vinna hjá vinnuskólanum og í þeim anda er tiilaga mín flutt. Við Alþýðuflökksmenn höf- um mjög hugl'eitt hvað helzt sé til ráða til þess að sjá skóla- fólki í Reykjavík fyrir atvi'nnu í sumar. Eins og kumnugt er af. blaðafregnum telja Sjálfstæðis- menn í borgairstjórn, að ekki verði um sérstaka atvinnuerf- iðleika skólatfólks að ræða í sumar og því þurfi etoki að geria sérstakar ráðstafanir. — Vitna þeir til athugana borgar- hagfræðings á atvinnumálum skólafólks þessu til staðfesting- ar. Við Alþýðuflokksmenn er- um þessu ekki sammála, sagði Björgvin. Okkur er það fyHi- lega ljóst, að atvinnuástand hefur batnað mjög frá því sem var s.l. ár, en þó teljum við hættu á atvhmuerfiðleikum meðal skólafólks enda þótt þeir verði ef til vill ékki eins mikQir og síðast. Því viljum. við að borgin geri fyrirfram ákveðnar ráðstafanir til úrbóta en bíði ekki aðgerðarlaus þar til þessir erfiðleikar eru orðnir stað- reynd. Ég er heldur ekki trúaður á það, sem fram kemur hjá borgarhagfræðingi um þetta mál, sagði Björgivín Gulðmunds son. T.d. barst mér fyrir skömmu bréf frá nemEndum Hamrahlíaarskóla þar sem skýrt er frá könnuh meðal þeirra á atvinnuhoTRfti'm nem- anda skólans. Segir su könnun allt aðra sögu en gðfið er til kynna í áliti boirgartiagfræð- ings. Við höfum hugleitt þaS mjög Alþýðuflokksmenni að flytja í borgarstjórn tillögu um á'kveðn ar upphæðir er verja skyldi til atvinnUaukningar sjkólatfólks. Vandinn við það er h'iaís veigar sá, að í raun og veru veit eng- inn um það hversu vandamál þetta er stórt í sniðum, — upp- lýsingar borgarhagtfræðirtgs og nemendanna sjálfra sUanga'st til að mynda gersamle'ga á. Því er mjög erfitt að gera ákveðn- ar tillögur um fjárveitingar til atvinnuauknin'gar fyrir skóla- nema. Okkar skoSun. er því sú, að borgaryfirvöldin verði eins fijótt og unnt er að gera könn- un á því hvenni'g atvinnuhorf- um skólanemenda í Reykjavík er háttaS. Þá könnun verður að gera í samráði við nemenda- og skólafélög og lteggja áherzlu á það að hún geti gefið rétta mynd. Á gruhdvelli þeirrar könnunar verða svo bongaryfir- völd að gera náðstaiflanir til fjárveitiinga í þessu Sambandi og þessar aðgerðir verður að gera sem fyrst, því skammt er til þess að skólunum verður sa'gt upp og nemendurnir koma út í atvinnulífið. — Féll niður sfiga og beið bana ? Það hörmulega slyis varð í húsi einu í KópaVogi í gœ-r- kvöldi, að 33 ára gamall maður féll niður s'tiga og beið bana. Lögreglan í Kópavogi vildi ekk ert nán'ar um slys þetta segia í morgun, en tók fram, að hér virðist hatfa verið um hrémt slys að ræða og væri ekkert ó- eðlilegt við það. — Höfum fengið varahluti í eftirtaldar vélar: JCB 4-C, MICHIGAN, STOW (VIBATOR), DART (VIBATOR), VIBRA PLUS, MARLOW (CENTRIFUGAL PUMP), FLODDLIGHT SET, BYERS, HOUGH (PAYLOADER), CHICAGO PNEUMATIC ((COMPRESSOR), CLARK FORKLIFT, KOHLER, ANSCO LEADER, GMC, A. O. SMITH, KOEHRING 60 Söluaefnd varnarliðseigna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.