Alþýðublaðið - 21.05.1970, Page 15

Alþýðublaðið - 21.05.1970, Page 15
Fimmtudiagur 21. maí 1970 15 Krabbameinsfélag íslands tilkynnir Stjóm Krabbameinisfélags íslands hefur ákveði'ð að veit'a lækni 500.000,00 — fimm hunldlruð þivsund króna styrk, til ársdval'ar erllendite, í þeim tilgangi að kynna sér lyfja- mieðferð á krabbameini við viðurkennda hái-,., skólastofnun. Læknirinn þaiif að vera ráðinn- við eitthvert sjúkrahús í Reyfcjavík, eða hafa trygginigu fyrir slíkri ráðningu að námi loknu. Umsókninni skal fylgja greinargerð um náms feril og fyrri störf, og taka skal fram við ihvaða stofnun læknirinn hyggst stunda námið. Umsóknir sfculu berast fomianni Krabba- mieinisfél'agS íslands, Bjarna Bjarnasyni læfcni, fyrir 15. ágúst 1970. V örubílstj óraf élagið ÞRÓTTUR tilkynnir Bifrieiðamei’kingar þessa árs eru hafnar og standa til 20. júní n.k. t»eir féllagsmenn, sem ekki hafa merkt bif- raiðar sínar fyrir þann tíma, með hinu nýja merki, njóta ekki léngur vinnuréttinda ög er samningsiaðilum Þróttar þá óheimilt að taka þá í vinnu. Stjómin. AWI4AR HLUTI 13 Framhald af bls. 3. Ihlaupinu um nýjar tæknifram- farir, nýjar vélar og tæki. Ha'mingiia einstaklingsins er gru n dVaHaHsitefnuiatr i ð i ja’fnað - armanna og jafnaðarstefnunn iar. Félagshyggjan er þeirra stefna framar öllum öðrum. Það getur verið gott og blessað að ræða um það að einstaklingur- inn eigi að fá að vera fl'jáls, Iþurfi enga ábyrgð að bei-a á samfélaginu og samfélagið ekki á honum. En þeaar eitthvað Ibjátbr á kemur glöggiega í Ijós iað slík stefna er tíkki ntannúð- larstetfna, hún læ+UT sig engu skipta hið mannlega í lífinu, rmánnimty sjálfan sem einstak- ling og lifshamingju hans. Stefna íhalclsirre hefUr verið nefnd „Survival of the fittest", — aðieins þeir hæfustu lifa af —, sagði Árni GannarssOn. — Þetta er aiger andstaða við' fé ’lagrlhyggju jafnaðarmanna og 'jáfnfraimt í beinni andsföðu við hið manMega sjónartmið. — Hfsbaimingju og öryggi einstak- lingsins í samfélagi manna. — Þessi stiefna fhaldsiafla er jafn- framt alils staðar á undarrhaldi fyrir félagstiygg.iu jafnaðar- steí'nunnar. En þótt svo sé meg um við ekki láta þróunina af skiptalausa. Við Verðium að snúa okkur af fuil'lum krafti að úrbót uim í félag-imiálum, bæði hvað Varðar héraðsmál og landsmái. Það verður bezt gert með því að efla Ailþýfl l'lokkinn, — þann íllókk. sem mM og bezt hefur barizt fyrir félagsihyggjunni á lslandi og unnið stærstu sigraná I hennar nafni. — VERÐLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rétta svárið. j)niiiiiiiiiiiiirtiiiiiMiiM««iifVti<i'liiniiiiiuiKmiiimiiiiiiii»iiiuiiiiMiiiiiiiiitiiimiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiir^ Er þessi knynd eftir = e. 2 1 a) Eirík Smith D I A s! i /i $ * b) Ásgrím Jónsson n i v I1 c) Kristján Davíðsson □ i v *j H P5 ,S> d) Magnús Tómasson □ í | II.—13 ! ^ÍIUtlllllllllÍkílMinUIIUÍltlllllllllljNfklllllllllllHIIIIIMIIIIIIMMIIIMIIIIMIIIUMIIIIUUIIIIIIIIIIIUIIIUUiniUIIUUmuuiO'7 ATH. Þessi hlu'ti getraunar-hluta getraunarinnar hlnn ferð til Mallorca á vegurn innar birtist í 18 blöðum, 28. maí verður seðill til að ferðaskrifstofunnar Sunnu. byrjar 5. maí og Iýkur 28. ntfylla inn á nafn og heirn- Þátttaka í getrauninni er öll- maí. Til þess að hljóta verð- ilisfang þátttakenda. Bréfið um heimil nema starfsfólki laun þnrfa þátttakendur að þarf síðan að merkja „Verð- Alþýðublaðsins og fjölskyld- svara öllum spumingunum launagetraun Alþýðublaðs- um þess, en athuga ber, að rétt safna úrlausnunum sam- tns“ og skilafrestur verður 2 úrlausnir verða ekki teknar an og senda okkur þegar get- vikur, eða til 11. júní. Þá gildar nema þaer séu á úr- rauninni er allri lokið — en verður dregið úr réttum úr- klippum úr blaðinu sjálfu. ekki fyrr. — Með síðasta lausnum og hlýtur sá heppni alfund fyrir skömmu. Gerðar vxyru margar ályktanir á fund- inum, m. a. um tollamál, hús- nseðismál og byggingaþöif, end- urfekoðun vísitöllu bygginga- □ Aðálfundui- meistarasám- kostnaðar o. fl. Fólagsmanm eru bands byggingamanna hélt að- nú um 700 talsins. Hagfræðingar ræða um gengishækkun íslenzk vinna ESJU kex J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.