Alþýðublaðið - 21.05.1970, Page 14

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Page 14
14 Fiimmtudagur 21. m<aí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA munum við eiga frekara tal saman. Að svo mæltu hag- ræddi hann kodda mindir höfði sér, lokaði augunum og soí'n- aði á tamri stundu. Hvað tiifinningum mániftn leið, þá verð óg að játa að ánægjan var eklki óblandin. — Leitt að hann skyldi ekki hafa gefið mér tækifæri til að beita mér. Eftirvænti.ng morgun- dagsins. Hann svaf svo vært, að ég gat læðzt út og inn í vagn Belcaros. Brúðuimeistarinn var í upp- námi. Meiddi hann þig? Ha, ekki? En hann miun gera það, seinna! Bianca! Bianca! Þessi maður kaMar sig „Rauð“, en hann heitir fullu nafni George Redfieild og er kross- fari. Hann á skip og rænir sæ farendur. Enginn getur verið x óhult'Ur fyrir honuim. Hann læt 'ur mest til sín taka á Adría 'hafiinu, rænir skip, sem eru á - leið til cg frá Feneyjum. Þoð er sagt að hertoginn í Feneyj- uim hafi iheitið hverjum þeim tí;u þúuiund dúkata, sem færði honum höfuð hans. Tíu þúsund dúkata! Því ekki að vinna fyrir þeim, BeJcaro? Hvernig? Hann liggur í rúminiu mínu, steinsof-andi. Það 'blýtur að •vera rýtingur. Við enum ilmikringd. Bianca. Fylgismienn 'hans halda vörð um ileetina. Við mynd'um verða drepin, Bianca. Eg læddist inn aftur, lagðist í stólinn og . stein’sofniaði. Eg ivar 'Vöknuð á undan sjó ræninig’ianum. Eg heyrði þegar hann váknaði. Hann tteygði letilega úr sér og geispaði. 'Bg þóttist sofa. Hann læddist fram úr. Hann fór út úr vagn incim. Eg fór út að gluggan- uim. Það var lítil tjörn rétt ihjá. Hann afklæddist og bað- aði sig í tjörninni. Það komu til hans tveir menn, töluðu við hann í lágum hljóðum. Loft- ið var kyrrt. Ég fann lykt af steiktu kjöti. Sjóræningjarnir vor.u að undirbúa morgunverð inn. Redfield steig upp úr tjörn inni og klæddist. Honum var borið steikt kjöt. Hann skolaði því niður með víni af birgðum Belcaros. María læddist inn til mín. Kan.nske gera þeir okkur ekk ert, náðuga frú. Þeir vita þjð núna, að við erum ekki með gicillið páfans, eins og þeir héldu. Kannske. Eg var ekki eins hjartsýn. Ef tii vill myndi Bel caro neyðast tii að bjóða þeirn lausnarfé. Það hafði hann líka þegar gert. En Redfiéld hafnaði boð inu. Honum þótti það ekki nógu rauisnarlegt. Hann er undarlegur mað.ur, sagði Belcaro. Fyrst 'hann vildi meira, hvers vegna setti hann iþá ekki fram ákveðna kröf u? Ef til vili var Red'field að bíða eftir því að honum væri boðið lausnarlfé í einhverju öðru en peningum, gull þeirr ar tegífindar, sem óg bar á hcifðinu? Belcaro gægðist út um gluggann. Hann sá Redfield koma skálmandí, hann var á leið inn í vagninn minn. Þú verður að fara, sagði Belcaro og ýtti varlega við mér með olnboganuim. Vertu góð við benn, Bianca .... brostu. Redfield gaf mér ekkert til efni til annars. Við förum héð an sagði liann. Það fara her- menn á undan ykkur og eftir. 'Eg vil ekki að neinn reyni að flýja. Lestin mjakaðist af stað. — Fyrir henni fónu eitt hundr- að ske'ggjaðir og úfnir her 'menn, jialfn margir héldu í buim átt á eiftir. Þeir rændu ekki þorpin, sem farið var í gegn- iuim; engir drðu heldur til að 'leggja hcmlur á leið þeirra. Redfield kapteinn reið kol- svörtum hesti. Hann hélt sig stöðugt rétt fyrir utan vagn- gluggan.n hjá mér. Um nætur 'hélt hann ávállt til í mínum vagni. í mínu eigin rúmi. Eg hírðist í stólnuim eða á gólE inu. Það fór vel um mig og hann gerði mér aldrei neitt ó- næði. Stundum leit hann við mér stríðnisfega. Líður þér vel, ungfrú? Mjög vel? Góða nótt, uinga stúlka. Góða nótt, Redfield kapt- einn. Hvað .... svo þú veizt hvað ég heiti! Nafn þitt er víðfrægt. Það kemiur þér væntanfega ekki á óvart. Eg er að eðlisfari góðiynd- ur og siðsamur maður, ungfrú. Þú getur rétt ímyndað þér, 'hyað ég gæti @ert við þig, ef ég væri óvalinn dóni. Hvert föruim við, Redfield? Eg vildi gjarnan breyta um lumræðuefni. Til skips míns; það heitir Sf. George. Sofðu, ungfrú. Við eigum langa dagleið fyrir hönd um á morgun. Eg s'agði Belcaro frá því morguninn efti-r, að harin ætl aði m'eð okldur til skips síns, St. George. Skjddi hann ætla að fara með okkur u'm borð í ræningjaskipið? Það getur ekki verið. Við yrðum honum einungis lil byrði. Mér fla.ug í hug að ef ti'l vill vleldi Redfield sér Ikvenfarþega eftir smekk og þörfum. og að ég hefði orðið fyrir vaílinu í þetta sikiptið. Þegar Redifield um hádegis- bilið daginn eftir snæddi mat sinn í vagni mínum. sagði ég við hann; Hvers vegna hefur þú okkur í haWi, kapteinn Redfield? Við eigum ekkert, Isem getur freistað þín, og þótt svo væri, hví teH'Jirðu það þá ekki og lætur okkur laus? Hann leit á mig köldum, stál 'gráum augum. Forvitni þinni verður fljótlega svaiað, fagra 'kona. Seint á fjórða degi ferðar- innar kom njósnamiðiur Red- field’S þeysandi á eftir lest inni. Hann talaði við Redfield. Þeir istóðu rétt fyrir utan gluggann minn og ég heyrði vel hvað þeir sögðu, en skyldi ekki orð. Kannske töluðu þeir á ensku. Hana haífði ég ekki heyrt fyrr á ævinni. Ræning- inn breytti skyndiiega i:!m fas. Dagfarslega var Ihann hæg- tátur og ekki þesslegur að vera vígamaður, neona að vext inum til. Til vopna! öskraði hann svo hátt, að heyrðist um fylkingiuna þvera og endil-anga. Hann lét flytja alla vaginana út af veginum og í hvarf frá honum. Hermenn hans bjugg- ust um í launsátrurn. Það var eins og jörðin hefði gleypt þá. Við vorum, þótt rnerkilegt mætti virðast, ekki undir ei't irliti þessa stundina. Senni ilega vegna þess að Redfield táldi sig þí-irfa á öllum vopn- færum mönnuim að halda þessa stundina. Eg fann það á mér, að hér myndi verða barizt. Það hafði ég aldrei S'éð fyrr. Ásamt Nelio kli/fruðum viið up(p á hæð nokkra skammt frá veginum. Atvinnumál... Framhald af bls. 1. skól'arts s.l. sumar eft því hefði verið við borið af hálfu borg- aryfirvalda, að ekki vær unn't að veita unglingunum lengri vinnu vegna þess hve margir hafa sótt um vi-nnu á vegum vinnuskólans. Hefði því verið álitið að betra væri að allir unglingarnir fengju einhverja atvininu en að veita aðeins hluta þeirra fulla vinnu. S.l. sumar voru um 1000 ung lingar, sem unnu hjá vinnuskól anum, sagði Björgvin. Það virð- ist því ekki vera um eins mikla at vi n nu erf i ð 1 eika að ræða hjá þessurn aldursflokki og var s.l. sumar. Því hlýtur að vera un-nt að auka atvi-nnuna fyrir eldri unglingana, sem vinna hjá vinnuskólanum og í þeim anda er tillaga mín flutt. Við Alþýðuflökiksmenn höf- um mjög hugfeitt hvað helzt sé til ráða til þess að sjá skóla- fól'ki í Reykjavík fyrir a-tvinnu í sumar. Eins og kunnugt er af_ blaðafregnum telja Sjálfstæðis- menn í borg-airstjórn, að e'kki verði um sérstak-a atvinnuerf- iðleika skólafól'ks að ræða í sumar og því þurfi ekki að gerfa sérstakar ráðstafanir. — Vitna þeiir til athugana borgar- hagfræðings á atvinnumálum skólafólks þessu til staðfesting- ar. Við Alþýðuflokksmenn er- um þess-u ekki sammála, sagði Björgvin. Okkur er það fylli- lega ljóst, að latvinnuást-and hefur batnað mjög frá því sem var s.l. ár, en þó teljum við hættu á 'atvinnuerfiðleikum meðal skólafólks enda þótt þeir verði ef til vill ekki edns rnildir og síðast. Því viljum við að borgin geri fyrii-fram ákveðnar ráðstafanir til úrbóta en bíði ekki aðgerðarlaus þar til þessir erfiðleikar eru orðnir stað- reynd. Ég er heldur ekki trúaður á það, sem fram kemur hjá borgarhagfræðingi um þetta mál, sagði Björgvín Guðmunds son. T.d. barst mér fyrir skömmu bréf frá nemendum Hamraihlíðarskóla þar sem skýrt er frá könnun meðal þeirra á atviinnuhorfu'm nem- anda skólans. Segir sú könnun allt aðra sögu en gefíð er til kynna í áliti bargartiagfræð- ings. Við höfum hugleitt það mjög Alþýðuílohksmenm, að flytja í bofgarstjórn tillögu um ákveðn ar upphæðir er vetrja skyldi til atvinnUaukningar skólafólks. Vandinn við það er hirts vegar sá, að í raun og vertu veit eng- inn um það hversu vandamál þetta er stórt í sniðum, — upp- lýsingar borgarhagfræðings og nemendanrta sjálfra stanga'st til að mynda gersamlega á. Því er mjög erfitt að gena ákveðn- ar tillögur um fjárveitingar til atvinnu'aukningair fyrir Skóla- nema, Okkar skoðun etr því sú, að borgaryfirvöldin vearði eins fljótt og unrrt er að gexa könn- un á því hvernig atvinnuborf- um skólanemenda í Reykjavík er háttað. Þá könnun verður að gera í samráði við nemenda- og skólafélög og leggja áherzlu á það að hún geti gefið rétta mynd. Á grurtdvelli þeirrar könnunar verða svo borgaryfir- völd að gera ráðstafanir til fjárveitinga í þessu Sambandi og þessar aðgerðir verðiur að gera sem fyrst, því skammt er til þess að skólunum verður sagt upp og neméndurnir koma út í atvinnulífið. — Féll niður stiga og beið bana □ Það hörmulega slys varð í húsi einu í Kópavogi í gær- kvöldi, að 33 ára gamail maður féll niður stiga og beið bana. Lögreglan í Kópavogi viWi ekk ert nán'ai’ um slys þettá segj a í morgun, en tók fram, að hér virðist hafa verið um hreint slys að ræða og væri ekkert ó- eðlilegt við það. —. Höfum fengið varahluti í eftirtaldar vélar: JCB 4-C, MICHIGAN, STOW (VIBATOR), DART (VIBATOR), VIBRA PLUS, MARLOW (CENTRIFUGAL PUMP), FLODDLIGHT SET, BYERS, HOUGH (PAYLOADER), CHICAGO PNEUMATIC ((COMPRESSOR), CLARK FORKLIFT, KOHLER, ANSCO LEADER, GMC, A. O. SMITH, KOEHRING 60 Sölu iefnd varnarliðseigna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.